Morgunblaðið - 26.07.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 26.07.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1987 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Góður starfskraftur 38 ára fjölskyldumaður óskar eftir framtíð- arstarfi. Er vanur verslunarstörfum, tölvu- vinnslu og forritun. Upplýsingar í síma 75338. Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðing í 100% starf frá 1. september eða eftir samkomulagi. Sjúkraliða í 100% starf frá 1. september. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum 97-1631,97-1400, 97-1374 (eftir kl. 16.00). Áhugaverð störf Öskjuhlíðarskóli, sérskóli fyrir þroskaheft og fjölfötluð börn/unglinga, Suðurhlíð 9, Reykjavík, óskar eftir að ráða eftirtalið starfs- fólk frá 1. september nk. Sérkennara eða kennara í 2-3 stöður. Fóstrur eða þroskaþjálfa í 1-2 stöður. Hlutastörf koma til greina. Umsóknir óskast sendar undirrituðum sem allra fyrst og eigi síðar en 7. ágúst. Skólastjóri. Starfsfólk óskast Óskum að ráða starfsfólk í eftirfarandi störf strax eða í haust. ★ Starfsmenn á húsgagnalager. Mikil vinna. ★ Starfsmann á kassa. ★ Starfsmann í húsgagnadeild. ★ Starfsmann í eldhúsinnréttingadeild. Hlutastörf koma vel til greina. Einnig vantar okkur starfsfólk í haust í hluta- störf á föstudögum og laugardögum. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á skrifstofu IKEA. & RÍKISSPÍTALAR j S LAUSAR STÖÐUR Kópavogshæli Deildarþroskaþjálfar óskast til starfa á vinnustofum Kópavogshælis og á deildum. Deildarþroskaþjálfi óskast á fastar nætur- vaktir. Sjúkraliðar óskast til starfa við Kópavogs- hæli, bæði í afleysingar og til frambúðar. Starfsfólk óskast nú þegar til sumarafleys- inga og til frambúðar til starfa á deildum Kópavogshælis. Upplýsingar um ofangreind störf veitir fram- kvæmdastjóri eða yfirþroskaþjálfi í síma 41500. Tjaldanesheimilið Deildaþroskaþjálfi óskast á Tjaldanesheimil- ið í fullt starf. Sjúkraþjálfari óskast í hálft starf á Tjaldanes- heimilið. Upplýsingar veitir forstöðumaður Tjaldanes- heimilisins í síma 666266 eða 666147. Reykjavik, 26.júlí 1987. Varahlutaverslun — bifreiðaumboð Óskum eftir að ráða afgreiðslumann í verslun okkar. Leitum að dugmiklum og sjálfstæðum manni. Umsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf óskast skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir miðvikudaginn 29. júlí merktar: „E - 1548“. í Kringlunni Afgreiðsla — sala Verslunin Rönning heimilistæki sem opnar í Kringlunni og verður með heimilistæki og Ijósbúnað leitar eftir starfsmanni í afgreiðslu og sölu. Vinnutíminn getur verið sveigjanlegur en starfsmaðurinn þarf að vera reiðubúinn að vinna á álagstímum. Umsóknarfrestur um framangreint starf er til 30. júlí nk. kl. 12.00. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Jónasson. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRUm Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Afgreiðslustörf Viljum ráða fólk til starfa við afgreiðslu í verslunum okkar í Kjörgarði og Skeifunni 15. Um er að ræða bæði hlutastarf og heils- dagsstörf. Lagerstörf Viljum ráða starfsfólk í verðmerkingar á fata- lager og lagermann á matvörulager. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl. 16.00-18.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmsnnahald. Innkaupastjóri Deildaskipt verslun í borginni vill ráða inn- kaupastjóra til starfa. Æskilegt að geta byrjað sem fyrst. Starfssvið: Heimilis- og vefnaðarvörur, leik- föng og skyldar vörur. Leitað er að drífandi aðila, sem vinnur sjálf- stætt, æskileg reynsla eða innsýn í verslun- arrekstur og helst þekking á innkaupum. Laun samningsatriði. Farið verður með allar umsóknir í algjörum trúnaði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 30. júlí nk. frUÐNI Tónssqn RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Framtíðarstörf afgreiðsla/lager Traust iðnfyrirtæki i Kópavogi vill ráða starfsfólk til ýmissa framtíðarstarfa. • Afgreiðsla- og lagerstörf. • Laghentan mann til aðstoðar á teikni- stofu. • Almenn framleiðslustörf. Góð vinnuaðstaða. Möguleikar á yfirvinnu. Um er að ræða gott tækifæri að komast í framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Allar nánari upplýsingar og umsóknir veittar á skrifstofu okkar. QjdmTónsson RAÐCJÓF úRADNINCARMÓNUSTA TUNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHOLF 693 SIMI 621322 Forstöðumaður Stofnun í Reykjavík sem ætlar að efna til viðamikillar fullorðinsfræðslu óskar að ráða forstöðumann til undirbúnings- og fram- kvæmdastarfa á komandi hausti. Við leitum að manni með háskólamentun, góð þekking á íslensku atvinnulífi skilyrði. Nauðsynlegt er að viðkomandi aðili geti haf- ið starf sem fyrst. Laun samkomulag. Allar frekari upplýsingar um starfið veitir Katrín S. Óladóttir hjá Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., mánudag og þriðjudag milli kl. 14.00 og 16.00. Hagvangur hf — SÉRHÆFÆ) RÁÐNINCARPJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Starf á ferðaskrifstofu Fyrirtækið er ferðaskrifstofa í Reykjavík. Starfið felst í sölu á utanlandsferðum, út- gáfu farseðla, skipulagi einstaklingsferða svo og hópferða. Vinnutími er samkomulag. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi reynslu af útgáfu farseðla, góða enskukunn- áttu auk þess að hafa starfað við almenn skrifstofustörf. Áhersla er lögð á söluhæfi- leika og fágaða framkomu. Umsóknarfrestur er til og með 31. júlí 1987. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. S\úl3vordustig '3 - W' Reyk/avik - Simi 621355 Verkamenn Fiskmarkaðurinn í Hafnarfirði óskar að ráða verkamenn nú þegar. Upplýsingar í síma 651888. FISKMARKAÐURINN HF. VIÐ FORNUBUÐIR POSTH, 383 ■ 222 HAFNARFIROI SIMI 651888 • TELEX 3000 „Fiskur Trésmiðir Nokkrir trésmiðir óskast til innivinnu í Reykjavík. Verkefnið stendur fram á næsta vor. Mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsingar veittar í síma 53601.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.