Morgunblaðið - 05.07.1987, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1987
63
ÚTVARP/SJÓNVARP
Ríkissj ónvarpið;
Borgarvirki
■ í kvöld hefst í
15 sjónvarpinu nýr
“* framhalds-
myndaflokkur í tíu þáttum.
Hann er gerður í samvinnu
Breta og Bandaríkjamanna
eftir skáldsögu A. J. Cron-
in. Þættirnir nefnast The
Citadel á frummálinu en
hér nefnast þeir Borgar-
virki. Með aðalhlutverk
fara Ben Cross, Gareth
Thomas og Clare Higgins.
Þættirnir fjalla um nýút-
skrifaðan lækni sem fær
stöðu aðstoðarlæknis í
námubæ í Wales snemma
á þessari öld. Hann er ung-
ur og óreyndur og verður
að takast á við ýmislegt.
Þýðandi er Óskar Ingim-
arsson.
SUNNUDAGUR
5. júlí
00.05 Næturvakt útvarpsins.
Óskar Páll Sveinsson stend-
ur vaktina.
6.00 I bítiö. — Snorri Már
Skúlason. Fréttir á ensku
kl. 8.30.
9.03 Barnastundin. Umsjón:
Ásgerður Flosadóttir.
10.05 Sunnudagsblanda. Um-
sjón: Arnar Björnsson og
Erna Indriðadóttir. (Frá Ak-
ureyri.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Umsjón:
Ólafur Þórðarson.
15.00 ( gegnum tíðina. Um-
sjón: Rafn Jónsson.
16.05 Listapopp. Umsjón:
Stefán Baxter.
18.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá
Hönnu G. Siguröardóttur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir
ungt fólk í umsjá Bryndísar
Jónsdóttur og Siguröar
Blöndal.
22.05 Rökkurtónar. Svavar
Gests kynnir.
00.05 Næturvakt útvarpsins.
Magnús Einarsson stendur
vaktina til morguns.
Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00
og 24.00.
MÁNUDAGUR
6. júlí
00.05 Næturvakt útvarpsins,
Magnús Einarsson stendur
vaktina.
6.00 I bítið. — Snorri Már
Skúlason.
Fréttir á ensku sagðar kl.
8.30.
9.05 Morgunútvarp rásar 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir og
Gunnar Svanbergsson.
16.05 Hringiðan. Umsjón:
Broddi Broddason og Erla
B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Vítt og breitt. Andrea
Jónsdóttir kynnir tónlist frá
ýmsum löndum.
22.05 Kvöldkaffið. Umsjón:
Helgi Már Barðason.
23.00 Á mörkunum. Umsjón:
Jóhann Ólafur Ingvason.
(Frá Akureyri.)
00.10 Næturvakt útvarpsins.
Magnús Einarsson stendur
vaktina til morguns.
Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00,
9,00, 10.00, 11.00, 12.20,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03 Svæðisútvarp fyrir Akur-
eyri og nágrenni — FM 96,5.
Umsjón: Tómas Gunnars-
son. Útsending stendur til
kl. 19.00 og er útvarpað
með tíðninni 96,5 MHz á
FM-bylgju um dreifikerfi rás-
ar tvö.
SUNNUDAGUR
5. júlí
08.00—09.00 Fréttir og tónlist
í morgunsárið.
09.00—12.00 Hörður Arnar-
son. Þægileg sunnudags-
tónlist. Kl. 11.00 Papeyjar-
popp — Hörður fær góðan
gest sem velur uppáhalds-
ÚTVARP
Ben Cross í hlutverki sínu í Borgarvirkinu.
poppið sitt.
Fréttir kl. 10.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10—13.00 Vikuskammtur
Sigurðar G. Tómassonar.
Sigurður lítur yfir fréttir vik-
unnar með gestum í stofu
Bylgjunnar.
13.00—16.00 Bylgjan í sunnu-
dagsskapi. Fréttir kl. 14.00
og 16.00.
16.00—19.00 Ragnheiður H.
Þorsteinsdóttir leikur óska-
lögin þín, uppskriftir,
afmæliskveðjur og sitthvað
fleira. Síminn hjá Ragnheiöi
er 611111.
18.00-18.10 Fróttir.
19.00—21.00 Helgarrokk.
21.00—24.00 Popp á sunnu-
dagskvöldi. Þorstéinn J.
Vilhjálmsson kannar hvað
helst er á seyöi í poppinu.
Breiðskífa kvöldsins kynnt.
24.00—07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar — Ólafur Már
Björnsson. Tónlist og upp-
lýsingar um veður.
MÁNUDAGUR
6. júlí
07.00—09.00 Pétur Steinn og
mcrgunbylgjan. Pétur kem-
ur okkur réttu megin framúr
með tilheyrandi tónlist. ís-
skápur dagsins?
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og
9.00.
09.00—12.00 Valdís Gunnars-
dóttir á léttum nótum.
Sumarpoppið allsráðandi,
afmæliskveðjur og spjall til
hádegis. Litið inn hjá fjöl-
skyldunni á Brávallagötu
92. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson á hádegi. Þor-
steinn spjallar við fólkiö sem
ekki er i fréttum og leikur
létta hádegistónlist. Fréttir
kl. 13.00.
14.00—17.00 Jón Gústafsson
og mánudagspoppiö. Okkar
maður á mánudegi mætir
nýrri viku með bros á vör.
Fréttir kl. 14.00, 15.00,
16.00.
17.00-19.00 Hallgrímur
Thorsteinsson i Reykjavík
síðdegis. Leikin tónlist, litið
yfir fréttirnar og spjallaö við
fólkið sem kemur við sögu.
ísskápur dagsins endurtek-
inn frá morgninum.
Fréttir kl. 17.00.
18.00—18.10 Fréttir.
19.00-20.30 Anna Björk
Birgisdóttir á flóamarkaöi
Bylgjunnar. Flóamarkaður
milli kl. 19.03 og 19.30.
Tónlist eftir það til 20.30.
Síminn hjá Önnu er 61 11
11. Fréttir kl. 19.00.
21.30-23.00 Sumarkvöld á
Bylgjunni með Þorsteini Ás-
geirssyni.
23.00—24.00 Sigtryggur Jóns-
son, sálfræðingur Bylgjunn-
ar, spjallar við hlustendur,
svarar bréfum þeirra og
símtölum. Simatími hans er
á mánudagskvöldum milli
klukkan 20.00 og 22.00.
24.00—07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar — Bjarni Ólafur
Guðmundsson. Tónlist og
upplýsingar um flugsam-
göngur.
SUNNUDAGUR
5. júlí
8.00—11.00 Guðríður Har-
aldsdóttir. Nú er sunnudag-
ur og Gurrý vaknar snemma
með Ijúfar ballöður sem
gott er að vakna við.
8.30 Stjörnufréttir
11.00-13.00 Jón Axel Ólafs-
son býður hlustendum
góðan daginn með léttu
spjalli og gestir líta inn, góð-
ir gestir.
11.55 Stjörnufréttir.
13.00-15.00 Elva Ósk Ólafs-
dóttir. Elva stjórnar Stjörnu-
stund á sunnudegi.
15.00—18.00 Kjartan Guð-
bergsson. Öll vinsælustu
lög veraldar, frá Los Ange-
les tilTókýó, leikin á'þremur
tímum á Stjörnunni.
17.30 Stjörnufréttir.
18.00—19.00 Stjörnutiminn.
The Shadows, Fats Dom-
ino, Buddy Holly, Brenda
Lee, Little Eva, Connie
Francis, Sam Cooke Neil
Sedaka, Paul Anka og
margir fleiri.
19.00-21.00 Kolbrún Erna
Pétursdóttir. Unglingaþáttur
Stjörnunnar. Á þessum stað
verður mikið að gerast. Kol-
brún og unglingar stjórna
þessum þætti. Skemmtileg-
ar uppákomur og fjölbreytt
tónlist.
21.00—23.00 Þórey Sigþórs-
dóttir. Má bjóða ykkur i bíó?
Kvikmyndatónlist og söng-
leikjatónlist er aðalsmerki
Þóreyjar.
23.00 Stjörnufréttir.
23.10—00.10 Tónleikar. End-
urteknir tónleikar með The
Police.
00.10— 7.00 Gísli Sveinn
Loftsson (Áslákur). Stjörnu-
vaktin hafin. Ljúf tónlist,
hröð tónlist. Semsagt, tón-
list fyrir alla.
Ath. Fréttirnar eru alla daga
vikunnar, einnig um helgar
og á almennum fridögum.
MÁNUDAGUR
6. júlí
7.00— 9.00 Inger Anna Aik-
man. Morgunstund gefur
gull í mund og Ingerer vökn-
uð fyrir allar aldir með
þægilega tónlist, létt spjall
og viðmælendur koma og
fara.
Stjörnufréttir kl. 8.30. Fréttir
einnig á hálfa tímanum.
9.00—12.00 Gunnlaugur
Helgason fer með gaman-
mál, gluggar i stjörnufræðin
og bregöur á leik með hlust-
endum.
Stjörnufréttir kl. 11.55.
Fréttir einnig á hálfa tíman-
um.
12.00—13.00 Pia Hansson at-
hugar hvað er að gerast á
hlustunarsvæði Stjörnunn-
ar, umferðarmál, sýningar
og fleira.
13.00—16.00 Helgi Rúnar
Óskarsson. Gamalt og gott
leikið af fingrum fram með
hæfilegri blöndu af nýrri tón-
list.
16.00—19.00 Bjarni Dagur
Jónsson með kántrýtónlist
og aðra þægilega tónlist,
verðlaunagetraunin er á
sinum stað milli klukkan 5
og 6, síminn er 681900.
Stjörnufréttir kl. 17.30.
19.00—20.00 Stjörnutiminn.
The Shadows, Fats Dom-
ino, Buddy Holly, Brenda
Lee, Little Eva, Connie
Francis, Sam Cooke, Neil
Sedaka, Paul Anka.
20.00—23.00 Einar Magnús-
son. Létt popp á síökveldi.
Stjörnufréttir kl. 23.00.
23.10—24.00 Pia Hansson. Á
sumarkvöldi.
24.00— 7.00 Gísli Sveinn
Loftsson (Áslákur.) Stjörnu-
vaktin hafin . . . Ljúf tóniist,
hröð tónlist.
Reuter
Þjóðhöfðingjar skoða útsýnið
HUSSEIN Jórdaníukonungur
sýnir hér Kurt Waldheim, for-
seta Austurríkis, útsýni frá
Qeis í norðvesturhluta Jórd-
aníu yfir til ísrael og Golan-
hæðanna, sem ísraelsmenn
hafa nú innlimað. Waldheim
er í fjögurra daga opinberri
heimsókn í Jórdaníu þessa
dagana.
KILDElHOTEL
Alexandra er nýtískulegt og
leiðandl hótel í fallegu um-
hverfi i hinum fallega bæ Loen
í Nordfjord.
Hótelið býr yfir 203 herbergj-
um. mjögstórum ráðstefnusal,
leikfimisal og 2 veitingasölum.
Restaurant með réttum dagsins
ogsérréttum.
Vlð trúum því að ef fólk er
námsfúst tekur það frum-
kvæði, ábyrgð og hefur ánægju
af að takast á við hlutina.
Við leitum að góðum
kokkum
til eins árs í eldhúsið okkar
Eins og allt annað á Alexandra er eldhúsið nýtt með
nýtísku áhöldum og tækjum. Við leggjum mikla áherslu á
að gæðin séu í hæsta flokki.
Starfsfólkið viljum við hafa sjálfstætt, hugmyndaríkt, já-
kvætt og samstarfsfúst. í staðinn færðu góð laun og
starfsaðstöðu í skemmtilegu umhverfi með mörgu ungu
fólki.
Nánari upplýsingar um starfið eru veittar hjá fram-
kvæmdastjóra, Kaare H. Jorgensen og yfirmatreiðslu-
meistara, Hans Heintzberger. Sími: 47-57-77660.
Skriflegar umsóknir ásamt
meðmælum og upplýsingum
um fyrri störf sendist til Alex-
andra.