Morgunblaðið - 26.07.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.07.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1987 21 Blönduós: Hátíð á Brekkunni Blönduósi. ÍBÚAR á brekkunni efhdu á ný- verið til almennrar hátíðar á útivistarsvæði sínu. Brekkan, sem svo er kölluð er byggðar- kjarni vestan við Blöndu og er sýslumannssetrið útvörður brekkubúa í austri. Þetta er í annað sinn sem þessi uppákoma er viðhöfð og var fjölmenni við hátíðarhöldin. Hátíðin hófst með skrúðgöngu hvar fyrir fóru taktvissir trumbu- slagarar. Þegar skrúðgöngu lauk var tekið til við að glóðarsteikja safaríkar lambalærissneiðar og pylsur á heljarstóru útigrilli. Að snæðingi loknum var farið í leiki og var auðséð á öllu að þennan dag var sönn hátíð á brekkunni. í tilefni dagsins höfðu íbúarnir sett veifur á snúru allan hringinn i kringum byggðarkjarnann og skjaldarmerki þeirra brekkubúa var á sínum stað | á útivistarsvæðinu. —I Jón Sig. Hér má sjá þær Ingveldi t.h. og Agnesi standa vörð um skjaldar- merki þeirra á Brekkunni. Morgunblaðið/Jón Sig. Fjölmennt var á útihátíðinni og mættu allir sem hugsast gátu. Ragnar Lár sýnir í Þrastarlundi Ragnar Lár sýnir um þessar mundir i veitingastofúnni Þrastarlundi við Sog nýjar vatnslitamyndir og teikning- ar. eins um hátíð fyrir dansgesti og unglinga að ræða. Hefir þetta hátíð- arhald orðið tilefni til ýmissa annarra framkvæmda, meðal ann- ars skipulegrar starfsemi sem miðar að því að bæta umferðina um sýsl- una. Sagði Magnús að hann hefði fengið hugmyndina að því að setja bílhræin við vegi og merkja þau með aðvörunum í Færeyjum, en þar er aðvörunin „Keyrir tú for skjótt nú“. Aðvaranimar í Strandasýslu verða hins vegar „Ekur þú of hratt núna“ og „Já, því miður ók ég of hratt“, sem stendur hjá illa förnu bílhræinu. Hefir þessum slysabílum, sem Samvinnutryggingar hafa lán- að, verið komið fyrir hjá vegamót- unum uppá Steingrímsfjarðarheiði, sunnan við Fellabök og sunnan við Hólmavík. Sagði Magnús að þetta vildu Strandamenn ekki að henti þá gesti er aka um Strandasýslu. Þá hefir löggæsla verið aukin og hraðamælingar hafnar. Torfi Ein- arsson, fyrrverandi varðstjóri og yfirlögregluþjónn á ísafirði hefir verið ráðinn til starfa, en hann ásamt sýslumanni skipuleggur svo umferðina um verslunarmanna- helgina, og löggæsluna á hátíðinni og kringum hana. Ýmsir fleiri hafa lagt hönd á plóginn. Jón E. Alfreðsson, kaup- félagsstjóri á Hólmavík, hefir til dæmis leyft að Kaupfélag Steingrímsfjarðar flytti bílhræin frítt vestur. Magnús lauk svo þessu máli með því að segja að hann óskaði þess að fólk gæti látið sér líða vel hér í fögru umhverfi og öryggi og góðrar umferðar. SHÞ TOSHIBA er 7700 með DELTAWAVE Nýtt útlit, nýir möguleikar, fleiri kostir. Þetta er nýtt og glæsilegt útlit á örbylgjuofnum. Stílhreinn, auðveldur í þrifum og leikandi léttur í notkun. Ofninn er ekki aðeins stílhreinn að utan heldur er innrabyrði slétt og úr póleruðu hágæðastáli. Léttari þrif en áður. Ofninn helst skínandi hreinn þrátt fyrir mikla notkun. Þessi glæsilegi ofn er búinn Toshiba Deltawave örbylgjudreifingu, sem skilar besta árangri við matreiðslu. Styrkstillirinn er með 9 þrepum, frá 110 wöttum til 650 wött. Ofninn er búinn snúningsdiski. Tímastillirinn er frá 10 sekúndum upp í 95 mínútur. Þetta er ofninn sem gefur þér góðan árangur. Eínar Farestveit & Co.hf. Samþykktur af Rafmagnseftirliti ríkisins. 10 gerðir- verð við allra hæfi. Deltawave dreifingin og hraðviftan (einkaleyfisvernduð uppfinning af Toshiba) gera það að verkum, að ör- bylgjurnar vinna þar sem þeirra er þörf og matreiðslan verður jöfn og góð. Upphitaður matur bragðast jafnvel og nýlagaður og bakstur verður léttur og fallegur. Þetta er ofninn, sem hæfir nútíma eldhúsi, þar sem kröfur eru gerðar um fljóta, góða og heilsusamlega matseld. Toshiba er 7700 gefur matreiðslunni nýtt líf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.