Morgunblaðið - 05.07.1987, Side 35

Morgunblaðið - 05.07.1987, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1987 35 LÁTUNSBARKINN 1987 TÍVÓLI EDINBORG í HVERAGERÐI KEPPENDUR ERU: 1. Vestfirðir: MÁLFRÍÐUR HJALTADÓTTIR 2. Vesturland: GUÐJÓN JÓNSSON 3. Austfirðir: GÍGJA SIGURÐARDÓTTIR 4. Norðurland Vestra: MARGRÉT STEFÁNSDÓTTIR 5. Norðurland Eystra: ÓLÖF SIGRÍÐUR VALSDÓTTIR 6. Reykjanes: BJARNI ARASON 7. Suðurland: HERMANN ÓLASON 8. Reykjavík BERGÞÓRA GUÐMUNDSDÓTTIR Lokakeppnin í kvöld kl. 21.00 Kl. 20.30 Stuðmenn leika fyrir gesti Kl. 21.00 Bein útsending Ríkissjónvarpsins hefst. 8 Látúnsbarkar 8 kjör- dæma keppa til úrslita um titilinn „Látúnsbarkinn 1987“. 5 manna dóm- nefndir í öllum kjördæmum greiða keppendum atkvæði úr öllum kjördæm- um nema sínu eigin. í Tívolígarðinum situr aðaldómnefnd hverrar atkvæði hafa tvöfalt gildi á við hvert kjördæmi. Aðaldómnefnd skipa: GARÐAR CORTES, ÍSLENSKA ÓPERAN ÁSTRÓS GUNNARSDÓTTIR, DANSSTÚDÍÓ SÓLEYJAR JÓNAS R. JÓNSSON, FJÖLMIÐLAMAÐUR KRISTJÁN GUNNARSSON, HLJÓMPLÖTUÚTGÁFAN SKÍFAN SONJA B. JÓNSDÓHIR, SJÓNVARPINU. ■ • MEÐAN Á ATKVÆÐATALNINGU STENDUR MUNU STUÐMENN 0G ADDIR0KK SKEMMTA GESTUM. • ÓKEYPIS G0S 0G AÐGANGUR í LEIKTÆKIN MILLIKL. 20.00 og 22.00. • AÐ L0KINNIATKVÆÐATALNINGU MUN F0RMADUR AÐAL- DÓMNEFNDAR TILKYNNA ÚRSLITIN 0G LÁTÚNSBASRKINN 1987 VERÐUR KRÝNDUR. • AÐ L0KINNI EINAST í SÖNG ÁSAMT STUÐMÖNNUM 0G TÍV0LÍGESTUM. • ATH. MÆTIÐ TÍMANLEGA 0G TRYGGIÐ YKKUR PLÁSS!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.