Morgunblaðið - 26.07.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.07.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD 20:25 LAGAKRÓKAR (L.A. Law). Van Owen erekki sammála meðhöndlun Kuzaks á nauðgunarmáli einu og Brackman á i erjum við ná- grannana. ÁNÆSTUNNI LikiiM állMIMl 20:00 útíloFTIÐ Guðjón Arngrimsson slæst i för með Jóhanni ísberg sem stundar svifdrekaflug i tómstundum sínum. 91.40 GERÐUMÉR TILBOÐ (Make me an Offer). Ung, fráskil- in kona fær vinnu á fasteigna- sölu iBeverly Hills. Hún kemst fljótt að raun um að starfið hefur sina annmarka og samstarfs- stúlkur hennar eru tilbúnarað gera næstum hvað sem er. STÖÐ2 Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykilinn faaró þúhjá Heimilistaokjum Heimilistæki hf S:62 12 15 Það er ódýrt og skemmtilegt að sulta sjálfur Nú fer sultugerðartíminn í hönd. Við höfum á boðstólum öll hjálparefni til sultugerðar, geymsluefni, hleypi og fleira sem nota má í allar tegundir sultu. Það er bæði skemmtilegt, sáraeinfalt og ódýrt að sulta sjálfur, auk þess sem heimatilbúin sulta bragðast mun betur. Hjálparefni til sultugerðar: Atamon: Viðurkennt geymsluefni (rotvarnarefni) sem tryggir áralanga geymslu á ávöxt- um og saft. Rautt Melatin: Tilvalið við gerð á gamaldags sultu og marmelaði. Stuttur suðutími. Gult Melatin: Hleypir sem nota má í allar gerðir af berjahlaupi og marmelaði. Blátt Melatin: Notað til að minnka sykurmagnið í öll- um tegundum af berjahlaupi, sultu og marmelaði. Hvítt Melatin: Gerir það að verkum að fryst ber halda ferskleikanum. Uppskrift af ljúffengri drottningar- sultu: 1 kg bláber 1 dl vatn 1 kg hindber 1 kg sykur 1 lítið bréf rautt Melatin Skolið berin og látið leka af þeim. Hitið vatnið og blá- berin í lokuðum potti þar til berin eru uppleyst. Sjóðið í 5 mín. Setjið hindberin og sykurinn í og látið sjóða. Hrærið í á meðan. Blandið vel saman 2 msk. sykri og Melatini og stráið yfir maukið (sultuna). Sjóðið vel í 2 mín. Veiðið froðuna ofan af og setjið sultuna í glös sem skoluð hafa verið úr Atamon og lokið strax.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.