Morgunblaðið - 26.07.1987, Side 44

Morgunblaðið - 26.07.1987, Side 44
»o r 'l TfTT 'TD AfITTMV!TTfi fl!C4 A IHHITOflOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar í Suðurbæ. Upplýsingar í síma 51880. Dalvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Dalvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 61254 og hjá afgreiðslunni á Akureyri í síma 23405. Aðstoð& Ráðgjöf alhliöa ráöningarþjonusta Óskum að ráða: ★ starfskraft í söluskála og bensínaf- greiðslu út á land. Góð laun. Frítt fæði pg húsnæði. ★ í veitingahús í eldhús og sal. ★ Vana menn í steypu- og múrviðgerðir. Mikil vinna. ★ Margvísleg iðnaðar- lager- og ræstinga- störf. ★ Málara eða lærling. Upplýsingar- og umsóknareyðublöð á skrif- stofunni. Opið frá kl. 9.00-15.00. Aðstoð og Ráðgjöf, Ráðningarþjónusta, Brautarholti 4, sími 623111. Símavarsla Óskum eftir starfsmanni til símavörslu. Vélritunarkunnátta áskilin. Upplýsingar á skrifstofunni, Suðurlandsbraut 8. FÁLKINN BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Sjúkraliði — aðstoðarmaður sjúkraþjálfara Við sundlaug Grensásdeildar er laus staða sjúkraliða. Einnig er laus staða aðstoðar- manns við sjúkraþjálfun Borgarspítalans. Þetta er kjörið tækifæri ungt fólk sem vill kynnast sjúkraþjálfun. Nánari upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 696366 eða 685177. Móttökuritari Móttökuritari óskast í 100% starf á rann- sóknadeild. Vinnutími kl. 8.00-16.00. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 696204. Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á Geðdeildum Borgarspítalans (A2 og Arnar- holt) eru lausar til umsóknar nú þegar. Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á hinum ýmsum deildum Borg- arspítalans. Um er að ræða næturvaktir, dag- og kvöldvaktir. Möguleiki er á barna- heimilisplássi. Starfsfólk Ráðið verður í stöður ófaglærðs starfsfólks á skurðstofu og svæfingadeild, Arnarholti og Heilsuverndarstöð. Upplýsingar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra sími: 696351. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki í sumarafleysing- ar í stuttan tíma víðs vegar í Reykjavík, sérstaklega í Hlíðunum og í Kópavogi. Sjáið nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu. Tilvalin morgunganga fyrir eldra fólk ! Upplýsingar í símum 35408 og 83033. Hellissandur Umboðsmaður óskast. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 93-6764 eða afgreiðslu Morgunblaðsins, sími 83033. JRtqpiiilNbiMfr Garðabær Blaðbera vantar í Flatir, einnig til afleysinga í Silfurtún og Mýrar. Upplýsingar í síma 656146. Vélstjórar Vélstjóra vantar á 70 lesta bát sem stundar dragnóta- og netaveiðar frá Ólafsvík. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefnar í síma 93-61470. Starfsfólk óskast í uppvask. Vant aðstoðarfólk í sal. Upplýsingar á staðnum. \htii/ffihrífið Víð Sjáuaiasíðcina Áhugasöm stúlka 23ja ára, þrældugleg stúlka með stúdents- próf og ágæta tungumálakunnáttu, óskar eftir vel launaðri vinnu. Hefur reynslu af ýmsum störfum, svo sem banka- og af- greiðslustörfum. Hefur einnig próf í leiðsögu- mannsstarfi og tækniteiknun. Upplýsingar í síma 30305. 7———\ w Kennarar Suðureyri við Súgandafjörð er lítið fallegt og friðsælt kauptún á Vestfjörðum. Okkur bráð- vantar kennara við grunnskólann í hinar ýmsu greinar í vetur. Ýmis hlunnindi í boði, svo sem staðaruppbót, flutningsstyrkur, ódýrt húsnæði og hitaveita. Er þetta ekki eitthvað fyrir þig? Hringdu í síma 94-6119, skólastjóri, eða 94-6250, formaður skólanefndar, og fáðu frekari upplýsingar. BYKO Við leitum að hressu fólki til starfa í verslun- um okkar á Nýbýlavegi 6 og á Skemmuvegi 2, Kópavogi. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun- um okkar og á aðalskrifstofu. Öllum umsóknum verður svarað. BYKO Dalvík Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 61254. 1. vélstjóri 1. vélstjóra vantar á Bjarnavík ÁR13 sem er á togveiðum. Upplýsingar í bílasíma 985-219-08 og í síma 99-3865. SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS HRINGBRAUT 121, 107 REYKJAVÍK, SlMI 25844 Lausar stöður Siglingamálastofnun ríkisins auglýsir lausar til umsóknar eftirgreindar stöður: 1. Stöðu rafmagnstæknifræðings við tækni- deild stofnunarinnar. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af rafbúnaði skipa. 2. Stöðu vélskoðunarmanns í Reykjavík. Æskilegt er að umsækjandi hafi vélfræði- menntun og reynslu af vélstjórn skipa og/eða skipasmíðum. Umsóknir um ofangreindar stöður sendist stofnuninni 15. ágúst nk. Tollskýrslurog verðútreikningar Óskum að ráða starfskraft við tollskýrslur og verðútreikninga allan daginn nú þegar. Reynsla í ofangreindum störfum æskileg. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 8160 fyrir 29. þ.m. G/obusi Lágmúla 5 128 Reykjavík Mötuneyti Starfskraftur óskast til starfa í mötuneyti (morgunkaffi og léttur hádegisverður). Vinnu- tími er frá kl. 08.30 til kl. 15.00. Góð vinnuað- staða. Umsóknir vinsamlegast sendist á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 29. júlí merkt: „Mötuneyti — 4534“. Kringlan — snyrtifræðingur Snyrtifræðingur eða stúlka vön afgreiðslu í snyrtivöruverslun óskast frá og með 1. ágúst nk. Æskilegur aldur 25-45 ára. Um er að ræða hálfs- eða heilsdagsstarf. Nánari upplýsingar í síma 33205 fyrir hádegi virka daga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.