Morgunblaðið - 25.04.1987, Page 90

Morgunblaðið - 25.04.1987, Page 90
90 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 -t Tap gegn Svíum éeikur íslendinga hrundi þegar Guðmundur fór af leikvelli Frá Skúla Unnari Sveinsayni blaðamanni ÞAÐ urðu geysileg vonbrigði í herbúðum íslendinga hér f Dan- mörku í gærkvöldi þegar fslenska liðið tapaði fyrir því sænska á Norðurlandamótinu í körfu. Eftir bráðskemmtilegan og vel leikinn fyrri hálfleik, þar sem okkar menn voru alltaf með forystuna hrundi leikur liðsins þegar Grindvíking- urinn Guðmundur Bragason fór útaf með fimm villur eftir sjö fnútna leik f sfðari hálfleik. Svfar u framúr og lokatölurnar urðu 80:79, eða stórsigur Svía. ísland byrjaði með sama liðið og hóf leikinn gegn Norðmönnum. Leikin var 3-2 vörn sem gekk alveg Ijómandi. Sóknarleikurinn var hraður og hittni leikmanna sæmi- leg. ívar Webster var eins og Morgunblaðsins í Danmörku. rnír ^tg Island—Svíþjóð 80 : 97 Norðurlandamótið f körfuknatt- leik, Horsens í Danmörku. 0:2, 8:2, 14:9, 20:17, 20:23, 28:23, 28:27, 46:41, 46:45,50:47, 52:52, 54:60, 61:74, 63:78, 67:78, 74:85, 74:95. 80:97. Stig Islands: Ivar Webster 18, Valur Ingimundarson 18, Guðni Guðnason 13, Jóhannes Kristbjömsson 10, Guð- mundur Bragason 10, Pálmar Sig- urðsson 7 og Hreinn Þorkelsson 4. Stigahæstir Svía: Ulf Tomstorm 18, Christer Sabel 16, Peter Oscharsson 16 og Henrik Eversen 14. Guðmundur Bragason: Ferlega svekkjandi „AUÐVITAÐ er það ferlega svekkjandi að tapa svona leik þar sasern við stóðum okkur svo vel í fyrri hálfleik. Við misstum leikinn hreinlega út úr höndunum á okk- ur f síðari hálfleik og gátum ekkert þá,“ sagði Guðmundur Bragason, besti maður íslenska liðsins, eftir leikinn f gær. Það hefur komið mörgum á óvart hversu vel Guðmundur fellur inní liðið. Hann lék í gær sinn fimmta landsleik en lék eins og hann væri búinn að vera með í j^ópnum í mörg ár. Hvaða skýringu kann hann á þessu? „Mér finnst ég falla vel inn í lið- ið. Strákarnir gera líka allt fyrir mig og hafa tekið mér mjög vel og það er ábyggilega stærsta ástæðan. Við verðum að vinna Danina úr því sem komið er en róðurinn á morgun gegn Finnum verður erfiðari. Við eigum þó að geta staðið í þeim ef okkur tekst vel upp.“ Nú hafa margir velt því fyrir sér hvað Guðmundur ætli að gera. Vera áfram með Grindvíkingum eða skipta yfir í lið í úrvalsdeild- inni? Hvað segir hann um þetta? „Ég veit ekkert um það ennþá. Mig langar auðvitað í úrvalsdeild- ina en ég vil líka vera þar sem allir vinir mínir eru. Vonandi verður reglunum breytt þannig að við komumst í úrvalsdeildina, þá þarf ég ekkert að hugsa meira um þetta vandamál," sagði Guðmundur. Finnar sterkir - unnu Norðmenn ískemmtilegum leik Frá Skúla Unnarl Svalnaaynl, blaöamannl ÞAÐ var greinilegt strax f gær eftir fyrsta leikinn að Norður- landamótið f körfubotta yrði óvenju spennandi og skemmti- legt að þessu sinni. Finnar léku við Norðmenn fyrri hluta dags f ♦ær og unnu með 98 stigum gegn 93 f skemmtilegum og vel leikn- um leik. Staðan f leikhléi var 53:51. Norðmenn byrjuðu vel en Finnar náðu að jafna 23:23 og eftir það voru þeir yfir mest allan tímann þó svo Norðmenn næðu að kom- ast upp að hlið þeirra öðru hvoru. Finnar voru oft með tíu stiga for- ystu en með mikilli baráttu og góðum leik minnkuðu Norðmenn muninn. Alltaf þegar Norðmenn nálguð- í Horscns í Danmörku. ust gáfu þeir finnsku í og munaði þar mest um níu þriggja stiga körf- ur sem þeir gerðu lengst utan af velli. Leikmenn Finnlands eru mjög jafnir og liðsheildin er frábær. Það sem háði þeim einna mest var hversu grófir þeir voru og komust þeir fljótt í villuvandræði en þó svo bestu menn þeirra færu útaf tóku varamennirnir við og voru síst verri. Mikil spenna var á lokamínútun- um. Finnar höfðu tíu stiga forystu, 94:84, þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir en Norðmönnum tókst að minnka þann mun niður í 96:90 er tvær mínútur voru til leiksloka. Það dugði ekki þrátt fyrir stórgóð- an leik Torgeirr Bryn, sem margir kannast eflaust við frá því í Evrópu- keppninni heima fyrir rúmu ári. EM pilta íkörfubolta: Góður leikur en naumt tap ÍSLENSKA drengjalandsliðið í körfuknattleik, sem tekur þátt f Evrópukeppni landsliða, tapaði f guer fyrir Englendingum, 66:75, f jöfnum og spennandi leik. Staðan f hálfleik var 33:31 fyrir England. „íslenska liðið lék sinn besta leik það sem af er keppni gegn Englendingum. Þeir héldu vel í við heimamenn allt fram á síðustu mínútu," sagði Björn Leosson, ^sstjóri í samtali við Morgun- blaðiö í gærkvöldi. Herbert Arnarson var bestur og skoraði 21 stig. Friðrik Ragnarsson geröi 14, Brynjar Harðarson 10, Jón Páll Haraldsson og Sveinbjörn Sigurösson 6, Gunnar Örlygsson 5 og Hörður Gauti Gunnarsson og Skúli Skúlason tvö hvor. Liðið leikur gegn Frökkum í dag og er það síðasti leikur mótsins. Frakkar eru meö besta lið keppn- innar og hafa unnið alla leiki sína tii þessa. klettur í vörninni og við hlið hans var hinn ungi og bráðefnilegi Guð- mundur Bragason frá Grindavík, sem þarna lék sinn fimmta lands- leik. Hann var eins og hershöfð- ingi, öskraði á samherja sína, tók fjölmörg fráköst og lék eins og hann væri leikreyndasti leikmaður liðsins. Mikið efni sem á framtíðina fyrir sér. Jafnræði var með liðunum þar til sjö mínútur voru af síðari hálf- leik. Þá fékk Guðmundur sína fimmtu villu og eftir það riðlaðist leikurinn, Webster fékk ekki þá aðstoð sem hann fékk hjá Guð- mundi, Pálmar hitti lítið og Svíar juku forskot sitt jafnt og þótt. Guömundur og Webster léku Ijómandi vel í þessum leik og hafa trúlega sjaldan leikið betur. Aðrir leikmenn voru talsvert frá því sem þeir eiga að geta. Bragi Reynisson stóð þó vel fyrir sínu eftir að hann kom inná í síöari hálfleik. Fyrsta sinn sem hann kemur inná í lands- leik. Pálmar er greinilega ekki í mikilli æfingu enda langt síðan hann hefur leikið. Guðni er einnig eitthvað öðruvísi en hann á að sér og Valur hefur verið dálítið mis- tækur í þeim tveimur leikjum sem búnir eru. Hjá Svíum voru Ulf Tornstrom og Peter Oscarsson bestir þó sá síðarnefndi hafi ekki leikið vel í vörninni. Hinrik Evers var einnig erfiöur undir lokin og skoraði þá tíu stig í röð. • fvar Webster var stigahæsti leikmaður íslands gegn Svíum í gær- kvöldi. Hann var besti lelkmaður liðsins ásamt Guðmundi Bragasyni. Svíar ekki í vandræðum Frá Skúla Unnari Sveinssyni, blaðamanni í Danmörku. SVÍAR, sem eru núverandi Norð- urlandameistarar f körfubolta, áttu ekki í teljandi vandræðum með að ieggja heimamenn að velli f fyrsta leik Norðurlanda- mótsins hér f Danmörku á fimmtudaginn. Þeir unnu með tfu stiga mun, 85:75, eftir að staðan f leikhléi hafði verið 47:28. Meistararnir voru lengi í gang og heimamenn nýttu sér það vel og höfðu yfir fyrstu mínúturnar en Bandarískir þjálfarar njósna Frá Skúla Unnari Svalnaaynl blaðamannl I Horaana f Danmörku. ÞAÐ ERU fleiri en Norður- landabúar sem fylgjast með Norðurlandamótinu f körfubolta. Hér f Horsens eru nú staddir tveir Bandarfkjamenn sem eru f leit að stórum og efnilegum leikmönn- um sem þeir vilja fá til liðs við skólalið sfn f körfu þar vestra. í samtali við Morgunblaðið í gær sögðust þeir fyrst og fremst vera á höttunum eftir stórum leikmönn- um og aðspurðir kváöust þeir ekki sjá neina í íslenska liðinu, nema ívar Webster sem til greina kæmi, en fannst hann full gamall til að leika með háskólaliði þar vestra. Það er þó ekki útséð um það enn hvort þeir fái ekki augastað á einhverjum okkar manna því strák- Finnar unnu Dani FINNAR unnu Dani f jöfnum og skemmtilegum leik, 71:67, á Norðurlandamótinu f körfuknatt- leik í gærkvöldi. Staðan f leikhléi var 39:36 fyrir Finna. Leikurinn var mjög jafn allan tímann og þegar um ein mínúta var til leiksloka höfðu Finnar tveggja stiga forskot, 69:67. Finnar spiluðu skynsamlega í lokin með því að hanga á boltanum og tryggðu þannig sigurinn. Krsitinn Albertsson var annar dómari þessa leiks og stóð sig með prýði. arnir léku illa gegn Norðmönnum í fyrsta leiknum og hinir bandarísku njósnarar ættu að fá eitthvað meira að sjá í næstu leikjum íslenska liðsins. síðan ekki söguna meir. Svíar voru miklu betri og sigur þeirra var aldr- ei í hættu. Danir þó betri nú en undanfarin ár og okkar menn verða að vara sig á þeim á sunnudaginn. Dómarar leiksins voru mjög slakir og hefði hvaða dómari sem er frá íslandi getað gert betur en þeir. Virtust flauta með vissu milli- bili burtséð frá því hvað var að gerast á vellinum. Algjör hörmung og vonandi dæma þeir ekki leiki okkar á mótinu. Ulf Tornstrom var atkvæða- mestur Svíanna, skoraði 31 stig auk þess sem hann tók 13 frá- köst. Næstur honum kom Staffan Persson með 14 stig. Hjá Dönum bar Henrik Norre Nielsen af. Hann skoraði 32 stig í leiknum þrátt fyrir að leika aðeins í 23 mínútur. Steffen Reinholt skor- aði 18 stig og kom næstur Nielsen. sixna HóNusra GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA ÍSLENSKRA GETRAUNA Hér eru leikirnir! 1 X 2 1 Aston villa - wesi nárti 2 Leicester - Watlord 3 l.iverpool - Everton 4 Luton - bnetfieia Wed. 5 Manchester City -Arsenal 6 Newcastle - Chelsea 7 Norwicn - coveriiry 8 Q.P.R. - Manchester United 9 Wimbledon - Nott’m Forest 10 crystai paiace - uianam 11 Grimsby - Portsmouth 12 Shetfield United - Derby Hringdu strax! 688-322 föstudaga kl. 9.00-17.00 laugardagakl. 9.00-13.30 +

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.