Morgunblaðið - 26.07.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 26.07.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1987 MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 55 ---/1 ' SJONVARP / SIÐDEGI Q í) 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.20 ► Ritmálsfróttir. 18.30 ► Ævintýri frá ýmsum löndum g(Storybook International). 18.55 ► Steinn Markó Pólós 26. 19.20 ► Fráttaágripátáknmáii. J9.25 ► (þróttir. STOD2 the Laughter). Bandarísk sjónvarpsmynd með Jeff Goldblum, MelodyAnderson, Madolyn Smithog Edie Adams í aðalhlutverk- um. <® 18.30 ► Böm lögregluforlngj- ans (Figli dell’lspettore). <® 19.05 ► Hetjur hlmingeims- Ins (He-man). SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 20.00 ► Fréttir og veður. 20.36 ► Auglýsing- arogdagskrá. 20.40 ► Setið á svikráðum (Das Rátsel der Sandbank). Níundi þáttur. 21.30 ► Murrow. Ný, bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri: JackGold. Aðalhlutverk: DanielTravantl. Rakinnerferill hins fræga, bandaríska blaðamanns en hann var þekktastur fyrir andóf sitt gegn kommúnistaofsóknum öldunga- deildarþingmannsins McCarthys. Þýðandi: Reynir Harðarson. 23.20 ► Fréttirfrá fréttastofu útvarps. Dagskrárlok. 20.00 ► -- Út íloftið. 20.25 ► Bjargvætturin <®21.10 ► - (Equalizer). Ferðaþættir National Ge- ographic. <®21.40 ► Gerðu mértilboð (Make me an Offer). Bandarisk sjónvarpsmynd með Susan Blakely, Patrick O'Neal og Stella Stevens. Leikstjóri: David Greene. <®23.05 ► Dalias. Framhaldsþátturinn vin- sæli. <®23.60 ► f Ijósa- skiptunum (Twilight Zone). 00.10 ► Dagskrár- lok. 0 RÍKISÚTVARPIÐ 06.46—07.00 Veðurfregnir. Séra Gunn- ar Hauksson flytur bæn. 07.00-07.03 Fréttir. 07.03—09.00 Morgunvaktin i umsjón Hjördisar Finnbogadóttur og Óðins Jónssonar. Fréttir kl. 07.30 og 08.00 og veðurfregnir kl. 08.15. Tilkynning- ar. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 07.20 og fréttir á ensku kl. 08.30. 09.00—09.06 Fréttir. Tilkynningar. 09.06—09.20 Morgunstund barnanna. „Berðu mig til blómanna". Herdís Þor- valdsdóttir les sögu eftir Waldemar Bonsel í þýðingu Ingvars Brynjólfsson- ar. 09.20—09.45 Morguntrimm í umsjón Jónínu Benediktsdóttur. Tónleikar 09.46—10.00 Búnaöarþáttur. 10.00—10.10 Fréttir, tilkynningar. 10.10—10.30 Veðuriregnir. 10.30—11.00 Lífiðvið höfnina. Þátturfrá Akureyri í umsjón Birgis Sveinbjörns- sonar. 11.00—11.06 Fréttir, tilkynningar. 11.06—12.00 Á frívaktinni, Bryndís Baldursdóttir kynnir óskalög sjómanna í þætti sem verður endurtekinn á rás 2 aðfaranótt föstudags kl. 2.00. 12.00—12.20 Dagskrá, tilkynningar. 12.20— 12.45 Hádegisfréttir. 12.45—13.30 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleikar. 13.30— 14.00 I dagsins önn — Um mál- efni fatlaðra. Umsjón Guðrún ögmundsdóttir. Þátturinn verður end- urtekinn á þriðjudag kl. 20.40. 14.00—14.30 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrimsdóttir les 30. lestur. 14.30— 16.00 (slenskir einsöngvarar og kórar. 15.00—15.20 Fréttir, tilkynningar, tón- leikar. 16.20— 16.00 Tónbrot. „Allir eru að tala um mig", um bandaríska alþýðutón- skáldið Fred Niel. Endurtekinn þáttur frá Akureyri í umsjón Kristjáns R. Krist- jánssonar. 16.00—16.05 Fréttir, tilkynningar. 16.05—16.16 Dagbókin, dagskrá. 16.15—16.20 Veðurfregnir. 16.20— 17.00 Barnaútvarpið. 17.00—17.05 Fréttir, tilkynningar. 17.05—17.40 Síödegistónleikar. Fyrst flytur Wilhelm Kempff „Arabeske" eftir Róbert Schumann á pianó. Þá leikur Alfred Brendel á píanó sónötu nr. 23 í f-moll op. 57 „Apassionata" eftir Ludwig van Beethoven. 17.40— 18.00 Torgiö, þáttur í umsjón Þorgeirs Ólafssonar og önnu M. Sig- urðardóttur. 18.00—18.05 Fréttir, tilkynningar. 18.06—18.45 Torginu framhaldið, til- kynningar. 18.46—19.00 Veöurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00—19.30 Kvöldfréttir. 19.30—20.00 Tilkynningar, daglegt mál. Endurtekinn þáttur Þórhalls Bragason- ar frá morgni. Um daginn og veginn, Sigurður Steinþórsson jarðfræðingur talar. 20.00—20.40 Nútimatónlist. Fyrst leikur Anron Erez á píanó „Canto" eftir Jan Radzynski. Þá leikur Eszter Perenyi fiðlukonsert eftir Jozsef Sporoni með ungversku útvarpshljómsveitinni undir stjórn György Lehel. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 20.40— 21.10 Viðtalið. Endurtekinn þáttur Ásdísar Skúladóttur þar sem hún talar við Unu Pétursdóttur. 21.10—21.30 Gömul danslög. 21.30—22.00 Utvarpssagan „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser. Atli Magnússon byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00—22.16 Fréttir, dagskrá morgun- dagsins og orð kvöldsins. 22.16-22.20 Veðurfregnir. 22.20—23.00 Fjölmiölarannsóknir. Þátt- ur í umsjón Ólafs Angantýssonar. Hann verður endurtekinn nk. miðviku- dag kl. 15.20. 23.00—24.00 Kyöldtónleikar. Fyrst leika’ Fritz Kreisler og Franz Rupp fiölusón- ötu nr. 5 í F-dúr op. 24 eftir Ludwig van Beethoven. Þá leikur Wilhelm Kempff á píanó „Skógarmyndir" eftir Robert Schumann. Að lokum leikur Sinfóníuhljómsveitin i Minneapolis undir stjórn Antal Dorati „Rússneskan páskaforleik" eftir Rimsky-Korsakoff. 24.00-00.10 Fréttir. 00.10—01.10 Stundarkorn i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. Veður- fregnir og næturdagskrá á samtengd- um rásum. RÁS2 06.00—09.05 ( bítið. Umsjónarmaður Snorri Már Skúlason. Fréttir á ensku kl. 08.30. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 09.05—12.20 Morgunþáttur í umsjón Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. Fréttir kl. 11. 12.20—12.45 Hádegisfréttir. 12.45—16.05 Á milli mála. Umsjónar- menn Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 15 og 16. 16.05—19.00 Hringiðan, þáttur í umsjón Brodda Broddasonar og Erlu B. Skúladóttur. Fréttir kl. 18. 19.00—19.30 Kvöldfréttir. 19.30—22.05 Sveiflan. Vernharður Linn- et kynnir djass og blús. Fréttir kl. 22. 22.05—23.00 Kvöldkaffiö, þáttur i um- sjón Helga Más Barðasonar. 23.00—00.10 Á mörkunum. Þáttur frá Akureyri í umsjón Sverris Páls Erlends- sonar. Fréttir kl. 24. 00.10—06.00 Næturvakt í umsjón Gunnlaugs Sigfússonar. BYLGJAN 07.00—09.00 Pétur Steinn Guðmunds- son á morgunbylgjunni. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00—12.00 Valdís Gunnarsdóttir. Af- mæliskveðjur, tónlist og fjölskyldan á Brávallagötunni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00-12.10 Fréttir. 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Fréttir kl. 13.00. 14.00—17.00 Jón Gústafsson, mánu- dagspopp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00—19.00 ( Reykjavík síödegis. Um- sjón Hallgrimur Thorsteinsson, tónlist, fréttayfirlit og viðtöl. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00—21.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar í umsjón Önnu Bjarkar Birgisdóttur. 21.00—24.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Sumarkvöld á Bylgjunni. 24.00—07.00 Næturdagskrá í umsjón Bjarna Ólafs Guðmundssonar. Flug- *£_ samgöngur, veður og tónlist. / FTV! 102.2 STJARNAN 07.00—09.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist og gestir teknir tali. Fréttir kl. 08.30. 09.00—11.55 Gunnlaugur Helgason. Morgunþáttur, tónlist, stjörnufræði og leikir. 11.66—12.00 Fréttir. 12.00—13.00 Pia Hanson. Hádegisút- varp. 13.00—16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 13.30 og 15.30. 16.00—19.00 Bjarni Dagur Jónsson. Tónlistarþáttur, getraun. Fréttir kl.Á' 17.30. 19.00—20.00 Stjörnutíminn. Klukku- stund af ókynntri tónlist. 20.00—23.00 Einar Magnússon. Tón- listarþáttur. 23.00-23.10 Fréttir. 23.10—24.00 Pia Hanson. Tónlistar- þáttur með rómantísku ívafi. 24.00—07.00 Næturdagskrá í umsjón Gísla Sveins Loftssonar. ÚTVARPALFA 08.00—08.15 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 08.15-12.00 Tónlist. 12.00-13.00 Hlé. 13.00—19.00 Tónlistarþáttur. 19.00-22.00 Hlé. 22.00—24.00 Prédikun. Louis Kaplan. Tónlist 24.00—04.00 Næturdagskrá og dag- skrárlok. HUÓÐBYLGJAN 08.00—10.00 ( bótinni. Morgunþáttur. Umsjónarmenn Friðný Björg Sigurðar- dóttir og Benedikt Barðason. Fréttir kl. 08.30. 10.00—17.00 Á tvennum tátiljum. Þátt- ur í umsjón Ómars Péturssonar og Þráins Brjánssonar. Meðal efnis, óska- lög vinnustaða, getraun og opin lína. 17.00—18.00 (þróttayfirlit að lokinni helgi, í umsjón Marínós V. Marínós- sonar. 18.00-18.10 Fréttir. 18.10—19.00. Tónlistarþáttur. Umsjón Rakel Bragadóttir. Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03-19.00 Svæðisútvarp í umsjón Magrétar Blöndal og Kristjáns Sigurjónssonar. «•»' Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Vilhjálmur Ketilsson stígur út úr veltibilnum að aflokinni fyrstu veltunni í Keflavík. Veltibíllinn íKeflavík KeQavik. VELTIBÍLLINN kom til Kefla- víkur um daginn og nýttu margir Suðurnesjabúar sér þetta tækifæri til að fara veltu i bílnum. Almennar tryggingar stóðu að þessari uppákomu undir kjörorð- inu „Lífið veltur á beltum". Bæjarstjórinn í Keflavík, Vil- hjálmur Ketilsson, fór fyrstu veltuna ásamt umboðsmanni Al- mennra trygginga í Keflavík, Elfasi Guðmundssjmi. Að sögn Elísar var hann ákaf- lega ánægður með áhuga Suður- nesjamanna og taldi að hátt í sex hundruð manns hefðu nýtt þetta tækifæri til að fara veltu í bflnum. - BB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.