Morgunblaðið - 24.06.1987, Side 34

Morgunblaðið - 24.06.1987, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 24. JÚNÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna - ■ atvinna — atvinna — atvinna Prentsmiðja Árna Valdemarssonar hf. Tölvuinnskrift — setning Prentsmiðju Árna Valdemarssonar vantar vanan starfskraft við setningu strax. Mikil vinna og góð laun í boði fyrir góðan starfs- mann, sem fellur vel að frábæru andrúmslofti og góðri vinnuaðstöðu. Upplýsingar veittar í síma 17214. IÐNSKOLINN I HAFNARFIRÐI Kennara í rafeinda- fræðum og öðrum rafiðnagreinum Við rafiðnaðardeild skólans vantar kennara í verklegum greinum rafeinda- og rafiðna. Sóst er eftir manni með góða starfsreynslu og menntun. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 51490 eða 40692. Skólastjóri. Hrafnista Hafnarfirði Starfsfólk óskast til sumarafleysinga í eldhús á Hrafnistu í Hafnarfirði. Upplýsingar gefur matsveinn í síma 54290. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI Læknaritarar Viljum ráða læknaritara á eftirtaldar deildir: Handlækningadeild. Lyflækningadeild. Bæklunardeild. Upplýsingar veita læknafulltrúar viðkomandi deilda. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf sendist skrif- stofustjóra F.S.A. fyrir 5. júlí nk. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Stýrimaður Vanur stýrimaður óskast á skuttogara sem gerður er út á rækjuveiðar í sumar frá Skaga- strönd. Upplýsingar gefur Steinar Guðmundsson í síma 97-5948. Hraðfrystihús Stöövarfjarðar hf. Trésmiðir — verkamenn Óskum eftir trésmiðum og verkamönnum til starfa. Vinna bæði við uppslátt og á verk- stæði. Upplýsingar í síma 54595. Útihurðir, Dalshrauni9,220 Hafnarfirði. Garðabær Blaðbera vantar á Flatir, Hraunsholt (Fitjar) og Lyngmóa. Upplýsingar í síma 656146. Innheimtur — fyrirgreiðslur Þjónustufyrirtæki í Reykjavík með góð sam- bönd vill taka að sér innheimtur og fyrir- greiðslur fyrir lítil fyrirtæki. Sérstaklega hentugt fyrir aðila á landsbyggð- inni með viðskipti á Reykjavíkursvæðinu. Haft verður samband við alla. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. júní merktar: „Fyrirgreiðsla — 595“. GuðntTónsson RÁÐCJÖF 8 RÁÐN 1 NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 HAFNARSTRÆTI 15 SÍMI 1)140 Okkurvantar pizzubakara Þarf að geta byrjað strax. Einnig starfskraft til afleysinga í uppvaski í júlí og ágúst. Upplýsingar á staðnum eftir kl. 18.00. Kennarar Kennara vantar við Grenivíkurskóla. Meðal kennslugreina, íþróttir og líffræði. Frítt hús- næði í góðri íbúð. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skóla- stjóri í síma 96-33131 eða 96-33118. Vélstjórar Yfirvélstjóra vantar á 200 tonna togbát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8035 og 92-8308. 2. stýrimaður 2. stýrimaðuróskasttil afleysinga á skuttogara. Upplýsingar í síma 53366. Hvaleyri hf. Hárgreiðslusveinn óskast í hlutastarf á nýja hárgreiðslustofu í miðbænum. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 23250. Tannlæknastofa Aðstoð óskast á tannlæknastofu nálægt Hlemmi. Heilsdagsstarf. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Aðstoð — 6006" fyrir föstudaginn 26. júní. YlDlD/A auglýsir eftir reyndum og hæfileika- ríkum starfsmönnum: • Auglýsingateiknurum. • Hugmynda- og textasmiðum (og próf- arkalesara). Ráðningartími: Á haustmánuðum 1987 (september). Ydda vill ráða hæfileikaríkt fólk með mikla reynslu til að takast á við ögrandi verkefni sem framundan eru. Við bjóðum góða vinnu- aðstöðu á besta stað í bænum, góð launakjör og skemmtilegan starfsanda í ungu og sam- heldnu fyrirtæki. Kannski er nú rétti tíminn og rétta tækifær- ið fyrir þig til að breyta til. Hafðu samband við Hall A. Baldursson, fram- kvæmdastjóra, bréflega eða símleiðis og kannaðu málið. Fullum trúnaði heitið. YlDlDlA AUGLÝSINGASTOFA GRJÓTAGÖTU 7 REYKJAVÍK SÍMI 622992 PÓSTÁRITUN PÓSTHÓLF 927 121 REYKJAVÍK FÁÐCJOF OC FÁDNINCAR Ert þú á réttri hillu ílífinu? Ef til vill erum við með rétta starfið fyrir þig, m.a. leitum við að fólki í eftirtalin störf: Afgreiðslustarf íbóka- og ritfangaverslun. Heilsdagsstarf í góðri verslun í Austurbæ. Sölumennska. Sala á Ijósmyndavörum o.fl. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja þekkingu á Ijós- myndavörum. Verslunarstjórn. Sérverslun í Austurbæ með 5-6 starfsmenn. Einnig leitum við að góðum mönnum í múrarar- nám. Ábendi sf., Engjateigi 7 (gegnt Hótel Esju), sími 689099. Ágústa Gunnarsdóttir, Nanna Christiansen, Þórunn H. Feiixdóttir. Kennarar! Að grunnskóla Fáskrúðsfjarðar vantar nokkra kennara næsta vetur nrieðal annars í ensku, dönsku, raungreinum og byrjenda- kennslu. Ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur í boði ásamt yfirvinnu. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-5159. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa og tölvuvinnslu. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. júní merktar: „D — 4028". Trésmiðir Óskum að ráða trésmiði ívinnu í Bolungarvík. Mikil vinna. Jón Fr. Einarsson, Byggingarþjónustan, Bolungarvík, sími94-7351.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.