Morgunblaðið - 25.04.1987, Síða 83

Morgunblaðið - 25.04.1987, Síða 83
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 83 Opið í kvöld til kl. 03 LOKAÐ í KVÖLD VAGNHÖFDA11 REYKJAVÍK SÍMI685090 ASKRIFENDUR AÐEINS EITT SÍMTAL 691140 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuað- ferðinm. Eftir það verða áskriftargjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslukortareikning mánaðarlega M54 tffgtmirifofrHk Lg VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ sími: 686220 i STUÐN'eNN STÖÐ2 KOSNINGAHÁTÉÐ EVRÓPU OG STÖÐVAR 2 í kvöld verður stórkostleg kosningahátíð í EVRÓPU. Á risaskjánum verður bein útsending frá kosningasjónvarpi Stöðvar 2. Auk þaulreyndra fréttamanna stöðvarinnar sem færa áhorfendum fréttir af nýjustu tölum um leið og þær berast, verða skemmtiatriðin framúrskarandi góð. Stuð- menn skemmta sjálfum sér og öðrum konunglega fram undir morgun. Gysbræðurnir, þeir Laddi, Sigurður Sigurjónsson, Örn Árnason, Randver Þorláksson og Karl Ágúst Úlfsson verða með nýja, sprenghlægilega dagskráalla nóttina. Sýndir verða valdir þættir úr vinsælu grínþáttunum "Spitting Image”. Myndrokk verður sýnt - valið efni og verðlaunamyndbönd. Tekin verða viðtöl við stjórnmálamenn og fólk í baráttusætum. Og svo er það rúsínan: Fréttamenn Stöðvar 2 verða í EVRÓPU og taka viðtöl við gesti. Allt þetta verður á risaskjánum og áreiðanlega meira til. Daddi, ívar og Stebbi sjá um tónlistina. Komið í EVRÓPU og fagnið því að hafa kosið rétt. EVRÓPA í takt uið tímann. ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ KJÓSUM RÉTT - KJÓSUM ÞÓRSCAFÉ Þá er kosningabröltinu vöentan- lega lokið og kjósendur flestir búnir að gera upp hug sinn, hvar þeir hyggjast skemmta sér á kosninganóttina. í Þórscafé bjóðum við til kosninga- vöku með hljómsveitinni SANTOS og söngkonunni Guðrúnu Gunn- arsdóttur í broddi fylkingar. í diskótekinu sjá Jón og Haukur um að blanda tónlistarkokkteil sem samanstendur jafnt af göml- um sem nýjum dægurlagaperlum. Að sjálfsögðu er kosningasjón- varp til staðar, þannig að nýjustu tölur liggja fyrir jafnóðum. KOSNINGAGETRAUN Takið þátt í kosningagetraun Þórscafé í samvinnu við Utanlandsferð með Arnarflugi til Evrópu íboði fýrir heppinn gest. ÞÓRSCAFÉ - ÞAR SEM FJÖLDIFÓLKS KÝS AÐ EYÐA KOSNINGA- NÓTTINNI! mmíTímmfmm ☆ ☆ ISlT m 0 U R m ☆ ☆ BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinninqur að verðmaeti _________kr.40þús. Heildarverðmaeti vinninga kr, 180 þús. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.