Morgunblaðið - 26.07.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.07.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1987 23 Utihús brunnu í Skagafirði ÚTIHÚS við bæinn Stóru-Akra í Skagafirði brunnu til kaldra kola á fimmtudagsmorguninn. Líklegt er talið að kviknað hafi í út frá votu heyi. Sigurður Björnsson bóndi á Stóru-Okrum sagði í samtali við Morgunblaðið að heimilisfólkið hefði verið í fastasvefiii þegar eldurinn kom upp kl. 6, en ferðamaður sem leið hefði átt fram hjá bænum gerði viðvart. steinsnar með Flugleiðum Vissirðu að Flugleiðir fljúga allt að þrisvar í viku til Færeyja? Þessar sérstæðu eyjar er einkar forvitnilegt að sækja heim, til að kynnast grönnum okkar, menningu þeirra og gestrisni, svo og náttúru landsins. Tvær sambyggðar hlöður brunnu auk gamals fjóss og tveggja geymsluskúra. Þá var nýtt fjós í mikilli eldhættu, en slökkviliðs- mönnum tókst að koma í veg fyrir að eldur læstist í nýju bygginguna. Sigurður sagði að kallað hefði verið bæði á slökkviliðið í Varmahlíð og Sauðárkróki og hefðu þau brugðið fljótt og vel við. í hlöðunum voru 1.000 til 1.200 hestburðir af nýju heyi og sagði Sigurður að hann ætlaði að reyna að nýta eitthvað af því sem fóður, þrátt fyrir óhapp- ið. Vatn var sótt í tankbíl í Djúpa- dalsá og háði vatnsskortur ekki slökkvistarfi, að sögn Sigurðar, en slökkvistarf mun hafa tekið rúma þijá tíma. Tómas sendiherra í Rúmeníu TÓMAS Á. Tómasson, sendiherra, afhenti þann 17. júlí Nicolae Ceau- sescu, forseta Rúmeníu, trúnaðar- bréf sitt sem sendiherra íslands í Rúmeníu, með aðsetur í Moskvu. y Þér býðst flugið: REYKJAVIK-FÆREYJAR-REYKJAVIK PEXkr. 11.530 Þú átt einnig möguleika á hringflugi, með viðkomu á nokkrum stöðum: REYKJAVÍK-FÆREYJAR-GLASGOW-REYKJAVÍK (eða öfugt) Kr. 18240. REYKJAVÍK-FÆREYJAR-BERGEN-REYKJAVÍK (eða öfugt) Kr. 19.360. REYKJAVÍK-GLASGOW-FÆREYJAR-BERGEN-REYKJAVÍK (eða öfugt) Kr. 25.730. SD^ FLUGLEIÐIR __fyrir þig_ Taktu þig til, Færeyjar eru skammt undan. Miðað er við háannatíma, júní júlí, ágúst. Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. FLUGLEIDIR Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Álfabakka 10. Upplýsingasími 25100 priðju hverja viku i i M/S JÖKULFELL lestar í Portsmouth Gloucester New York Hafðu samband
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.