Morgunblaðið - 26.07.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.07.1987, Blaðsíða 44
»o r 'l TfTT 'TD AfITTMV!TTfi fl!C4 A IHHITOflOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar í Suðurbæ. Upplýsingar í síma 51880. Dalvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Dalvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 61254 og hjá afgreiðslunni á Akureyri í síma 23405. Aðstoð& Ráðgjöf alhliöa ráöningarþjonusta Óskum að ráða: ★ starfskraft í söluskála og bensínaf- greiðslu út á land. Góð laun. Frítt fæði pg húsnæði. ★ í veitingahús í eldhús og sal. ★ Vana menn í steypu- og múrviðgerðir. Mikil vinna. ★ Margvísleg iðnaðar- lager- og ræstinga- störf. ★ Málara eða lærling. Upplýsingar- og umsóknareyðublöð á skrif- stofunni. Opið frá kl. 9.00-15.00. Aðstoð og Ráðgjöf, Ráðningarþjónusta, Brautarholti 4, sími 623111. Símavarsla Óskum eftir starfsmanni til símavörslu. Vélritunarkunnátta áskilin. Upplýsingar á skrifstofunni, Suðurlandsbraut 8. FÁLKINN BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Sjúkraliði — aðstoðarmaður sjúkraþjálfara Við sundlaug Grensásdeildar er laus staða sjúkraliða. Einnig er laus staða aðstoðar- manns við sjúkraþjálfun Borgarspítalans. Þetta er kjörið tækifæri ungt fólk sem vill kynnast sjúkraþjálfun. Nánari upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 696366 eða 685177. Móttökuritari Móttökuritari óskast í 100% starf á rann- sóknadeild. Vinnutími kl. 8.00-16.00. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 696204. Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á Geðdeildum Borgarspítalans (A2 og Arnar- holt) eru lausar til umsóknar nú þegar. Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á hinum ýmsum deildum Borg- arspítalans. Um er að ræða næturvaktir, dag- og kvöldvaktir. Möguleiki er á barna- heimilisplássi. Starfsfólk Ráðið verður í stöður ófaglærðs starfsfólks á skurðstofu og svæfingadeild, Arnarholti og Heilsuverndarstöð. Upplýsingar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra sími: 696351. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki í sumarafleysing- ar í stuttan tíma víðs vegar í Reykjavík, sérstaklega í Hlíðunum og í Kópavogi. Sjáið nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu. Tilvalin morgunganga fyrir eldra fólk ! Upplýsingar í símum 35408 og 83033. Hellissandur Umboðsmaður óskast. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 93-6764 eða afgreiðslu Morgunblaðsins, sími 83033. JRtqpiiilNbiMfr Garðabær Blaðbera vantar í Flatir, einnig til afleysinga í Silfurtún og Mýrar. Upplýsingar í síma 656146. Vélstjórar Vélstjóra vantar á 70 lesta bát sem stundar dragnóta- og netaveiðar frá Ólafsvík. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefnar í síma 93-61470. Starfsfólk óskast í uppvask. Vant aðstoðarfólk í sal. Upplýsingar á staðnum. \htii/ffihrífið Víð Sjáuaiasíðcina Áhugasöm stúlka 23ja ára, þrældugleg stúlka með stúdents- próf og ágæta tungumálakunnáttu, óskar eftir vel launaðri vinnu. Hefur reynslu af ýmsum störfum, svo sem banka- og af- greiðslustörfum. Hefur einnig próf í leiðsögu- mannsstarfi og tækniteiknun. Upplýsingar í síma 30305. 7———\ w Kennarar Suðureyri við Súgandafjörð er lítið fallegt og friðsælt kauptún á Vestfjörðum. Okkur bráð- vantar kennara við grunnskólann í hinar ýmsu greinar í vetur. Ýmis hlunnindi í boði, svo sem staðaruppbót, flutningsstyrkur, ódýrt húsnæði og hitaveita. Er þetta ekki eitthvað fyrir þig? Hringdu í síma 94-6119, skólastjóri, eða 94-6250, formaður skólanefndar, og fáðu frekari upplýsingar. BYKO Við leitum að hressu fólki til starfa í verslun- um okkar á Nýbýlavegi 6 og á Skemmuvegi 2, Kópavogi. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun- um okkar og á aðalskrifstofu. Öllum umsóknum verður svarað. BYKO Dalvík Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 61254. 1. vélstjóri 1. vélstjóra vantar á Bjarnavík ÁR13 sem er á togveiðum. Upplýsingar í bílasíma 985-219-08 og í síma 99-3865. SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS HRINGBRAUT 121, 107 REYKJAVÍK, SlMI 25844 Lausar stöður Siglingamálastofnun ríkisins auglýsir lausar til umsóknar eftirgreindar stöður: 1. Stöðu rafmagnstæknifræðings við tækni- deild stofnunarinnar. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af rafbúnaði skipa. 2. Stöðu vélskoðunarmanns í Reykjavík. Æskilegt er að umsækjandi hafi vélfræði- menntun og reynslu af vélstjórn skipa og/eða skipasmíðum. Umsóknir um ofangreindar stöður sendist stofnuninni 15. ágúst nk. Tollskýrslurog verðútreikningar Óskum að ráða starfskraft við tollskýrslur og verðútreikninga allan daginn nú þegar. Reynsla í ofangreindum störfum æskileg. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 8160 fyrir 29. þ.m. G/obusi Lágmúla 5 128 Reykjavík Mötuneyti Starfskraftur óskast til starfa í mötuneyti (morgunkaffi og léttur hádegisverður). Vinnu- tími er frá kl. 08.30 til kl. 15.00. Góð vinnuað- staða. Umsóknir vinsamlegast sendist á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 29. júlí merkt: „Mötuneyti — 4534“. Kringlan — snyrtifræðingur Snyrtifræðingur eða stúlka vön afgreiðslu í snyrtivöruverslun óskast frá og með 1. ágúst nk. Æskilegur aldur 25-45 ára. Um er að ræða hálfs- eða heilsdagsstarf. Nánari upplýsingar í síma 33205 fyrir hádegi virka daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.