Morgunblaðið - 05.07.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.07.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1987 UTVARP/SJONVARP UTVARP © SUNNUDAGUR 5. júlí 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalar Sigurjónsson prófast- ur á Kálfafellsstað flytur ritingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Foreldrastund — Börn og bóklestur á fjölmiölaöld. Umsjón: Sigrún Klara Hann- esdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi í þáttaröð- inni „I dagsins önn" frá miövikudegi.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. a. „Dans hinna sælu sálna" úr „Orfeusi og Evridís" eftir Christoph Willibald Gluck. Julius Baker leikur á flautu með hljómsveit Ríkisóper- unnar í Vín; Felix Prohaska stjórnar. b. Messa í G-dúr eftir Jos- eph Haydn. Söngsveitin i Zurich syngur með kamm- ersveit; Willi Gohl stjórnar. c. Sinfónía nr. 41 ( C-dúr K.551 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Concertge- bouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur; Nikolaus Harnocourt stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Út og suöur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Prestvigslumessa í Dómkirkjunni. Settur bisk- up, Siguröur Guðmunds- son, vígir kandídatana Hulciu Hrönn Helgadóttur til Hríseyjarprestakalls, Guð- mund Guðmundsson til embættis æskulýðsfulltrúa þjóðkirkjunnar og Ægi Sig- urgeirsson til Höfðakaup- staðarprestakalls. Orgel- leikari: Marteinn H. Friðriksson. 11.00 Messa í Þingvallakirkju. Prestur: Séra Heimir Steins- son. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 „Berlin, þú þýska, þýska fljóð." ' Dagskrá i tilefni af 750 ára afmæli Berlínarborgar. Fyrri hluti. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason og Jórunn Sigurðardóttir. 14.30 TónleikaríHáskólabíói. a. „Tabuh-Tabuhan", tokk- ata fyrir hljómsveit eftir Colin McPhee. Sinfóníu- hljómveit æskunnar leikur; Paul Zukofsky stjórnar. b. Hornkonsert nr. 3 í Es- dúr K.447 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Emil Frið- finnsson og hljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavík leika; Mark Reedman stjórn- ar. Kynnir: Bergþóra Árnadóttir. 16.10 Sunnudagssamkoma. Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexöndru Becker. Þýðandi: Lilja Margeirsdótt- ir. Leikstjóri: Flosi Olafsson. Leikendur í áttunda þætti: Erlingur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlson, Ævar R. Kvaran, Bessi Bjarnason, Pétur Einarsson, Baldvin Halldórsson, Briet Héðins- dóttir, Guðmundur Magnús- son, Gunnar Eyjólfsson og Flosi Ólafsson. (Áður út- varpaö 1970.) 17.00 Síðdegistónleikar. a. Píanókonsert í a-moll op. 54 eftir Robert Schumann. Myra Hess og hljómsveitin Fílharmónía leika; Rudolf Schwartz stjórnar. b. „An die ferne Geliebte", lagaflokkur op. 98 eftir Lud- wig van Beethoven. Nicolai Gedda syngur. Jan Eyron leikur á pianó. 17.60 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim Kjeldgaard. Ragnar Þor- steinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (9). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Flökku- sagnir í fjölmiðlum. Einar Karl Haraldsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Fræðslumál kirkjunnar og Skálholtsskóli. Séra Sig- urður Árni Þórðarson rektor flytur synoduserindi. 21.10 Sigild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi" eftir Guð- mund L. Friöfinnsson. Höfundur les (19). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Vesturslóð. Fimmti þáttur. Trausti Jónsson og Margrét Jónsdóttir kynna bandaríska tónlist fyrr á tíð, að þessu sinni tónlist sem tengist trúariðkun. 23.20 Afríka — Móðir tveggja heima. Sjötti þáttur: Mann- réttindabarátta blökku- manna á 20. öld. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Þátturinn verður endurtek- inn nk. þriöjudag kl. 15.20.) 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. Þættir úr sígildum tónverk- um. 01.00 Veðurfregnir. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. MANUDAGUR 6. júlí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Oddur Jónsson flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. — Hjördis Finnbogadóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Dýrin í Bratthálsi", saga með söngvum eftir Ingebrigt Davik. Kristján frá Djúpalæk þýddi. Heiðdís Norðfjörð byrjar lesturinn. 9.20 Morguntrimm. — Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Árna Snæbjörnsson um æðarvarp. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lifið við höfnina Umsjón: Birgir Sveinbjörns- son. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátturinn veröur endurtekinn á rás 2 aöfara- nótt föstudags kl. 2.00.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 ( dagsins önn — Réttar- staða og félagsleg þjón- usta. Umsjón: Hjördis Hjartardóttir. (Þátturinn verður endurtekinn næsta dag kl. 20.40.) 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Jó- hann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Stein- grímsdóttir les (15). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tílkynningar. Tónleikar. 15.20 Tónbiot. „Ég skal sýna þér mann sem syngur er hann grætur". Fyrri hluti. Umsjón: Kristjánn R. Krist- jánsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá laug- ardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þór- hallur Bragason flytur. Um daginn og veginn. Val- borg Bentsdóttir, fyrrverandi skrifstofustjóri, talar. 20.00 Samtímatónlist. Sigurð- ur Einarsson kynnir. 20.40 Viötalið. Ásdís Skúla- dóttir ræðir við Sigurveigu Guðmundsdóttur. Fyrri hluti..Síðari hlutinn er á dag- skrá nk. fimmtudag kl. 13.30. (Áður útvarpað 25. júní sl.) 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi" eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höfundur les (20). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Gegn vilja okkar. Siðari þáttur um afbrotiö nauðgun í umsjá Guðrúnar Höllu Tul- iníus og Ragnheiðar Mar- grétar Guðmundsdóttur. (Þátturinn verður endurtek- inn nk. miðvikudag kl. 15.20.) 23.00Sumartónleikar í Skálholti 1987. Prófessor Hedwig Bilgram frá Munchen leikur á orgel og sembal. a. Prelúdia í g-moll eftir Diet- rich Buxtehude. b. „Jesú, heill míns hjarta", sálmapartíta eftir Johann Gottfried Walter. c. Frönsic svíta nr. 6 i E-dúr eftir Johann Sebastian Bach. d. Prelúdía og fúga í a-mol: eftir Johann Sebastiann Bach. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr oc moll með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi.) 1.10 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. ■flstllag ÉBii>iMH. FM 102,9 SUNNUDAGUR 5. júlí 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur i um- sjón Sverris Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörnssonar. 24.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 6. júlí 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Dagskrárlok Sjá einnig bls. 63 SJÓNVARP SUNNUDAGUR 5. júlí 16.45 Woody Guthrie. Ný bandarísk heimildamynd um þjóðlagasöngvarann og lagasmiðinn Woody Guthrie. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Töfraglugginn. Þriðji þáttur. Sigrún Edda Björnsdóttir og Tinna Ólafs- dóttir kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir þörn. Um- sjón: Agnes Johansen. 19.00 Fífldjarfir feðgar. (Crazy Like a Fox) — Tíundi fþáttur. Bandarískur mynda- flokkur I þrettán þáttum. Aöalhlutverk Jack Warden og John Rubinstein. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 19.60 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.56 Leitin að látúnsbarkan- um. Finnst látúnsbarkinn lang- þráði í Tivólí í Hverageröi í kvöld eftir þrotlausa leit Stuðmanna um landið og miðin að undanförnu? Það kemur i Ijós í beinni útsend- ingu frá Hverageröi en þar lýkur ferð hinna viðförlu Stuðmanna. Útsendingu stjórnar Gunnlaugur Jónas- son. 22.16 Borgarvirki. (The Citadel) — Nýr flokkur, fyrsti þáttur. Bresk-banda- rískur framhaldsmynda- flokkur í tíu þáttum geröur eftir samnefndri skáldsögu eftir A.J. Cronin. Aðalhlut- verk: Ben Cross, Gareth Thomas og Clare Higgins. Nýútskrifaður læknir fær stööu aöstoöarlæknis í námubæ í Wales snemma á öldinni. Hann er ungur og óreyndur en þarf brátt að takast á við skæðan vá- gest. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 23.10 Meistaraverk. (Masterworks) — Mynda- flokkur um málverk á lista- söfnum. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 23.15 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 6. júlí 18.30 Hringekjan. (Storybreak) — Elleftir þátt- ur. Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sögu- maður Valdimar Örn Flyg- enring. 18.55 Steinn Markó Pólós. (La Pietra di Marco Polo 23). Áttundi þáttur. ítalskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 (þróttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Setiö á svikráðum. (Das Rátsel der Sandbank). Sjötti þáttur. Þýskur mynda- flokkur i tíu þáttum. Aðal- hlutverk: Burghart Klaussner, Peter Sattmann, Isabel Varell og Gunnar Möller. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.30 Manstu liönar stundir? (Do You Remember Love?) Bandarískt sjónvarpsleikrit eftir Vickie Patik. Leikstjóri Jeff Bleckner. Aðalhlutverk: Joanne Woodward og Ric- hard Kiley. Barbara er vinsæll háskólakennari og virðist allt ganga henni í haginn, bæði heima og heiman. Þá fær hún vitn- eskju um að hún er haldin hrörnunarsjúkdómi þeim sem kenndur er við Alz- heimer. Þýðandi Hrafnhildur Jónsdóttir. 23.05 Hvers erum við megn- ug? Umræðuþáttur um Alzheimer-veikina og aðra 0 í) þá sjúkdóma sem læknavis- indin fá ekki ráðið við þrátt fyrir örar framfarir. Umræð- unum stýrir Ingimar Ingi- marsson. 23.40 Dagskrárlok. STOD2 SUNNUDAGUR 5. júlí § 9.00 Paw, Paw. Teikni- mynd. § 9.20 Draumaveröld kattar- ins Valda. Teiknimynd. § 9.40 Tóti töframaður (Pan Tau). Leikin barna- og ungl- ingamynd. § 10.06 Tinna tildurrófa. Myndaflokkur fyrir börn. § 10.30 Rómarfjör. Teikni- mynd. § 10.50 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. §11.10 Henderson krakkarnir (Henderson Kids). Nokkrir hressir krakkar lenda í ýms- um ævintýrum. § 12.00 Vinsældalistinn. Litið á fjörutíu vinsælustu lögin í Evrópu og nokkur þeirra leikin. § 12.66 Rólurokk. f þessum þætti verður kynntur ferill Boy George. § 13.50 Þúsund volt. Þunga- rokkslög leikin og sungin. § 14.05 Pepsí popp. Níno fær tónlistarfólk í heimsókn, segir nýjustu fréttirnar úr tónlistarheiminum og leikur nokkur létt lög. §15.10 Stubbarnir. Teikni- mynd. § 15.30 Geimálfurinn (Alf). Bandarískur myndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. Geimálfurinn Alf, sem er ættaður frá plánetunni Melmac hefur eignast fóst- urfjölskyldu á jörðinni. Aðalhlutverk: Max Wright, Ann Schedden, Andrea El- son og Benji Gregory. § 16.00 Það var lagiö. Nokkr- um athyglisverðum tónlist- armyndböndum brugðiö á skjáinn. § 16.20 Fjölbragðaglíma. Helj- armenni reyna krafta sína og fimi. § 17.00 Um víða veröld — Fréttaskýringaþáttur. í þessum þætti er ferðast til Beirút i Líbanon, saga borg- arinnar rakin og sagt frá stríðinu sem staðið hefur i 12 ár. Sýnt er hvernig ibúar borgarinnar hafa lært að þrauka við þessar ógn- vænlegur aðstæður. Einnig er Walid Jumblatt, leiðtogi Drúsa, heimsóttur í Moukh- tara-kastalann. Þulur og þýðandi er Ragnar Hólm Ragnarsson. § 18.00 Á veiðum (Outdoor Life). Þáttaröð um skot- og stangaveiði sem tekin er upp víðs vegar um heiminn. Þekktur veiðimaður er kynn- ir hveriu sinni. § 18.26 íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties). Vinsæll, bandarískur framhaldsþátt- ur. Aöalhlutverk: Michael J. Fox, Justine Bate- man, Meredith Baxter-Bir- ney, Michael Gross og David Spielberg. § 20.25 Lagakrókar (LA Law). Vinsæll bandariskur framhaldsmyndaflokkur um lif og störf nokkurra lög- fræðinga á stórri lögfræði- skrifstofu i Los Angeles. Kuzak tekur að sér að verja lyfjafyrirtæki ( miklu skaða- bótamáli. Becker á I fjár- hagsvandræöum vegna nýja hússins. Það bætir ekki úr að Roxanne fer fram á kauphækkun og stendur fast við sitt. Aöalhlutverk: Harry Hamlin, Jill Eiken- berry, Michele Greene, Alan Rachins, Jimmy Smiths o.fl. § 21.16 William Randolph Hearst og Marion Davies (The Hearst and Davies Affair). Bandarísk mynd frá árinu 1985 með Robert Mitchum og Virginia Mads- en í aöalhlutverkum. Árið 1916 var blaðaútgefandinn William Randolph Hearst ákaflega valdamikill maöur í Hollywood. Hann hreifst af kornungri dansmær, Marion Davies, sem dreymdi um að verða kvik- myndastjarna. Marion gerðist ástkona Hearst og hafði samband þeirra af- drifaríkar afleiðingar sem vöktu mikla hneykslan. Leik- stjóri er David Lowell Rich. § 22.50 Vanir menn (The Professionals). í þessum hörkuspennandi breska myndaflokki er sagt frá bar- áttu sérsveita innan bresku lögreglunnar við hryðju- verkamenn. Aöalhlutverk: Gordon Jackson, Lew Coll- ins og Martin Shaw. § 23.40 Syndirnar (Sins). Bandariskur sjónvarpsþátt- ur f 3 þáttum með Joan Collins í aðalhlutverki. Kon- ur öfunduðu hana. Karl- menn dreymdi um hana. En enginn gat staðið gegn metnaði Helen Junet, sem var ákveðin i að byggja upp vinsælasta timarit i heimi. 2.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 6. júlí § 16.46 Milli steins og sleggju (Having it all). Bandarísk kvikmynd frá árinu 1982 • með Dyan Cannon, Barry Newman, Hart Bochner og Sylvia Sidney í aðalhlutverk- um. Tvær nýfráskildar konur. önnur hallar sér að flöskunni en hin skiptir óspart um elskhuga. Sagt er frá viðleitni þeirra til aö skapa sér betra líf sem veit- ir þeim raunverulega lifsfyll- ingu. § 18.30 Börn lögregluforingj- ans (Inspector's Kids). Italskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Nokkrir krakkar taka að sér að leysa erfið sakamál og lenda í ýmsum ævintýrum. 19.05 Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Út i loftið. Stefán Ax- elsson kjötiðnaðarmaður stundar köfun í tómstund- um sínum. Umsjónarmaður þáttarins, Guðjón Arngríms- son, slæst í för með Stefáni og fer með honum í köfunar- ferð í Soginu við Steingríms- stöð. 20.26 Bjargvætturin (Equalizer). Bandariskur saka- málaþáttur með Edward Woodward í aöalhlutverki. Ung kona biður McCall um aðstoð við aö finna nýfædd- an son sinn sem hvarf af spítalanum. §21.10 Fræösluþáttur Nati- onal Geographic. Fylgst er með fallhlífarstökksmönn um sem hafa þá atvinnu að slökkva skógarelda. Einnig er fylgst með hóp af leður- blökum sem hafast við og ala upp ungviöi sitt djúpt inn ' hellum Texas i Bandaríkjun um. Þulur er Baldvin Hall- dórsson. §21.40 Trúnaðarmál (Best kept secrets). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1984 með Patty Duke Astin og Frederic Forrest ( aðalhlut- verkum. Laura Dietz er eiginkona lögreglumanns, hún kemst i mikinn vanda þegar hún uppgötvar leyni- legar skýrslur með upplýs- ingum sem geta reynst hættulegar. § 23.05 Dallas. Pam fær hræðilegar fréttir og framtið hennar með Mark virðist ekki björt og J.R. kemur Katherine í klípu. §23.60 I Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Spennandi og hrollvekjandi þáttur um yfirnáttúruleg fyrirbæri sem gera vart við sig I Ijósaskipt- unum. 00.20 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.