Morgunblaðið - 26.07.1987, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1987
í DAG er sunnudagur 26.
júlí, sem er 6. sunnudagur
eftir Trinitatis. 206 dagur
ársins 1987. Skálholtshátíð.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
6.53 og síðdegisflóð kl.
19.07. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 4.13 og sólar-
lag kl. 22.53. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.34 og tunglið er í suðri
kl. 14.12.
Almanak Háskólans.)
Náðugur og miskunn-
samur er Drottinn, þolin-
móður og mjög gæsku
rfkur.
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ * ■
6 7 8
9 ■ "
11 ■ "
13 14 ■
■ 1
17 □
LÁRÉTT: — 1 bllð, 5 setja, 6 trúar-
leiðtoga, 7 fæddi, 8 nemum, 11
bókstafur, 12 lærði, 14 eimur, 16
með stuttu millibili.
LÓÐRÉTT: — 1 skömmustulegt, 2
rándýr, 3 ekki marga, 4 væl, 7
hljóma, 9 fiigl, 10 sælu, 13 eldivið-
ur, 15 ósamstæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 nepjan, 5 ró, 6 rjðð-
ur, 9 gaf, 10 Ni, 11 æt, 12 lin, 13
taka, 15 eflf, 17 nærast.
LÓÐRÉTT: - 1 1 nærgætin, 2
próf, 3 jóð, 4 nárinn, 7 jata, 8
uni, 12 lafa, 14 ker, 16 fs.
ÁRNAÐ HEILLA
80
ára afinæli. Á morg-
un, 21. júlí, er áttræð
Jónlína ívarsdóttir, Alfa-
skeiði 64, Hafiiarfirði. Hún
ætlar að taka á móti gestum
sínum á heimili dóttur sinnar
og tengdasonar á Hjalla-
brekku 25, Kópavogi, í dag,
sunnudag, eftir kl. 15.
n ára afinæli. í dag, 26.
I V/ júlí, er sjötugur
Trausti Friðbertsson,
Kleppsvegi 16, hér í bænum.
Kona hans var Ragnheiður
Lára Sigurðardóttir. Hún lést
í desember árið 1984. Hann
ætlar að taka á móti gestum
á afmælisdaginn í félags-
heimili Rafveitu Reykjavíkur
við Rafstöðvarveg milli kl. 16
og 19.
/? A ára afinæli. í dag, 26.
ÖU júlí, er sextug frú Jó-
hanna Kjartansdóttir
Örvar, Skildinganesi 23 hér
í bæ. Eiginmaður hennar er
Þorgrímur Þorgrímsson, stór-
kaupmaður.
júlí, er sextugur séra Orn
Friðriksson, prófastur á
Skútustöðum í Mývatnssveit.
Hann verður að heiman. Nk.
föstudagskvöld, 31. júlí, ætla
sóknarbörn hans að halda
honum og konu hans, Álfhildi
Sigurðardóttur, samsæti í
Skjólbrekku og hefst það kl.
21.
FRÉTTIR______________
í DAG er miðsumar. Með
miðsumarsdegi telst hey-
annamánuður bytja, segir í
Stjömufræði/Rímfræði og
jafnframt samkvæmt fornís-
lensku tímatali telst miðsum-
ar bera upp á sunnudag í 14.
viku sumars, en hún byrjaði
á fimmtudaginn var. Um
þetta leyti er venjulega hlýj-
asti tími ársins.
Á AKUREYRI er staða út-
sölustjóra ÁTVR laus til
umsóknar og er auglýsing um
það birt í nýju Lögbirtinga-
blaði. Verður staðan veitt frá
1. september nk. eða síðar
hamli uppsagnarfrestur um-
sækjanda stöðuveitingu á
þeim tíma, segir í þessari
auglýsingu frá ÁTVR í Lög-
birtingi.
NÝTT frímerki. Þá tilkynn-
ing Póst- og símamálastofn-
unin í þessum sama
Lögbirtingi útkomu frímerkis
hinn 16. september nk. Verða
það fjögur frímerki í verðgild-
unum 13 krónur, 40 krónur
og 90 krónur. Eru þau í útg-
áfuflokknum „Fuglafrímerki.
Í þessari fuglaseríu verða
myndir af branduglu, skógar-
þresti, tjaldi og stokkönd.
FRÁ HÖFNINI_______________
I FYRRAKVÖLD fór togar-
inn Vigri úr Reykjavíkurhöfn
til veiða. E.sja er kominn úr
strandferð. I dag er Hvassa-
fell væntanlegt að utan og
togarinn Freri er væntanleg-
ur inn af veiðum til löndunar.
Leiguskipið Helena er vænt-
anlegt í dag af strönd.
Leiguskipið St. María er farið
út aftur. í dag er væntanlegt
rússneskt olíuflutningaskip.
Verið er að geta sér þess til
að það skip sé með benzín-
farm af blýminna bensíni. Það
heitir Gori.
HEIMILISDÝR______
HEIMILISKÖTTURINN
frá Laufásvegi 2A hér í bæn-
um hefur verið týndur í um
það bil vikutíma. Þetta er blá-
grár köttur, einlitur. Hann er
eymamerktur R-4056. Fund-
arlaunum er heitið fýnr kisa.
Síminn á heimilinu er 23611.
ÁHEIT OG GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju.
Afhent Morgunblaðinu:
Hulda 1000, KB 1150, HJS+
SVÞ 1200, Dúa 1200, GG
1200, NN 1200, JN 1200,
HBM 1500, Maja 1500, SJ
2000, NN 2000, NN 2000,
DS 2000, Ómerkt 2000, KE
og FB 2000, Jónína Margrét
Sveinsdóttir 2000, Sigríður
Sigurðardóttir 2000, NN
2000, NN 2500, NN 2500,
HBG 3000, Björg S. Jóns-
dóttir 5000, GG 5000, GGJ
5000, EF 5000, NN 5500,
NN 6000, MB 6000, SG
10.000, SG 1000, Guðbjörg
Björgvinsdóttir 2000.
Morgunblaöiö/Kristján
Það má nú segja um Kúbumenn eins og sagt var forðum um Suðurnesjamenn: Fast sækja þeir sjóinn. Þetta er
kúbanski togarinn Rio Bayamo sem kom hingað í Reykjavíkurhöfn fyrir nokkrum dögum. Hafði skipverji orðið
fyrir slysi um borð og var fluttur í sjúkrahús vegna sára sinna. Myndin er tekin er sjúkrabillinn var kominn til að
sækja manninn. Hann situr á sjúkrabörunum. Skipsfélagar hans fylgjast með. Voru alls í áhöfii togarans 80-100
menn, en togarinn er um 2700 tonna skip. Snyrtilegt var um borð. Skipstjórinn er maður á besta aldri. Sagði hann
þá hafa verið að veiðum á miðum út af Hvarfi við suðurodda Grænlands. Væri áhöfnin búin að frysta og fullvinna
um 700 tonn af fiski. Útivistin var orðin löng því togarinn hafði látið úr heimahöfn sinni, Havana, i aprílmánuði.
Á fimmtudaginn lét togarinn svo aftur úr höfn til veiða en skipveijinn sem fluttur var í sjúkrahús var ekki með.
Eins mun læknir togarans hafa farið hér i land. Það var ekki að skilja á skipstjóranum að útivistinni væri senn lokið.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 24. til 30. júlí, að báðum dögum með-
töldum er í Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vesturbœjar
Apótek, opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstig frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
simsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa-
simi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viötals-
beiönum i síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, Helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, cir.angr, eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Siöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,
simsvari.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om.
Daglega: Kl.^18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. Hvftabandið,
hiúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspítali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal-
ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita-
lestrarsalur 9—17.
Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Árnagarður: Handritasýning stofnunar Árna Magnússon-
ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
ágústloka.
Þjóöminjasafnið: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga".
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi
36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg-
arbókasafn f Gerðubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Frá 1. júnf til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem
hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofsvallasafn veröur lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka-
bíiar veröa ekki í förum frá 6. júlf til 17. ágúst.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10—18.
Ásgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opiö alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn
daglega kl. 11.00—17.00.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Siminn
er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud.
kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl.
8—14.30. Sumartími 1. júní—1. sept. s. 14059. Laugardals-
laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj-
arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb.
Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard.
frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.