Morgunblaðið - 26.07.1987, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 26.07.1987, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1987 23 Utihús brunnu í Skagafirði ÚTIHÚS við bæinn Stóru-Akra í Skagafirði brunnu til kaldra kola á fimmtudagsmorguninn. Líklegt er talið að kviknað hafi í út frá votu heyi. Sigurður Björnsson bóndi á Stóru-Okrum sagði í samtali við Morgunblaðið að heimilisfólkið hefði verið í fastasvefiii þegar eldurinn kom upp kl. 6, en ferðamaður sem leið hefði átt fram hjá bænum gerði viðvart. steinsnar með Flugleiðum Vissirðu að Flugleiðir fljúga allt að þrisvar í viku til Færeyja? Þessar sérstæðu eyjar er einkar forvitnilegt að sækja heim, til að kynnast grönnum okkar, menningu þeirra og gestrisni, svo og náttúru landsins. Tvær sambyggðar hlöður brunnu auk gamals fjóss og tveggja geymsluskúra. Þá var nýtt fjós í mikilli eldhættu, en slökkviliðs- mönnum tókst að koma í veg fyrir að eldur læstist í nýju bygginguna. Sigurður sagði að kallað hefði verið bæði á slökkviliðið í Varmahlíð og Sauðárkróki og hefðu þau brugðið fljótt og vel við. í hlöðunum voru 1.000 til 1.200 hestburðir af nýju heyi og sagði Sigurður að hann ætlaði að reyna að nýta eitthvað af því sem fóður, þrátt fyrir óhapp- ið. Vatn var sótt í tankbíl í Djúpa- dalsá og háði vatnsskortur ekki slökkvistarfi, að sögn Sigurðar, en slökkvistarf mun hafa tekið rúma þijá tíma. Tómas sendiherra í Rúmeníu TÓMAS Á. Tómasson, sendiherra, afhenti þann 17. júlí Nicolae Ceau- sescu, forseta Rúmeníu, trúnaðar- bréf sitt sem sendiherra íslands í Rúmeníu, með aðsetur í Moskvu. y Þér býðst flugið: REYKJAVIK-FÆREYJAR-REYKJAVIK PEXkr. 11.530 Þú átt einnig möguleika á hringflugi, með viðkomu á nokkrum stöðum: REYKJAVÍK-FÆREYJAR-GLASGOW-REYKJAVÍK (eða öfugt) Kr. 18240. REYKJAVÍK-FÆREYJAR-BERGEN-REYKJAVÍK (eða öfugt) Kr. 19.360. REYKJAVÍK-GLASGOW-FÆREYJAR-BERGEN-REYKJAVÍK (eða öfugt) Kr. 25.730. SD^ FLUGLEIÐIR __fyrir þig_ Taktu þig til, Færeyjar eru skammt undan. Miðað er við háannatíma, júní júlí, ágúst. Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. FLUGLEIDIR Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Álfabakka 10. Upplýsingasími 25100 priðju hverja viku i i M/S JÖKULFELL lestar í Portsmouth Gloucester New York Hafðu samband

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.