Morgunblaðið - 05.07.1987, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 05.07.1987, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1987 25 6. júlí 1987 er minnst 100 ára fæðingarafmælis Eiríks Ormssonar, rafvirkjameistara. Hann lést fyrir 4 árum, langt um aldur fram — að honum fannst — svo mörg jám hafði hann í eldinum og hafði ekki komið öllum sínum áhugamálum í framkvæmd. Fæddur var Eiríkur í Efri-Ey í Meðallandi, 6. júlí 1897, og stóðu að honum traustar skaftfellskar ættir. Eiríkur kvongaðist einni glæsi- legustu heimasætu austur þar, Rannveigu Jónsdóttur frá Þykkva- bæjarklaustri í Álftaveri. Böm þeirra em: Sigrún, Sigurveig, Ey- rún og Karl. Auk þess fósturdóttir, Kristín Þorsteinsdóttir. Kona Eiríks lést fyrir 8 ámm, eftir nær 63 ára farsæla sambúð. Eiríkur lauk námi í trésmíði árið 1912, en 1913 réðst hann til Hall- dórs Guðmundssonar, rafmagns- verkfræðings, og starfaði með honum um árabil að rafiðn. Árið 1922 stofnaði Eiríkur fyrirtækið „Bræðumir Ormsson" ásamt Jóni, bróður sínum, og ráku þeir það saman um skeið. Sívinnandi var Eiríkur alla sína löngu og viðburð- aríku ævi. Hann var vart kominn af bamsaldri, þegar hann fór að heiman til að vinna fyrir sér, og era enn sagnir meðal manna um dugnað hans og hversu frár hann var á fæti. Margar vetrarvertíðir fór hann að austan til róðra suður með sjó, eins og það var kallað. Lengstum var þá farið fótgangandi og hin straumhörðu vatnsföll vaðin eða farin á ís. Ófáar em þær vatnsaflsstöðvar við sveitabæi, sem Eiríkur hannaði og byggði, auk vindrafstöðva, sem hann smíðaði og setti upp. Eirík má einnig telja einna fyrstan sér- fræðing hérlendis í röntgentækjum, uppsetningu og viðhaldi þeirra. Með Halldóri vann Eiríkur að mörgum stómm og smáum vatns- aflsvirkjunum, ásamt Jóni, bróður sínum. Má þar til nefna virkjanir í Vík í Mýrdal, á Bíldudal og Patreks- fírði, í Fjarðarhorni í Hrútafírði, Þykkvabæ í Landbroti, svo og mót- orrafstöð í Vestmannaeyjum. Ekki hafa hér verið taldar allar þær stór- framkvæmdir á sviði raforkumála, sem fyrirtæki Eiríks hefur haft með höndum. Eirík má telja meðal brautryðj- enda í sinni grein, enda hlaut hann staðgóða menntun hjá Halldóri Guðmundssyni. Auk þess var hann við framhaldsnám í Danmörku og Þýskalandi. Árið 1940 festi Eiríkur kaup á jörðinni Skeggjastöðum í Mosfells- sveit og byggði þar stórhýsi fyrir fjölskyldu sína. Böm og bamaböm Eiríks undu þar vel hag sínum á sumrin um margra ára skeið. Oft- sinnis vora yfir 20 manns í heimili. Það, sem Eiríki gekk fyrst og fremst til, var að fjölskyldan hefði sameiginlegan samastað. Eiríkur var í þessa orðs fyllstu merkingu íjölskyldufaðir, enda dáður og virt- ur af ungum sem öldnum í fjölskyld- unni. Á þessu 100 ára fæðingarafmæli Eiríks minnast börn, tengdabörn, bamaböm og barnabamabörn þessa ljúfa og ljóðelska höfðingja ættarinnar. K.G. KARAKTER SPORT f\Ö\W Nl AG/, don cano ► Cftoup DIE FOR n < s ö 'É § < Fyrir 11.780 krónur geturðu skellt þér til LUX Vegna mikillar ásóknar á LUX-leiðinni höfum við ákveðið að auka sætaframboð á SUPER APEX fargjöldum og bjóðum þér farið, fram og til baka, fyrir aðeins 11.780 krónur. Við höfum náð afar hagstæðum samningum við bílaleigu þar í borg og getum útvegað þér Ford Fiesta, Fiat Uno eða Opel Corsa fyrir 6.540 krónur Petta er ekki prentvilla, verðið er 6.540 krónur og miðast við heiia viku. Hringdu sem fyrst - ferðirnar eru fljótar að fyllast. FLUGLEIÐIR upplýsingar hjá söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. Upplýsingasími 25100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.