Morgunblaðið - 26.07.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 26.07.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1987 Lokum vegna sumarleyfa miðvikudaginn 29. júlí. Opnum aftur mánudaginn 10. ágúst. Björn Kristjánsson, heildverslun, Grensásvegi 8, Reykjavík. Fyrst og síðast Fijieyjar: Ungii’ frum- byggjar ganga ber- serksgang Suva, Fijieyjum. Reuter. UNGIR frumbyggjar á Fijieyjum gengu berserksgang’ um verslun- arhverfi í höfuðborginni, Suva, á miðvikudag og sprengja sprakk í næturklúbb. Gerðist þetta eftir að höfðingjaráð frumbyggjanna hafði samþykkt að fjölgað skyldi þingmönnum þeim er frum- byggjar kysu, en eyjarnar yrðu ekki gerðar að lýðveldi og myndu ekki segja sig úr breska sam- veldinu. SITIVENI Rabuka, ofursti, leið- togi byltingastjórnarinnar á Fijieyj- um, hvatti nýlega hina ungu frumbyggja, sem margir eru með- limir Taukei-samtakanna, til þess að sýna stillingu. Taukei þýðir á máli frumbyggjanna „eigandi“ eða í raun „frumbyggi“. Taukei-sam- tökin stóðu fyrir mótmælaaðgerð- um gegn ríkisstjóm er komst til valda eftir þingkosningar er fram fóm í aprílmánuði sl. Vildu þau ekki sætta sig við það, að menn af indverskum uppruna, er orðnir eru aðeins fjölmennari en frumbyg- gjamir á Fijieyjum, væm ráðandi afl á þingi og í ríkisstjórn. Rabuka, er notið hefur stuðnings Taukei- samtakanna, sagði á föstudaginn að hann myndi ræða við ungliða- hreyfinguna. Finna yrði samkomu- lagsleið, annars mætti búast við blóðugum átökum. Myllu samlokubrauð Hvað er fljótlegt, einfalt, hollt og gott? Samloka úr Myllu samlokubrauði. Myliu samlokubrauð á alls staðar við; heima, í vinnunni og í ferðalaginu. Myllu samlokubrauðin fást bæði úr hveiti og heilhveiti og eru að sjálfsögðu sykurlaus. Fáðu þér Myllu samlokubrauð fyrst, - og síðast. afsláttur í júní og júlí veitum við 15% staðgreiðsluafslátt af öllum bremsuklossum í Volksvagen, Mitsubishi og Range Rover bifreiðar. Kynntu þér okkar verð, það getur borgað sig. m HEKLAHF SÍMAR: 91-695500 91-695650 91-695651 JORUNN KARLSDOTTIR ELDHUSKROKURINN Sitt afhverju í sumarfríinu Kavíarkex Ljúffengur romm- Smuijið saltkex með smjöri. drykkur, f. 4 Látið svartan eða rauðan kavíar i lftill ferskur ananas, 2 dl. ofan á. Skreytið með þunnri dök.kt romm, safi úr 1 sítrónu, sítrónusneið og dillkvisti. '/2flaska hvítt vermouth (Bianco), vatn, ísmolar. Skrælið ananasinn og sneiðið 01 . . . ávöxtinn niður. Látið 2 skífur til ökinkusmttur hliðar, og skerið afganginn í bita. Smuijið þunnar sneiðar af Setjið bitana í blandara ásamt grófu brauði með smjöri sem rommi, sítrónusafa og vermouth. steinselju (persille) hefur verið Hrærið þetta í mauk. hrært saman við. Skerið brauðið Látið ísmola í 4 há glös, jafnið í þríhyrninga og leggið pappírs- maukinu í þau, og fyllið upp með þunnar sneiðar af reyktri skinku ísköldu vatni (eða sódavatni). ofan á. Skreytið með sýrðum Skreytið með ‘Askífu af ananasi agúrkum. í hvert glas. Ostasalat f. 4 1 salathöfuð eða ’Aísbergsalat, 10-12 radísur, 100 gr. skinka, 200 gr. sterkur Gouda ostur, 100 gr. ferskir sveppir, 10- 12 svartar ólífur (má sleppa), olíu-ediks lög- ur. Hreinsið salatið og rífið blöðin eða skerið þau í smá strimla. Skerið radísumar í skífur, ostinn og skinkuna í ferninga, og svepp- ina í sneiðar. Látið allt í stórt fat eða skál og hellið kryddleginum yfir. Kryddlögur: l'/2 dl. olía, V2dl. rauðvínsedik, salt og helzt nýmalaður pipar. Hristið þetta saman , og smakkið svo til með t.d. örlitlum hvítlauk, eða ljósu ósætu sinnepi. Einnig má setja kryddjurtir út í löginn. Þetta er mjög góður grunn-kryddlögur. 4 epli, 2 matsk. sykur, safi úr 2 sítrónum, 1 flaska þurrt hvítvín, 1 flaska eplasafi, 1 fiaska Tonic gos, ísmolar. Skrælið eplin og fjarlægið kjarnann. Skerið eplin í þunna báta. Látið bátana og dálítið af hýðinu í stóra skál. Stráið sykrin- um yfir og hellið sítrónusafanum út á. Síðan eplasafanum og hvítvíninu, og bætið einum bakka af ísmolum út í. Látið trekkja á köldum stað í klukkutíma. Takið þá hýðið upp úr, hellið Tonicinu út í og berið fram. Sumarfríinu eyðir fólk á ýmsa vegu. Sumir halda sig heima, aðrir ferðast, og enn aðrir skreppa í sumarbústað eða láta sér garðinn heima nægja. En eitt er öllum sameiginlegt, og það er að fá að „slappa af“ í friinu. Flestum fínnst þó gaman á góðum degi að fá til sín vini eða frændfólk í garðparti eða í bústaðinn. Þessvegna datt mér i hug að gefa ykkur nokkr- ar uppskriftir af smámat og ljúffengum drykkjum. Ostapinnar Skerið Camembert eða Brie ost í litla þríhyrninga eða ferninga. Látið V2Ólífu eða vínber á tann- stöngul og stingið í ostinn. Sólar-epladrykkur, f. 6-8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.