Morgunblaðið - 26.07.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 26.07.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1987 53 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útboð Félagsstofnun stúdenta auglýsir eftir til- boðum í málun utanhúss á Nýja Garði. Verktími er frá 15. ágúst til 15. september. Skilatrygging kr. 2.000,-. Útboðsgögn eru afhent á verkfræðistofunni Línuhönnun, Ármúla 11 og verða opnuð þar mánudaginn 11. ágúst. Útboð VEGAGERÐIN Reykjanesbraut, Reykjavík — Haf narfjörður Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Helstu magnatölur: Malbikun 47.400 fm, malaraxlir 34.900 fm, klæðning á axlir 7200 fm og veglýsing 7300 m. Verki skal lokið 15. október 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 28. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 10. ágúst 1987. Vegamálastjóri. iÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd gatnamálastjórans í Reykjavík óskar eftir tilboðum í frágang á svæði milli Bíóhallar og bílastæða, austan Þangbakka 8-10 í Mjódd í Reykjavík. Verkið felur í sér m.a. hellulagnir, gerð bílastæða o.fl. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 6. ágúst nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Öryrkjabandalag íslands óskast eftir til- boðum í lóðargerð við Hátún 10, Reykjavík. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Oryrkja- bandalagsins Hátúni 10 gegn 2000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á Teiknistofu Reynis Vil- hjálmssonar, Þingholtsstræti 27, Reykjavík, miðvikudaginn 12. ágúst kl. 11.00. Öryrkjabandalag íslands. Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðir: Suzuki Foxjeppi árg. 1986 Nissan Cherry árg. 1986 Ford Escord 1100 árg. 1986 Ford Escord 1300 árg. 1985 Subaru ST árg. 1983 Daihatsu Charade árg. 1984 B.M.W. 320 árg.1977 Saab GLS árg. 1982 Lada, VAS 2105 árg.1987 Bifreiðirnar verða til sýnis mánudaginn 27. júlí frá kl. 12.00 til 16.00 á Hamarshöfða 2, sími: 685332. Tilboðum sé skilað eigi síðar en á hádegi þriðjudaginn 28. júlí á skrifstofu vora, Aðal- stræti 6. Steypuviðgerðir Auglýst er eftir tilboðum í steypuviðgerðir á fjölbýlishúsunum Dalseli 6-12, Reykjavík. Helstu verkþætti eru: Endursteypa, múrvið- gerðir, sprunguviðgerðir og sílanböðun. Utboðsgögn eru afhent hjá verkfræðistof- unni Línuhönnun hf., Ármúla 11, og verða opnuð á sama stað föstudaginn 31. júlí kl. 11.00. Skilatrygging kr. 2000,-. hll Linuhönnun hF veRkFRædistoFa Skipaflutningar Óskað er tilboða í flutning áfengis, tóbaks og iðnaðarvara fyrir Áfengis- og tóbaksversl- un ríkisins frá höfnum í Evrópu og Ameríku næstu 12 mánuði. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri og verða tilboð þar opnuð föstudaginn 7. ágúst nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartuni 7, simi 26844. Útboð Bæjarsjóður Selfoss óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu á loftstokkum í félags- miðstöð í húsi Gagnfræðaskóla Selfoss. Útboðsgögn verða afhend á Verkfræðistofu Sveins Torfa Sveinssonar, Hraungörðum við Álftanesveg, Garðabæ, og tæknideild Sel- fossbæjar, Austurvegi 10, Selfossi, frá og með þriðjudeginum 28. júlí 1987 gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á tæknideild Selfoss miðvikudaginn 5. ágúst kl. 11.00. Forstöðumaður tæknideildar Selfoss. Raðveggir í íbúðina, skrifstofuna eða lagerinn. Sölustaður: Iðnverk hf. Sími 25945. Fjalar hf. Sími 96-41346. Hewlett Packard 3000/37 Til sölu tölva af gerðinni HP 3000/37 með 1Mb innra minni, 7 tengjum, 67Mb segul- bandi, 132Mb seguldiski, MPE stýrikerfi, stjórnskjá og þremur 2392A tölvuskjám ásamt hugbúnaði. Athugið að um yfirtöku kaupleigusamnings gæti verið að ræða. Vinsamlegast hafið samband við Stefán í síma 24045 virka daga. Vöruskemma til sölu á Patreksfirði Vöruskemma Kaupfélags Vestur-Barð- strendinga við Patrekshöfn, Patreksfirði, er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Húsnæðið er Héðinsskemma 480 fm. Allar nánari upplýsingar veitir Jens H. Valdi- marsson í síma 94-1308. Athugið Allar innréttingar úr Dömugarðinum, Aðal- stræti 9, eru til sölu. Upplýsingar í síma 688887. Til sölu Múavél, lítið sem ekkert notuð, til sölu. Hag- stætt verð. Upplýsingar í síma 93-81485. Jaguar XJ6 árgerð 1983 Til sölu er einn glæsilegasti bíll landsins, Jaguar XJ6 4,2 árgerð 1983, silfurgrár með svörtum leðursætum. Bíllinn er í óaðfinnan- legu ástandi, ekinn 89.000 km. Upplýsingar í síma 53494 fyrir þá sem alvar- legan áhuga hafa. DOGUN S.F, BYGGINGAFELAG Öldugötu 29, Bílasími 985-21811. Refabændur — fiskiræktarstöðvar Til sölu og niðurrifs eru allar skemmur á lóð Hafskips hf. við Njarðargötu í Reykjavík (Gamla TívolO. Grunnflötur samanlagður er á bilinu 2500-3000 fermetrar. í húsunum er mikið magn af nýlegu efni: Sperruviður 2x6 og 2x7, tjörubórnir trjábolir, nýlegt báru- járn. Einnig eru á svæðinu 4 stór hlið. Tilboðum skal skila á fasteignasöluna Sér- eign, sími 29077, sem veitir allar frekari upplýsingar. Byggingarlyfta Byggingamefnd Bændahallarinnar óskar að selja Alimac-byggingarlyftu. Helstu kennitölur: Hæð á turni ca. 30 m. Lyftustóll 1,5x3,0 m. Lyftugeta 1000 kg. Hraði 0,6 m/sek. Nánari upplýsingar veitir: Verkfræðistofa Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, Reykjavík. Símar 29940 og 29941. Fyrirtæki til sölu Til sölu eru eftirtalin fyrirtæki: Veitingastaður í miðbænum Topp staðsetning. Ný tæki og mögul. á stækkun. Heildverslun með sælgæti o.fl. Staðsett við Laugaveg. Matvöruverslun í Austurbænum Gott húsnæði og aðstaða. Ljósmyndaverslun í miðbænum Bókabúð í verslunarmiðstöð Staðsett í Austurbænum. Skyndibitastaður og nætursala í Kópavogi. Skemmtistaður í Reykjavík Þekktur staður. Nánari uppl. á skrifst. okkar. Lokað í daa Daníel Án»ason- fast-- 3 Helgi Steingrímsson, sölustjóri. HðSEIGMIR VELTUSUNDI 1 Q_ SIMI 28444 WL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.