Morgunblaðið - 26.07.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.07.1987, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1987 4- Rósa Björg Högnadóttir, Sævar Hjaltason og börn þeirra Kristín Lilja, Oskar Ingi og Hafsteinn Auðunn. Vinningurinn kom á miða Óskars Inga. Heppið fólk Stað í Hrútafirði. ÞAÐ borgaði sig vel fyrir Qöl- skylduna frá Skagaströnd að gera stuttan stanz i Staðarskála á leiðinni að sunnan. Keyptir voru fimm miðar i happaþrennu Háskóla íslands og einn þeirra gaf hálfa milljón króna i vinning. Það var sjómannsfjölskylda sem á ferðalagi búsett er á Skagaströnd sem var á heimleið sem hafði heppnina með sér. í viðtali við fréttaritara Morgun- blaðsins sögðust þau hjón sjaldan hafa spilað í happdrættinu til þessa. Vænta má að breyting verði nú á því. m.g. Austurstræti FASTEIGNASALA Austurstræti 9 Slmi 2®555 Opið kl. 1-3 2ja-3ja herb. Grundarstígur Ca 55 fm risíb. 2 svefnherb. Viðarkl. stofa. Uppl. á skrifst. Miðbær Ca 80 fm íb. á 3. hæð. Aðeins tvær íb. í húsinu. íb. er nýmáluð og -teppa- lögð. Gæti einnig hentað sem skrifsthúsn. Laus nú þegar. Verð 2,9 millj. Bræðraborgarstígur 140 fm íb. á 1. hæð í þríbýli. Nýjar eldhús- og baöinnr. Verð 4 millj. Stóragerði Ca 110 fm íb. á 4. hæð ásamt bílsk. Suðursv. Stórkostl. útsýni. íb. er laus. Verð 4,2 millj. Einbýli — raðhús Einbýii — Garðabær Ca 125 fm einbýli á einni hæð (timbur) ásamt 40 fm bílsk. 3 stór svefnherb. Húsiö er allt parketlagt. Saunabaö. Gróin falleg lóð. Útsýni. Uppl. á skrifst. Langholtsvegur Ca 96 fm jarðhæð í nýlegu par- húsi. íb. er björt og skemmtil. Nánari uppl. á skrifst. Hraunbær Ca 60 fm stórgl. íb. á jarðhæð. íb. er öll parketlögð. Björt og skemmtil. Verð 2,4 millj. 4-5 herb. Ljósheimar Ca 100 fm íb. á 8. hæð. Fráb. útsýni. Stórar suöursv. Nánari uppl. á skrifst. Hraunbær Ca 115 fm íb. á 4. hæð. Suð- ursv. Parket á gólfum. Mjög góð eign. Uppl. á skrifst. Vesturbær Stórglæsil. ca 112 fm íb. á 2. hæð í sambýli. Einstakl. smekk- legar og vandaöar innr. Eitt svefnherb. Ákv. sala. Verð 4,2 millj. Boiiagarðar Ca 240 fm raðhús á tveim- ur hæðum ásamt 30 fm bilsk. 4 svefnherb. Góð eign. Verð 6,5 millj. Skerjafjörður Einstakt einbýli með sál, kj., hæð og ris (timbur). Á 1. hæð eru stofur, eldhús og hol. Á efri hæð eru 4 svefnherb. ásamt baðherb. með suðursv. Stór- kostl. útsýni. I kjallara eru 2 herb. ásamt geymslum og þvottahúsi. 30 fm bílsk. Einstök lóð með miklum trjágróðri. Ein sérstæðasta eign í Reykjavík. Nánari uppl. á skrifst. Þverás Vorum að fá i einkasölu mjög skemmtil. raðhús á einni hæð ca 145 fm ásamt bilsk. 4 svefnherb. Húsin afh. fullb. að utan en fokh. að innan. Ath. má semja um frekari frá- gang. Verð 3,9 millj. Annað Verslunar- og iðnaðarhúsnæði i Kópavogi. Húsið er 550 fm að grfl. Tvær hæðir. Auk þess eru 55 fm pallar í báöum endum. Heildarflatarmál 1320 fm. Stór- ar innkeyrsluhurðir. Húsið selst í heilu lagi eöa í hlutum. Nánari uppl. á skrifst. Sjávarlóð Sjávarlóö í Kópavogi. Mjög góð staösetning. Verð 1500 þús. Nýlenduvöruverslun ásamt söluturn Höfum fjársterka kaupendur að eignum að öllum stærðum og gerðum. ÓlafurÖmheimasími 667177,1 Lögmaður Sigurberg Guðjónsson. Fréttir RÚV vinsælastar þó mest sé hlustað á Bylgjuna Félagsvísindastofnun hefiir framkvæmt könnun á útvarps- hlustun og sjónvarpshorfún dagana 15.-17. júlí síðastliðinn. Lélegar heimtur voru í könnun- inni, einungis svöruðu 57,2% úrtaksins, og hún því ekki að öllu leyti marktæk. Af einstökum dagskrárliðum reyndust hádeg- is- og kvöldfréttir Ríkisútvarps- ins vera sá liður sem fiestir hlusta á, alls 31% hlustenda á því sem svæði sem hægt er að ná Ríkisútvarpinu, Rás 2, Bylgjunni og Stjörnunni. 12% hlusta hins vegar á hádegisfréttir Bylgjunn- ar og 9% á kvöldfréttirnar. Að jafnaði hlusta flestir á Bylgjuna eða nýju útvarpsstöðina Stjörn- una, sem virðist taka áhorfendur frá báðum hinum tónlistarstöðv- unum. Fréttir Stöðvar 2 eru famar að auka hlut sinn gagnvart Ríkissjón- varpinu miðað við fyrri kannanir. Mánudaginn 13. júlí horfðu 31% áhorfenda á fréttir Stöðvar 2 og 50% á fréttir RÚV á því svæði sem báðar stöðvamar nást. Þriðjudag- inn 14. júlí horfðu 33% á fréttir Stöðvar 2 og 54% á fréttir RÚV. Útvarpshlustun á Norðurlandi var könnuð sérstaklega og fær Svæðisútvarpið mjög góða hlustun þann tíma sem það sendir út, milli klukkan 18 og 19. 24% Norðlend- inga hlusta þá á útsendingar Svæðisútvarpsins. Rás 2 fær að jafnaði mesta hlustun á Norður- landi. Könnunin var unnin fyrir Ríkisútvarpið, Samband íslenskra auglýsingastofa, íslenska sjón- varpsfélagið, íslenska útvarpsfélag- ið og Hljóðvarp hf. en könnunin á Norðurlandi fyrir Ríkisútvarpið og Hljóðbylgjuna. Útvarpshlustun þriðjudaginn 14. júlí 1987. SVÆÐI ÞAR SEM 4 STÖÐVAR NÁST (15-70 ára). % RÁS 1 -°- RÁS2 — BYLGJAN — STJARNAN Frá vinstri sýslumaður Strandasýslu og Magnús Hansson fram- kvæmdastjóri Skeljavíkurhátíðar. Akið þér of hratt núna? Skilti við veg. Átak í slysavörnum í umferðinni á Ströndum: Bílhræum og1 skiltum stillt upp við vegina að feereyskri fyrirmynd Laugarhóli, Bjarnafirði. STRANDAMENN heQa þessa dagana stórátak til að bæta um- ferð í sýslunni. Meðal fram- kvæmda vegna þessa er komið fyrir bílhræum með skiltum að færeyskri fyrirmynd, hraðamæl- ingar eru þegar hafiiar um sýsluna og ráðinn hefir verið sérstakur maður til að stjórna aðgerðum um verslunarmanna- helgina. Fréttamaður hitti Magnús Hans- son, framkvæmdastjóra Skeljavík- urhátíðarinnar að máli og innti hann eftir ýmsu í sambandi við hátíðina og undirbúning hennar. Kom þá í ljós að ekki er þama að- Skiltiviðbílhrœogbíllútafhinumegin. Morgunbiaðið/Sigurður H. Þorsteínsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.