Morgunblaðið - 26.07.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.07.1987, Blaðsíða 19
Æskulýðsráð ríkisins: Deilt um hverjir eigi rétt á setu í ráðinu „MÁLIÐ snýst í raun um hverjir mliseigi rétt á setu í Æskulýðsr- áði,“ sagði Reynir Karlsson deildarstjóri íþrótta- og æsku- lýðsráðs, en í ályktun sem Æskulýðssamband íslands hefur sent frá sér, segir að sambandið telji ekki þörf fyrir Æskulýðsráð ríkisins og lýsir sig jafhframt reiðubúið til að taka yfir starf- semi þess. Að sögn Reynis er fyrirhugað að breyta reglugerð um kosningu í Æskulýðsráð, með það í huga að sem flestir aðilar komist að í ráð- inu. Sem stendur finnst fulltrúum stærstu félaganna og þeirra minnstu, skorta á að þau hafi mál- svara í ráðinu. Þá er og i ráði að endurskoða starfssvið ráðsins. Að sögn Reynis ætti Æskulýðsráð ríkisins í framtíð- inni, að sinna rannsóknum og vera ráðgefandi þegar Qallað er um málefni ungs fólks. „Æskulýðssam- bandið á aftur á móti að sinna sjálfu æskulýðsstarfinu, fundar- höldum o g þjálfun ungmenna. Sambandið getur aldrei tekið að sér verkefni fyrir stjómvöld. Þau eru frjáls samtök og eiga ekki að vera tengd ríkinu," sagði Reynir. Upplýsingar teknar úr lyQapakkning’um fyrir sölu: Þær eru ekki ætlaðar almenningi - segir formaður apótekarafélagsins SÚ VENJA viðgengst hérlendis að upplýsingar, sem fylgja lyQ- um erlendis frá, eru rifnar úr pakkningunum áður en lyfin eru seld. Ólafúr Ólafsson landlæknir sagðist, í samtali við Morgun- blaðið, margoft hafa lýst yfir óánægju sinni með þetta fyrir- komulag. „ Apótekarar hafa tekið þetta upp hjá sér og hef ég marg- oft reynt að koma í veg fyrir þetta, án árangurs." Pormaður apótekarafélagsins segir að upplýsingar þessar séu ekki ætlaðar almenningi. „Leið- beiningarseðlamir em ekki ætlaðir almenningi. í fyrsta lagi eru þeir á þannig máli að fólk almennt skilur það ekki þó á þeim sé getið um allar aukaverkanir. í öðra lagi má ekki auglýsa lyf nema að auglýsing- unum sé beint til lækna og annarra þeirra sem á lyfjunum hafa þekk- ingu. Hinsvegar era komnar ís- lenskar lyQabækur á markaðinn með handhægum upplýsingum um þessi sömu atriði á íslensku,“ sagði Guðmundur Steinsson, formaður Apótekarafélags íslands, í samtali við Morgunblaðið. Guðmundur sagði að ekki væri verið að forðast neinar upplýsingar, heldur væri aðalatriðið að fólk fengi | þær upplýsingar sem það þyrfti á að halda hveiju sinni og til þess væra læknar og apótekarar. ,3S Hl MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1987 19 3ja herbergja íbúð Vil kaupa góða 3ja herb. íbúð. Æskileg staðsetning: Fossvogur, Reykjavíkur- eða Kópavogsmegin, eða Garðabær. Fleiri staðir koma til greina. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „íbúð — 1545" fyrir 29. júlí. l^faisUiSáMii Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói) Sími 688-123 Skoðum og verðmetum eignir samdægurs. Opið kl. 1-4 2ja-3ja herb. Samtún — 70 fm Mjög falleg, björt og rúmg. 2ja herb. íb. í kj. Vandaöar innr. Gróinn afgirtur garö- ur. Verð 2,3 millj. Flyðrugrandi — 80 fm 2ja-3ja herb. íb. á jaröh. (ekki niöurgr.). Sérl. vandaöar innr. Sór garöur. VerÖ 3,6 millj. Kríuhólar — 90 fm Mjög falleg 3ja herb. íb. á 4. hæö í lyftu- húsi. Suöursv. Vönduö sameign. Verð 3,2 millj. Hringbraut — 85 fm við Grandaveg Mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli. Suöursv. Vandaöar innr. VerÖ 3,5 millj. 4ra-5 herb. Smiðjustígur — 95 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð í þrib. Glæsil. innr. Allt nýtt þ.m.t. pipu- og raflögn, þakrennur o.fl. Verö 3,6 millj. Hraunbær — 96 fm Góö 4ra herb. íb. á 2. hæö. Suöursv. Gott lán áhv. Verð 3,4 millj. Hjallavegur — 100 fm Mjög falleg 3ja-4ra herb. sórhæö á grónum staö. Rafmagn, niöurfall, baö o.fl. nýlega endurnýjaö. Bílskréttur. Viö- byggingarréttur. Verö 3,8 millj. Asparfell — 110 fm 4ra herb. ib. á 4. hæö m. suöursv. Mjög falleg eign í lyftuh. Húsvörður annast þrif og fl. Verö 3,6 millj. Veghúsastígur — 160 fm Glæsil. fullb. sérh. Öll nýl. endurn., en án innr. og milliveggja. Viöarkl. útvegg- ir og loft. Parket á gólfi. Verö 5,3 millj. Safamýri — 145 fm Glæsil. sérhæö á 2. hæö í þribýli. Mjög vandaðar innr. Tvennar svalir. Arinn í stofu. Rúmg. bílsk. Eign i sórfl. Fæst i skipti fyrir minni 4ra herb. eign. VerÖ 6,8 millj. Raðhús og einbýli Torfufell — 226 fm ásamt 126 fm kj. meö sérinng. Glæsil. endaraðh. með 27 fm bílsk. Vandaðar innr. Sauna. Ekkert áhv. Uppl. á skrifst. Stuðlasel — 330 fm m. innb. tvöf. bíls. Mjög vandaöar innr. Mögul. á aö breyta í tvær íb. Gróinn garöur m. 30 fm garöst. sem i er nudd- pottur. Eign í sórfl. Verð 11 millj. Atvinnuhúsnæði Ármúli — skrifsthúsn. Nýtt glæsil. skrifsthúsn., 220 fm ó 2. hæö + 70 fm ris. Afh. strax fullfróg. aö utan (hiti í gangstétt og bilastæöum) tilb. u. tróv. að innan. Söluturn — Garðabær í 80 fm nýl. húsn. Góö velta. Tryggur leigusamn. Bráðvantar m.a. eftirtaldar eignir: • 3ja herb. íb. í Vesturbæ og Austurbæ. • 4ra herb. fb. í Vesturbæ. • 3ja-4ra herb. íb. í Kópavogi. • Sérhæöir og raðhús. Krístján V. Kristjánsson viðskfr., Sigurður Öm Sigurðarson viðskfr. Öm Fr. Georgsson sölustjóri. «S) mSSpSadurlnn HatnarstrMti 20, almi 2S933 (Nýja húainu viö Laakjarlorg) Brynjar Fransson, sími: 39558. 26933 Opið ki. 1-4 26933 GRAFARVOGUR. 5 herb. 120 fm íb. með bílsk. í tvíbhúsi. Selst fokh. en tilb. að utan. VESTURBÆR. 5 herb. 132 fm íb. Selst tilb. u. trév. og máin. Ti| afh. fljótl. FÁLKAGATA. Parhús á tveimur haeðum, 117 fm. selst fokh. en frág. utan. FANNAFOLD. 3ja herb.íb. m. bílsk. í tvíbhúsi. Selst tilb. u. trév., frág. að utan. VESTURGATA. 40 fm ein- staklíb. á 4. hæð. Suöursv. Selst tilb. u. trév. Verð 1280 þús. Einbýli/Raðhús GARÐABÆR. einbhús á tveim- ur hæðum samtals 200 fm. 5 svefnherb. Góðar innr. ÁRBÆJARHVERFI. Glæsil. einbhús 160 fm auk 40 fm bílsk. Sólstofa. Fallegur garður. HAMRAHLÍÐ - TVÍB. Parhús, tvær hæðir og kj., um 300 fm. í kj. er 3ja-4ra herb. íb. Stórar suðursv. 28 fm bilsk. Ákv. sala. Getur selst í tvennu lagi. LYNGBREKKA. Parhús á tveim- ur hæðum, samtals 300 fm. Á efri hæð er 4-5 herb. 150 fm ib. Á neðri hæð eru 2 íb., bílsk. Frábært útsýni. BARÓNSSTIGUR. Einbhús, kj. og tvær hæðir, samtals um 120 fm. Verð 4 m. BREKKUBYGGÐ. Einlyft rað- hús, um 90 fm auk bílsk. HRAUNSHOLTSV. - GBÆ Einbhús um 70 fm. Nýjar innr. 4ra og stærri FORNHAGI. 4ra herb. 90 fm íb. á jarðhæð. Sérinng. ENGIHJALLI. Góð 4ra herb. 117 fm íb. á 5. hæð. Bein sala. BLIKAHÓLAR. 4ra-5 herb. 117 fm íb. á 5. hæð. Góður bílsk. Fráb. útsýni. Bein sala. FELLSMUU. 130 fm endaíb. á 3. hæð. Vel skipul. og góð íb. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. mögul. Ákv. sala. 3ja herb. HÓLAHVERFI. 3ja herb. 80 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. KAPLASKJÓLSVEGUR. Falleg 3ja herb. 95 fm íb. á 4. hæð. Mikið endurn. Stækkunarmögul. í risi. Skuldl. íb. Laus fljótl. NJÁLSGATA. Góð 3ja herb. 70 fm ib. á 1. hæð. 2ja herb. HÁALEITISBRAUT. 2ja herb. endaíb. á 2. hæð. Bílskréttur. FRAMNESVEGUR. Falleg ný stands. 2ja herb. kjíb. LANGHOLTSVEGUR. 2ja herb. 60 fm íb. á 1. hæð. Fossvogur — endaraðhús Vorum að fá í einkasölu fallegt endaraðhús í Fossvogi ca 180 fm ásamt innb. bílskúr. Húsið stend- ur á fallegum stað. Ákv. sala. Uppl. eingöngu veittar á skrifst., ekki í síma. SKE3FAN 685^^6 FASTEiGrsA/vuÐLXirs vU'Jv/wv SKEIFUNNI 11A MAGNÚS HILMARSSON JÓN G. SANDHOLT y\ Fp LÖGMENN: JON MAGNUSSON HDL. “J 1 PÉTUR MAGNÚSSON LÖGFR. Stakfeil Fasteignasala Suður/andsbraut 6 687633 Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Lokað á sunnudögum í júlí og ágúst Einbýlishús VESTURBERG Mjög vandaö einbhús, um 200 fm. 30 fm bílsk. Góö stofa, 5 svefnherb., falleg- ar innr., góöur garöur. Glæsil. útsýni. Verð 7,9 millj. HJALLABREKKA - KÓP. 220 fm hús á tveimur hæöum. í húsinu er nú tvær íb. 4ra-5 herb. og 3ja herb. Sér inng. í íbúöirnar. Fallegur garöur. Nýtt járn á þaki. Gott útsýni. Verö 7,5 millj. ÁRBÆJARHVERFI 158 fm einbhús á einni hæð meö 38 fm bílsk. Nýl. eldhinnr. 15 fm garðhýsi. Góö eign. Verö 7,8 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI Einbhús rúml. 200 fm. Járnkl. timburhús á steyptum kj., nú með tveimur 3ja herb. íb. Mjög góö og vel með farin eign. Verö 6,8 millj. SOGAVEGUR Mjög vandaö einbhús á tveimur hæð- um, 200 fm ib. og 90-100 fm sem nýta má sem aukaíb. eöa vinnupláss. 37 fm bílsk. Gróöurhús á verönd. VerÖ 8,5 millj. Raðhús ESJUGRUND - KJAL. Nýtt 300 fm endaraöhús. Húsið er kj. og hæö. Fallegar stofur. Mörg svefn- herb. Sökklar meö lögnum f. 40 fm bílsk. Mögul. á eignaskiptum. Verö 6,1 millj. HÁAGERÐI Vel byggt 140-150 fm raöhús, hæö og ris. Á hæöinni er stofa, borðstofa, 2 herb., eldhús og þvottah. Uppi er sór 3ja herb. íb. Suöurgarður. Verö 5,0 millj. Hæðir og sérhæðir SÆVIÐARSUND Góð 140 fm efri sórh. 30 fm innb. bílsk. Vönduö Alno-innr. í eldh. Stórar suö- ursv. Nýtt þak. Ákv. sala. Verö 6,5 millj. HAGAMELUR Falleg og vönduö 112 fm íbúö á 1. hæö. Stórar stofur með parketi og suö- ursvölum. Stórt hjónaherbergi og forstofuherbergi. Hentar vel fámennri fjölskyldu. Verö 5,2 millj. Ymislegt SKEIÐARAS - GBÆ 250 fm iönaðarhúsn. í kj. 3 innkdyr. Stór lóð. Skilast tilbúið. BÍLDSHÖFÐI Verslunarhúsn. 780 fm á jaröhæö og 115 fm á 2. hæö. Tilb. til afh. strax. FUNAHÖFÐI 240 fm iðnaöarhúsn. á 1. hæö. SUÐURLANDSBRAUT lönaðarhúsn., 2ja hæða, 632 fm. Á jarð- hæö 619 fm, góöar innkdyr. FROSTAFOLD Síöustu 2ja og 3ja herb. íb. á byggingar- stigi í Frostafold 6. FÁLKAGATA 115 fm parhús á tveimur hæðum. Skil- ast fullb. utan, fokh. innan. 4ra og 5 herb. BÓLSTAÐARHLÍÐ 130 fm björt og sólrík endaíb. i suður á 3. hæö. Tvennar svalir i suöur og vestur. Bílskróttur. Ákv. sala. Verð 4,5 millj. SEUABRAUT Falleg 112 fm íb. á 3. hæð í fjölbhúsi. Nýtt og vandaö bílskýli. Verö 3,9 millj. HESTHAMRAR Jónás ÞoTvaldssön Gísli Sigurbjörnsson NJÁLSGATA Ný uppgerö 110 fm kjíb. Gufubaö, sór hiti, sérinng. Falleg eign. Verö 3850 þús. LAUGARNESVEGUR Góö 110 fm íb. á 4. hæö í fjölbhúsi. Mjög gott útsýni. Suöursv. Verö 3,8 millj. LOKASTÍGUR 104 fm íb. á 1. hæö í þríbhúsi. 27 fm bflsk. 2 saml. stofur, 3 svefnherb., nýl. eldhúsinnr., ný raflögn. Góö eign. Verð 4,1 millj. BREIÐABLIK Efstaleiti 12 127 fm lúxusíb. Tilb. u. tróv. og máln. Sameign samtals 141 fm, m.a. bilskýli, setustofur, gufubaö, sundlaug, heitir pottar o.m.fl. Til afh. strax. KRUMMAHÓLAR 120 fm íb. á 4. hæö i lyftuhúsi. 4 svefn- herb. Þvottah. á hæöinni. Verö 3,5 millj. DALSEL Falleg 117 fm endaíb. á 1. hæö í fjölb- húsi. Stofa, boröst., 3 svefnh., geta veriö 4. SuÖursv. Ákv. sala. Verö 3,6 millj. ÁSGARÐUR 5 herb. íb. á 3. hæð í fjölbhúsi. 116 fm nettó. 23 fm bflsk. Ný eldhúsinnr. Glæsil. útsýni. Verö 4,9 millj. ENGIHJALLI Falleg 117 fm íb. á efri hæö í sex íb. húsi. Góö stofa. 4 svefnherb., suð- ursv., góð sameign. Verö 4,2 millj. 3ja herb. MIÐBRAUT - SELTJNES Góð 90-98 fm íb. á efri hæö í þríbhúsi. Suöursv. 30 fm bílsk. Verö 3,9 millj. SOGAVEGUR 2ja-3ja herb. 70 fm íb. í nýl. steinh. Laus fljótl. Verö 2,6 millj. NJÁLSGATA 3ja herb. íb. á 1. hæö í timburh., um 70 fm. Verö 2,5 millj. NJÁLSGATA 3ja herb. íb. á 3. hæö i steinhúsi, 73 fm nettó. Verö 2,5 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI GóÖ 3ja herb. íb., 85 fm í tvíbhúsi. Verð 3,3 millj. LAUGAVEGUR 60-70 fm íb. ó efstu hæö i steinh. nál. Barónsstig. Allt nýtt, innr., tæki, parket, gler og gluggar. VerÖ 2,7 millj. 2ja herb. HRAUNBÆR Góö 2ja herb. íb. á 3. hæö i fjölbhúsi. Vestursv. Laus fljótl. Verö 2,5 millj. SKÁLAHEIÐI Mjög falleg íb. á 1. hæö í fjórbhúsi. Sér inng. Góður garöur. íb. i mjög góðu standi. Verö 3,3 millj. BOÐAGRANDI Björt og góö 2ja herb. íb. á 1. hæö. Garöur í suður. Vandaðar innr. Laus strax. Verö 2,6 millj. ASPARFELL 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölbhúsi. Verö 2,5-2,7 millj. LAUGAVEGUR Mikiö endurn. 2ja herb. ib. á 2. hæð í steinh. Há áhv. lán. Verö 2,2 millj. SNORRABRAUT 2ja h rb. íb. á 3. hæö í fjölbhúsi. íb. er öll nýstands. Laus strax. Verö 2250 þús. SNORRABRAUT Snotur 50 fm ib. á 1. hæö í steinh. Verö 1,9 millj. 26933 Jón Ólafsson hrl. 26933 -£j • nn nn * r.r =r ri- i * v. - V. . . i 150 fm einbhús á einni hæð. Bílsk. 41,4 fm. Skilast fullb. utan og fokh. innan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.