Morgunblaðið - 26.07.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 26.07.1987, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus staða Staða rannsóknarlögreglumanns hjá Rann- sóknarlögreglu ríkisins er laus til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. ágúst nk. Kópavogi 24. júlí 1987, Rannsóknariögregiustjóri ríkisins. Nesjaskóli — Austur-Skaftafellssýslu Kennara vantar við Nesjaskóla. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla yngri barna, enska o.fl. Nánari upplýsingar veita skólastjóri, Rafn Eiríksson, í síma 97-81442, og formaður skólanefndar, Amalía Þorgrímsdóttir, í síma 97-81692. Ljósmæður — hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki, óskar eftir að ráða Ijósmóður frá 15. sept. og hjúkrunarfræðinga frá 1. sept. ’87. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 95-5270. Kvikne’s Hótel, 5850 Balestrand óskar eftir starfsfólki strax. Herbergisþernur og þjónar í veitingasal/bar frá um 20. júlí til 1. október. Vinsamlegast hringið til Kvikne’s Hótel, sími 056-91101 og spyrjið eftir Mulla Kvikne eða Sigurd Kvikne. Au pair Stúlka óskast til 4ra manna fjölskyldu í V-Þýskalandi. Heimilið er staðsett í úthverfi Munchen. Vinsamlegast látið mynd og með- mæli fylgja umsókn. Nánari upplýsingar í síma 91-42004. Schönnamsgruer, Lindenstrae 33, 8012 Ottobrunn, Deutschland. Hárgreiðslunemi óskast Góð hárgreiðslustofa óskar eftir nema. Æski- legt er að umsækjandi hafi lokið 9 mánaða grunndeild við Iðnskólann. Tilboð merkt: „Hár — 4071“ óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. ágúst. Kennarar Kennara vantar að Grunnskóla Fáskrúðs- fjarðar nk. skólaár. Meðal kennslugreina: Enska, íslenska, íþróttir og kennsla yngri barna. Húsaleigu- og flutningsstyrkur. Upplýsingar veita skólastjóri, sími 97-5159 og formaður skólanefndar, sími 97-5110. Skólanefnd. Góð staða Skólastjóra og einn kennara vantar að Húna- vallaskóla, A-Hún. Meðal kennslugreina eru íslenska, stærðfræði og raungreinar. í boði er gott húsnæði, flutningsstyrkur, að- staða til útvistar og hestamennsku. Frekari upplýsingar veitir skólastjóri, Jón Hannesson, í síma 95-4313 eða formaður skólanefndar, Stefán Á. Jónsson, í síma 95-4420. Umsóknarfrestur er til 30. júlí nk. Forstöðumaður sambýlis á Sauðárkróki Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi vestra óskar að ráða forstöðumann sambýlis fyrir fatlaða sem fyrirhugað er að taki til starfa á Sauðárkróki fyrir áramótin. Krafist er félagslegrar og/eða uppeldislegrar menntunar. Aðstoðum við útvegun íbúðar- húsnæðis. Nánari upplýsingar um starfið veitir fram- kvæmdastjóri svæðisstjórnar í síma 95-6232 og forstöðumaður ráðgjafarþjónustu í síma 95-5002. Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofu Svæðisstjórnar málefna fatlaðra, Norður- landi vestra, Norðurbrún 9, 560 Varmahlíð, fyrir 1. ágúst nk. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDI VESTRA Pósthólf 32 560 VARMAHLÍÐ Húsavík Kennara vantar að barnaskóla Húsavíkur næsta vetur. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 96-41307 og 96-41123. Skólanefnd Húsavíkur. Lagerstarf Traust innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfsmanni til lager- og útkeyrslustarfa. í boði er hreinlegt og gott starf. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Ábyggilegur — 6047“ fyrir 31. júlí. Landspítalinn Yfirlæknir óskast til starfa á kvennadeild Landspítalans. Ætlast er til að viðkomandi hafi m.a. yfirum- sjón með rannsókn á ófrjósemi og verkstjórn á rannsóknastofu deildarinnar. Umsóknir sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 26. ágúst nk. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á lyf- lækningadeild (11A) á allar vaktir. Allar næturvaktir koma til greina. Sjúkraliðar óskast til starfa á lyflækninga- deild. Fastar nætur- og morgunvaktir koma til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 29000. Geðdeildir Hjúkrunarfræðingar, sjúkraiiðar og aðstoð- arfólk óskast til starfa á ýmsar deildir. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 29000. Öldrunarlækninga- deild Hjúkrunardeildarstjóri óskast á öldrunar- lækningadeild 1 í Hátúni sem fyrst. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri öldrunarlækningadeilda sími 29000-582. Reykjavík, 26júlí 1987. [ raðauglýsingar — raöauglýsingar — ýmislegt Óskum eftir hjálp! Getur einhver lánað okkur kr. 2.200.000.-, fasteigna- og verðtryggt, til 15 ára? Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. júlí merkt: „TVK — 4064". Gínur Eðlilegar karl- og kvengínur óskast til leigu j eða kaups. Upplýsingar í síma 33205 fyrir hádegi virka daga. Vilt þú prófa eitthvað nýtt? Ævintýraferð á hestum í Fjörður um verslunar- mannahelgina. Pólarhestar, sími 96-33179. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Ettirtaldar bifreiðir (og aðrir lausafjármunir) verða boðnar upp og seldar, ef viðunandi boð fást, á opinberu uppboði, sem fram fer við sýsluskrifstofuna á Húsavík 29. júlí nk. og hefst kl. 17.00. L-1792, Þ-1646 A-4182 Þ-3537 Þ-3356 Þ-2206 Þ-3833 Þ-3126 Þ-3686 Þ-2086 Þ-4813 Þ-4357 Þ-90 Þ-4255 RT-404 Frystikista, sjónvarp, eldavél, þvottavél, myndsegulbandstœki, rafmagnsorgel. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Húsavik, 22. júli 1987. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Bæjarfógeti Húsavíkur. raðauglýsingar Nauðungaruppboð Eftirtaldar fasteignir verða seldar á uppboði sem hefst kl. 10.00 þriðjudaginn 28. júli á skrifstofu sýslunnar á Hnjúkabyggð 33, Blöndu- ósi: Hólabraut 27, Skagaströnd, eign Magnúsar Jónssonar. Melavegur 17, Hvammstanga, eign Gunnars Jósefssonar. Sýslumaður Húnavatnssýslu. veiöi Veiðileyfi í Grímsá Eigum óseld fáein veiðileyfi á tímabilinu 29. júlí til 5. ágúst. Upplýsingar í síma 93-51243. Veiðifélag Grimsár og Tunguár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.