Morgunblaðið - 26.07.1987, Page 7

Morgunblaðið - 26.07.1987, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD 20:25 LAGAKRÓKAR (L.A. Law). Van Owen erekki sammála meðhöndlun Kuzaks á nauðgunarmáli einu og Brackman á i erjum við ná- grannana. ÁNÆSTUNNI LikiiM állMIMl 20:00 útíloFTIÐ Guðjón Arngrimsson slæst i för með Jóhanni ísberg sem stundar svifdrekaflug i tómstundum sínum. 91.40 GERÐUMÉR TILBOÐ (Make me an Offer). Ung, fráskil- in kona fær vinnu á fasteigna- sölu iBeverly Hills. Hún kemst fljótt að raun um að starfið hefur sina annmarka og samstarfs- stúlkur hennar eru tilbúnarað gera næstum hvað sem er. STÖÐ2 Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykilinn faaró þúhjá Heimilistaokjum Heimilistæki hf S:62 12 15 Það er ódýrt og skemmtilegt að sulta sjálfur Nú fer sultugerðartíminn í hönd. Við höfum á boðstólum öll hjálparefni til sultugerðar, geymsluefni, hleypi og fleira sem nota má í allar tegundir sultu. Það er bæði skemmtilegt, sáraeinfalt og ódýrt að sulta sjálfur, auk þess sem heimatilbúin sulta bragðast mun betur. Hjálparefni til sultugerðar: Atamon: Viðurkennt geymsluefni (rotvarnarefni) sem tryggir áralanga geymslu á ávöxt- um og saft. Rautt Melatin: Tilvalið við gerð á gamaldags sultu og marmelaði. Stuttur suðutími. Gult Melatin: Hleypir sem nota má í allar gerðir af berjahlaupi og marmelaði. Blátt Melatin: Notað til að minnka sykurmagnið í öll- um tegundum af berjahlaupi, sultu og marmelaði. Hvítt Melatin: Gerir það að verkum að fryst ber halda ferskleikanum. Uppskrift af ljúffengri drottningar- sultu: 1 kg bláber 1 dl vatn 1 kg hindber 1 kg sykur 1 lítið bréf rautt Melatin Skolið berin og látið leka af þeim. Hitið vatnið og blá- berin í lokuðum potti þar til berin eru uppleyst. Sjóðið í 5 mín. Setjið hindberin og sykurinn í og látið sjóða. Hrærið í á meðan. Blandið vel saman 2 msk. sykri og Melatini og stráið yfir maukið (sultuna). Sjóðið vel í 2 mín. Veiðið froðuna ofan af og setjið sultuna í glös sem skoluð hafa verið úr Atamon og lokið strax.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.