Morgunblaðið - 26.07.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.07.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1987 27 Mjólkursamsalan AFHVERJU AD BORGfl NIEIRA? LAUGAVEGI 97, SIMI624030 samlokurnar semþúgetur farið með í 5 daga ferðalag Bjarnargörður: Einu Hiti og þurrkur skemma sprettu Laugarhóli, Bjarnarfírði. NÝLEGA hófst hér sláttur hjá Ingimar í Kaldrananesi en það er eini bærinn í Bjarnarfírði þar sem hefur verið slegið. Stafar þetta af mjög þurru og heitu vori sem hefír skemmt stór svæði á túnum, sem vart munu nýtast i sumar. Hinsvegar hófst sláttur á nokkrum bæjum í nágrenninu laugardaginn 18. j.úlí svo sem á Bæ á Selströnd, hjá Ingólfi og Bjarna er þar búa. miðri viku og oft verið fullt bæði á Laugarhóli og í Djúpuvík. Hótel eru rekin á Hólmavík, á Laugarhóli og í Djúpuvík, en gisti- aðstaða er einnig rekin á Finn- bogastöðum í Árneshreppi. Þá hefir einnig verið mikið um að fólk tjaldi í víkum og vogum á leið sinni. SHÞ Vorið hér um slóðir hefir verið einstaklega þurrt og hlýtt. Varla er talið almennt að slíkt sé ókost- ur. En þegar þetta er skoðað frá sjónarhóli bænda er það svo alvar- legt mál, að valdið getur algerum uppskerubresti á heyi til skepnufóð- urs. Svo er líka hér á nokkrum bæjum. Tún eru ósprottin að mestu, nema hvað fífa sprettur vel. Er þetta aðallega þar sem þykkur jök- ulleir er ofarlega í jörðu og hindrar rekju upp í efsta gróðurlagið. Því eru blettir í túnum, sem alls ekki verður hægt að slá í ár. Fyrstur til að hefja slátt að þessu sinni varð Ingimar Jónsson í Kald- rananesi, en hann hóf slátt um 10. þessa mánaðar. Að öðru leyti er sláttur rétt um það bil að hefjast í Bjamarfirði. Bændumir á Bæ á Selströnd hófu svo slátt þann 18. og er vel sprottið þar. Þá hófu nokkrir bænd- ur slátt hér í nágrenninu sama dag. Að öðru leyti hefír þetta veður orsakað mikinn flölda ferðamanna hér um sveitir. Hefir til dæmis ver- ið lítið um þoku á norðurströndum og vel hefur sést til fjalla. Hafa ferðamenn notað sér þetta óspart og jafnvel breytt ferðaáætlun sinni er þeir urðu þess varir hvílíkt Mall- orka-veður væri á Ströndum. Hafa verið taldir upp í 60 gestir í einu í sundlauginni hér á Laugarhóli og þykir margt. Þá hefir komið fyrir að hótelið hefir orðið að vísa gestum frá í Ferðarykið skolað af á Laugarhóli. Morgunblaðið/SHÞ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.