Morgunblaðið - 26.07.1987, Page 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Laus staða
Staða rannsóknarlögreglumanns hjá Rann-
sóknarlögreglu ríkisins er laus til umsóknar.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20.
ágúst nk.
Kópavogi 24. júlí 1987,
Rannsóknariögregiustjóri ríkisins.
Nesjaskóli — Austur-Skaftafellssýslu
Kennara vantar
við Nesjaskóla. Meðal kennslugreina:
Almenn kennsla yngri barna, enska o.fl.
Nánari upplýsingar veita skólastjóri, Rafn
Eiríksson, í síma 97-81442, og formaður
skólanefndar, Amalía Þorgrímsdóttir, í síma
97-81692.
Ljósmæður —
hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki, óskar
eftir að ráða Ijósmóður frá 15. sept. og
hjúkrunarfræðinga frá 1. sept. ’87.
Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri í síma 95-5270.
Kvikne’s Hótel,
5850 Balestrand
óskar eftir starfsfólki strax.
Herbergisþernur og þjónar í veitingasal/bar
frá um 20. júlí til 1. október.
Vinsamlegast hringið til Kvikne’s Hótel, sími
056-91101 og spyrjið eftir Mulla Kvikne eða
Sigurd Kvikne.
Au pair
Stúlka óskast til 4ra manna fjölskyldu í
V-Þýskalandi. Heimilið er staðsett í úthverfi
Munchen. Vinsamlegast látið mynd og með-
mæli fylgja umsókn.
Nánari upplýsingar í síma 91-42004.
Schönnamsgruer,
Lindenstrae 33,
8012 Ottobrunn,
Deutschland.
Hárgreiðslunemi
óskast
Góð hárgreiðslustofa óskar eftir nema. Æski-
legt er að umsækjandi hafi lokið 9 mánaða
grunndeild við Iðnskólann.
Tilboð merkt: „Hár — 4071“ óskast send
auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. ágúst.
Kennarar
Kennara vantar að Grunnskóla Fáskrúðs-
fjarðar nk. skólaár. Meðal kennslugreina:
Enska, íslenska, íþróttir og kennsla yngri
barna. Húsaleigu- og flutningsstyrkur.
Upplýsingar veita skólastjóri, sími 97-5159
og formaður skólanefndar, sími 97-5110.
Skólanefnd.
Góð staða
Skólastjóra og einn kennara vantar að Húna-
vallaskóla, A-Hún. Meðal kennslugreina eru
íslenska, stærðfræði og raungreinar.
í boði er gott húsnæði, flutningsstyrkur, að-
staða til útvistar og hestamennsku.
Frekari upplýsingar veitir skólastjóri, Jón
Hannesson, í síma 95-4313 eða formaður
skólanefndar, Stefán Á. Jónsson, í síma
95-4420.
Umsóknarfrestur er til 30. júlí nk.
Forstöðumaður
sambýlis
á Sauðárkróki
Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi
vestra óskar að ráða forstöðumann sambýlis
fyrir fatlaða sem fyrirhugað er að taki til
starfa á Sauðárkróki fyrir áramótin.
Krafist er félagslegrar og/eða uppeldislegrar
menntunar. Aðstoðum við útvegun íbúðar-
húsnæðis.
Nánari upplýsingar um starfið veitir fram-
kvæmdastjóri svæðisstjórnar í síma 95-6232
og forstöðumaður ráðgjafarþjónustu í síma
95-5002.
Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofu
Svæðisstjórnar málefna fatlaðra, Norður-
landi vestra, Norðurbrún 9, 560 Varmahlíð,
fyrir 1. ágúst nk.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
NORÐURLANDI VESTRA
Pósthólf 32
560 VARMAHLÍÐ
Húsavík
Kennara vantar að barnaskóla Húsavíkur
næsta vetur.
Upplýsingar veitir skólastjóri í símum
96-41307 og 96-41123.
Skólanefnd Húsavíkur.
Lagerstarf
Traust innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar
eftir starfsmanni til lager- og útkeyrslustarfa.
í boði er hreinlegt og gott starf.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf
leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Ábyggilegur — 6047“ fyrir 31. júlí.
Landspítalinn
Yfirlæknir óskast til starfa á kvennadeild
Landspítalans.
Ætlast er til að viðkomandi hafi m.a. yfirum-
sjón með rannsókn á ófrjósemi og verkstjórn
á rannsóknastofu deildarinnar.
Umsóknir sendist stjórnarnefnd ríkisspítala
fyrir 26. ágúst nk.
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á lyf-
lækningadeild (11A) á allar vaktir. Allar
næturvaktir koma til greina.
Sjúkraliðar óskast til starfa á lyflækninga-
deild. Fastar nætur- og morgunvaktir koma
til greina.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri, sími 29000.
Geðdeildir
Hjúkrunarfræðingar, sjúkraiiðar og aðstoð-
arfólk óskast til starfa á ýmsar deildir.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri, sími 29000.
Öldrunarlækninga-
deild
Hjúkrunardeildarstjóri óskast á öldrunar-
lækningadeild 1 í Hátúni sem fyrst.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri
öldrunarlækningadeilda sími 29000-582.
Reykjavík, 26júlí 1987.
[ raðauglýsingar — raöauglýsingar —
ýmislegt
Óskum eftir hjálp!
Getur einhver lánað okkur kr. 2.200.000.-,
fasteigna- og verðtryggt, til 15 ára?
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir
29. júlí merkt: „TVK — 4064".
Gínur
Eðlilegar karl- og kvengínur óskast til leigu j
eða kaups.
Upplýsingar í síma 33205 fyrir hádegi virka
daga.
Vilt þú prófa eitthvað nýtt?
Ævintýraferð á hestum í Fjörður um verslunar-
mannahelgina. Pólarhestar,
sími 96-33179.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
Ettirtaldar bifreiðir (og aðrir lausafjármunir) verða boðnar upp og
seldar, ef viðunandi boð fást, á opinberu uppboði, sem fram fer við
sýsluskrifstofuna á Húsavík 29. júlí nk. og hefst kl. 17.00.
L-1792, Þ-1646 A-4182 Þ-3537
Þ-3356 Þ-2206 Þ-3833 Þ-3126
Þ-3686 Þ-2086 Þ-4813 Þ-4357
Þ-90 Þ-4255 RT-404
Frystikista, sjónvarp, eldavél, þvottavél, myndsegulbandstœki,
rafmagnsorgel.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Húsavik, 22. júli 1987.
Sýslumaður Þingeyjarsýslu.
Bæjarfógeti Húsavíkur.
raðauglýsingar
Nauðungaruppboð
Eftirtaldar fasteignir verða seldar á uppboði sem hefst kl. 10.00
þriðjudaginn 28. júli á skrifstofu sýslunnar á Hnjúkabyggð 33, Blöndu-
ósi:
Hólabraut 27, Skagaströnd, eign Magnúsar Jónssonar.
Melavegur 17, Hvammstanga, eign Gunnars Jósefssonar.
Sýslumaður Húnavatnssýslu.
veiöi
Veiðileyfi í Grímsá
Eigum óseld fáein veiðileyfi á tímabilinu 29.
júlí til 5. ágúst.
Upplýsingar í síma 93-51243.
Veiðifélag Grimsár og Tunguár.