Morgunblaðið - 26.07.1987, Page 36

Morgunblaðið - 26.07.1987, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1987 Lokum vegna sumarleyfa miðvikudaginn 29. júlí. Opnum aftur mánudaginn 10. ágúst. Björn Kristjánsson, heildverslun, Grensásvegi 8, Reykjavík. Fyrst og síðast Fijieyjar: Ungii’ frum- byggjar ganga ber- serksgang Suva, Fijieyjum. Reuter. UNGIR frumbyggjar á Fijieyjum gengu berserksgang’ um verslun- arhverfi í höfuðborginni, Suva, á miðvikudag og sprengja sprakk í næturklúbb. Gerðist þetta eftir að höfðingjaráð frumbyggjanna hafði samþykkt að fjölgað skyldi þingmönnum þeim er frum- byggjar kysu, en eyjarnar yrðu ekki gerðar að lýðveldi og myndu ekki segja sig úr breska sam- veldinu. SITIVENI Rabuka, ofursti, leið- togi byltingastjórnarinnar á Fijieyj- um, hvatti nýlega hina ungu frumbyggja, sem margir eru með- limir Taukei-samtakanna, til þess að sýna stillingu. Taukei þýðir á máli frumbyggjanna „eigandi“ eða í raun „frumbyggi“. Taukei-sam- tökin stóðu fyrir mótmælaaðgerð- um gegn ríkisstjóm er komst til valda eftir þingkosningar er fram fóm í aprílmánuði sl. Vildu þau ekki sætta sig við það, að menn af indverskum uppruna, er orðnir eru aðeins fjölmennari en frumbyg- gjamir á Fijieyjum, væm ráðandi afl á þingi og í ríkisstjórn. Rabuka, er notið hefur stuðnings Taukei- samtakanna, sagði á föstudaginn að hann myndi ræða við ungliða- hreyfinguna. Finna yrði samkomu- lagsleið, annars mætti búast við blóðugum átökum. Myllu samlokubrauð Hvað er fljótlegt, einfalt, hollt og gott? Samloka úr Myllu samlokubrauði. Myliu samlokubrauð á alls staðar við; heima, í vinnunni og í ferðalaginu. Myllu samlokubrauðin fást bæði úr hveiti og heilhveiti og eru að sjálfsögðu sykurlaus. Fáðu þér Myllu samlokubrauð fyrst, - og síðast. afsláttur í júní og júlí veitum við 15% staðgreiðsluafslátt af öllum bremsuklossum í Volksvagen, Mitsubishi og Range Rover bifreiðar. Kynntu þér okkar verð, það getur borgað sig. m HEKLAHF SÍMAR: 91-695500 91-695650 91-695651 JORUNN KARLSDOTTIR ELDHUSKROKURINN Sitt afhverju í sumarfríinu Kavíarkex Ljúffengur romm- Smuijið saltkex með smjöri. drykkur, f. 4 Látið svartan eða rauðan kavíar i lftill ferskur ananas, 2 dl. ofan á. Skreytið með þunnri dök.kt romm, safi úr 1 sítrónu, sítrónusneið og dillkvisti. '/2flaska hvítt vermouth (Bianco), vatn, ísmolar. Skrælið ananasinn og sneiðið 01 . . . ávöxtinn niður. Látið 2 skífur til ökinkusmttur hliðar, og skerið afganginn í bita. Smuijið þunnar sneiðar af Setjið bitana í blandara ásamt grófu brauði með smjöri sem rommi, sítrónusafa og vermouth. steinselju (persille) hefur verið Hrærið þetta í mauk. hrært saman við. Skerið brauðið Látið ísmola í 4 há glös, jafnið í þríhyrninga og leggið pappírs- maukinu í þau, og fyllið upp með þunnar sneiðar af reyktri skinku ísköldu vatni (eða sódavatni). ofan á. Skreytið með sýrðum Skreytið með ‘Askífu af ananasi agúrkum. í hvert glas. Ostasalat f. 4 1 salathöfuð eða ’Aísbergsalat, 10-12 radísur, 100 gr. skinka, 200 gr. sterkur Gouda ostur, 100 gr. ferskir sveppir, 10- 12 svartar ólífur (má sleppa), olíu-ediks lög- ur. Hreinsið salatið og rífið blöðin eða skerið þau í smá strimla. Skerið radísumar í skífur, ostinn og skinkuna í ferninga, og svepp- ina í sneiðar. Látið allt í stórt fat eða skál og hellið kryddleginum yfir. Kryddlögur: l'/2 dl. olía, V2dl. rauðvínsedik, salt og helzt nýmalaður pipar. Hristið þetta saman , og smakkið svo til með t.d. örlitlum hvítlauk, eða ljósu ósætu sinnepi. Einnig má setja kryddjurtir út í löginn. Þetta er mjög góður grunn-kryddlögur. 4 epli, 2 matsk. sykur, safi úr 2 sítrónum, 1 flaska þurrt hvítvín, 1 flaska eplasafi, 1 fiaska Tonic gos, ísmolar. Skrælið eplin og fjarlægið kjarnann. Skerið eplin í þunna báta. Látið bátana og dálítið af hýðinu í stóra skál. Stráið sykrin- um yfir og hellið sítrónusafanum út á. Síðan eplasafanum og hvítvíninu, og bætið einum bakka af ísmolum út í. Látið trekkja á köldum stað í klukkutíma. Takið þá hýðið upp úr, hellið Tonicinu út í og berið fram. Sumarfríinu eyðir fólk á ýmsa vegu. Sumir halda sig heima, aðrir ferðast, og enn aðrir skreppa í sumarbústað eða láta sér garðinn heima nægja. En eitt er öllum sameiginlegt, og það er að fá að „slappa af“ í friinu. Flestum fínnst þó gaman á góðum degi að fá til sín vini eða frændfólk í garðparti eða í bústaðinn. Þessvegna datt mér i hug að gefa ykkur nokkr- ar uppskriftir af smámat og ljúffengum drykkjum. Ostapinnar Skerið Camembert eða Brie ost í litla þríhyrninga eða ferninga. Látið V2Ólífu eða vínber á tann- stöngul og stingið í ostinn. Sólar-epladrykkur, f. 6-8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.