Morgunblaðið - 28.07.1987, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 28.07.1987, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 Ritmálsfróttir. Villi spœta og vinlr hans. 28. 18.20 | 18.30 j þáttur. 18.66 ► Unglingamirf hvorflnu. 9. þátt- ur. 19.25 ► Fréttaágripátáknmáli. <SD16.46 ► í upphafl skal endinn skoAa (Gift of Life). Bandarísk sjónvarpsmynd með Susan Dey, Paul LeMat, Cassie Vates og Priscilla Pointer í aðalhlutverkum. Leik- stjóri: Jerry London. Hjón, sem ekki hefuroröið barna auðið, fá konu til þess að ganga með barn fyrir sig. __________________________________________________________í 18.20 ► Knattspyrna — SL-mótið — 1. deild. Umsjón: Heimir Karlsson. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ►- Poppkorn. 20.00 ► Fréttir og 20.40 ► Bergerac. Breskur 21.35 ► veður. sakamálamyndaflokkur í tíu Fylgst 20.35 ► Auglýsing- þáttum. Sjötti þáttur. með Fox- ar og dagskrá. - trott. 22.00 ► Pétur Ustinov f Kfna (Peter Ustinov's China). Síðari hluti. Kanadísk heim- ildamynd. Fylgst með ferða- lagi leikarans Peter Ustinov um Kína. 22.60 ► Umrœðuþáttur um hvalveiðar (slendinga. Umsjón- armaður Sigrún Stefánsdóttir. Viðmaelendur hennar verða HalldórÁsgrímsson, sjávarútvegsráðherra og Helgi Kristbjarn- arson, fulltrúi Hvalavinafélags íslands. 23.25 ► Fréttir frá fréttastofu útvarps. Dagskrárlok. 19.30 ►- Fráttir. 20.00 ► Mlklabraut (High- 4BD20.50 ► Kalifornía heillar (California Giris). Bandarísk ®22.25 ► Oswald-róttarhöldin (The 49Þ23.35 ► Lúxuslff (Lifestyles wayto Heaven). sjónvarpsmynd frá 1985 með Robby Benson, Doris Ro- Trial of Lee Harvey Oswald). Lokaþáttur. of the Rich and Famous). berts og Zsa Zsa Gabor. Leikstjóri er Rick Wallace. Sett eru á svið réttarhöld yfir Oswald, sem 4BÞ00.20 ► Forsetaránlð (The var grunaöur um morðið á John F. Kidnapping of the President). Kennedy, en sekt hans varð aldrei sönnuð þar sem hann var myrtur á leið til réttarins. 02.10 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 06.45—07.00 Veðurfregnir. Bæn. 07.00-07.03 Fréttir. 07.03—09.00 Morgunvakt i umsjón Hjördísar Finnbogadóttur og Jóhanns Haukssonar. Fréttír kl. 08.00 og veður- fregnir kl. 08.15. Fréttayfirlit, lesið úr forystugreinum dagblaða, tilkynning- ar. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 07.20. Fréttir á ensku kl. 08.30. 09.00—09.05 Fréttir, tilkynningar. 09.05—09.20 Morgunstund barnanna. Sjótti lestur sögunnar „Berðu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsel. Herdis Þorvalsdóttir les þýðingu Ingv- ars Brynjólfssonar. 09.20—10.00 Morguntrimm, tónleikar. 10.00—10.30 Fréttir, tilkynningar, veð- urfregnir. 10.30— 11.00 Ég man þá tíð, þáttur i umsjón Hermanns Ragnars Stefáns- sonar. 11.00-11.05 Fréttir. 11.05—12.00 Samhljómur. Þáttur frá Akureyri í umsjón Þórarins Stefáns- sonar. 12.00—12.20 Dagskrá, tilkynningar. 12.20-12.45 Hádegisfréttir. 12.45—13.30 Veðurfréttir, tilkynningar, tónlist. 13.30— 14.00 í dagsins önn. Þáttur um heilsuvernd í umsjón Jóns Gunnars Grétarssonar. (Áður útvarpað í fyrra). 14.00—14.30 Miðdegissagan „Franz Liszt, örlög hans og ástir", 31. lestur. 14.30— 15.00 Óperettutónlist. 15.00—15.20 Fréttir, tilkynningar, tón- list. 15.20— 16.00 Frá Hírósíma til Höfða. Þættir úr samtimasögu. í umsjón Grét- ars Erlingssonar og Jóns Ólafs (sberg. 1. þáttur endurtekinn. 16.00—16.05 Fréttir, tilkynningar. 16.05—16.15 Dagbókin, dagskrá. 16.15—16.20 Veðurfregnir. 16.20— 17.00 Barnaútvarpið. 17.00—17.05 Fréttir, tilkynningar. 17.05—17.40 Síðdegistónleikar. a) „Semiramide", forleikur eftir Gioacc- hino Rossini. Fílharmoníusveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. b) Rómeó og Júlía", fantasíu- forleikur eftir Pjotr Tsjaíkovský. Cleve- land-hljómsveitin leikur, Riccardo Chailly stjórnar 17.40—18.45 Torgið, þáttur í umsjón Þorgeirs Ólafssonar og Önnu M. Sig- urðardóttur. Neytendaumfjöllun. Frétt- ir og tilkynningar kl. 18.00. 18.45—19.00 Veðurfregnir og dagskrá kvöldsins. 19.00—19.30 Kvöldfréttir. 19.30—20.00 Tilkynningar. Daglegt mál, þáttur Guðmundar Sæmunds- sonar endurtekinn frá morgni. Glugg- inn, þáttur í umsjón Steinunnar Jóhannesdóttur úr sænsku menning- arlífi. 20.00—20.40 a) Þrjú Ijóð Ófeliu úr „Hamlet" eftir Richard Strauss. Edda Moser syngur. Irvin Gage leikur á Píano. b) Etýöur og polkar eftir Bo- huslav Martinú. Josef Hála leikur á píanó. c) Flautusónata op. 97 eftir Lennox Berkeley. James Galway og Philipp Moll leika. d) Sónatína eftir Harald Genzmer. Claude Rippas og Susy Luthy leika á trompet og píanó. 20.40—21.10 Málefni fatlaðra. End- urtekinn þáttur í umsjón Guðrúnar Ögmundsdóttur. 21.10—21.30 Ljóöatónleikar. Margaret Price syngur lög eftir France Schu- bert. Wolfgang Sawallisch leikur á píanó. 21.30— 22.00 Útvarpssagan „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser, Atli Magnússon les þýðingu sína, 2. lest- ur. 22.00—22.15 Fréttir, dagskrá morgun- dagsins og orð kvöldsins. 22.15—22.20 Veðurfregnir. 22.20—23.30 Mynd af listamanni. Sigr- ún Björnsdóttir bregöur upp mynd af Árna Kristjánssyni píanóleikara. Rætt er við Árna og fjallaö um list hans. Flutt hljóðritun þar sem hann leikur ásamt Erlingi Blöndal Bengtssyni Só- nötu fyrir selló og pianó eftir Johannes Brahms. (Áður útvarpaö á páskadag, 19. april sl.) 23.30— 24.00 íslensk tónlist. „Svip- myndir fyrir pianó" eftir Pál ísólfsson. Jórunn Viðar leikur. 24.00-00.10 Fréttir. 00.10—01.00 Samhljómur, endurtekinn þáttur frá Akureyri í umsjón Þórarins Stefánssonar. 01.00—06.45 Veðurfregnir og næturút- varp á samtengdum rásum. iúfc RÁS2 06.00—09.05 I bítið. Þáttur í umsjón Guömundar Benediktssonar. Fréttir á ensku kl. 08.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05—12.20 Morgunþáttur i umsjón Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. Fréttir kl. 11.00. 12.20-12.45 Hádegisfréttir. 12.45—16.05 Á milli mála. Þáttur i um- sjón Gunnars Svanbergssonar og Sigurðar Gröndal. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05—19.00 Hringiöan í umsjón Brodda Broddasonar og Erlu B. Skúladóttur. Fréttir kl. 18.00. 19.00-19.30 Kvöidfréttir. 19.30—22.05 Strokkurinn. Þáttur frá Akureyri i umsjón Kristjáns Sigurjóns- sonar. Fréttir kl. 22.00. 22.05—00.10 Háttalag. Bein útsending frá tónleikum Bubba Morthens og Megasar á Hótel Borg. Fréttir kl. 24.00. 00.10—06.00 Næturvakt útvarpsins i umsjón Gunnlaugs Sigfússonar. /fcm r BYLGJAN 07.00—09.00 Pétur Steinn Guðmunds- son á morgunbylgjunni. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00—12.00 Valdís Gunnarsdóttir. Morgunþáttur. Afmæliskveðjur og fjöl- skyldan á Brávallagötunni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Fréttir kl. 13.00. 14.00—17.00 Ásgeir Tómasson og siðdegispoppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00—19.00 í Reykjavík síðdegis. Um- sjón Hallgrímur Thorsteinsson. Fréttir kl. 17.00 og frá 18.00-18.10 Slagsíða Fréttahaukar og þáttastjórar léttu stöðvanna hafa að und- anfómu hrifíst mjög af bamsburð- arfréttum og er skemmst að minnast vatnsfæðingarfrétta Stöðvar 2 og svo fór hinn ötuli fréttamaður Stjömunnar Jón Ár- sæll Þórðarson á vettvang að ræða við konu er hafði gengist undir keisaraskurð fyrr á öldinni, þvínæst ræddi Jón við Ragnhildi Gísladóttur sem er nýbúin að fæða dóttur. Þeir Bylgjumenn vildu að sjálfsögðu ekki verða eftirbátar starfsfélag- anna. Siguijóna Sverrisdóttir leikkona sem er í þann mund að ala Kristjáni Jóhannssyni stór- söngvara bam, mætti síðastliðinn sunnudagsmorgunn með uppá- haldsplötumar undir hendinni í tónlistarþátt Jóns Gústafssonar og var mikið spekúlerað um framtíð litla bamsins er senn þýtur um ver- öld óperusöngsins. Pjölmiðlarýnir- inn hefír eftir mætti reynt að fjalla hér í dálki um nýmæli fjölmiðlabylt- ingarinnar íslensku. Áhugi starfs- manna einkastöðvanna á bamsfæðingum og ekki síst stjömubömum lands vors hlýtur að teljast til slíkra nýmæla. Fregnir af stjömubömum em annars ekki áhyggjuefni og valda seint trúnað- arbresti í versta falli brosvipru. En hvað um þá fréttamennsku er ég nú nefni? Hlutdrœgni? Stefán Jón Hafstein hinn hressi og kraftmikli fréttamaður ríkisút- varpsins í Bandaríkjunum sagði í fyrradag frá falli bandaríska goðs- ins Lee Iacocca, Chrysler-krafta- verkamannsins er hafði nánast innsiglað ameríska drauminn, en verður svo á sú skyssa að taka úr sambandi hraðamæla nokkurra reynsluakstursbíla er síðar voru seldir. Hvað hefur þessi frétt að gera með hlutdrægni? Starfs míns vegna hlusta ég kerfísbundið á fréttir ríkisútvarpsins og ég minnist þess vart að Stefán Jón Hafstein hafí flutt jákvæðar fréttir frá þjóða- hafinu vestanhafs. Fæ ég ómögu- lega skilið hvemig Stefán þolir við í spennitreyju hins ameríska draums, er virðist ekki aðeins hafa skapað óheiðarlega framkvæmda- menn heldur ekki síður gersamlega vanhæfa stjómmálamenn. En fréttastjórar ríkisútvarpsins virðast láta sér vel líka fréttaskotin úr táradalnum sem verða enn skugga- legri í ljósi hinna vonarbjörtu friðaryfírlýsinga sem em hafðar athugasemdalaust eftir félaga Gorbachev. Er dáldið skringilegt að hlusta á þennan friðaróð dag eftir dag úr munni oddvita stjómar er rekur blóðuga styijöld á hendur smáríki og heldur vemdarhendi yfír purkunarlausum einræðisheirum í Eþíópíu, Víet-Nam, N-Jemen og styður óbeint Lýbíumenn, Sýrlend- inga, Angólumenn að ekki sé minnst á heimsskæruliðana ljón- viljugu frá Kúbu. En Gorbachev hefír unnið það afrek með ríkuleg- um stuðningi bláeygra vestrænna ljósvakafréttamanna að aðskilja eigin “friðarpersónu" frá hinni raunverulegu sljómarste&iu . Misvœgi? Norðlendingar hafa eignast öflugan málssvara; Gísla Sigur- gestsson fréttamann Ríkissjón- varpsins, en Gísli virðist vart unna sér hvfldar og hefír reyndar fylgt hagsmunamálum Norðlendinga prýðlega eftir og nefni ég þá sér- staklega hveming hann fjallaði um silungsveiðimálið. En hvers eiga Vestfirðingar og Austfirðingar að gjalda Markús, verða þeir að sætta sig við að standa í skugga Reykjavíkur- og Akureyrarvalds- ins? Ólafur M. Jóhannesson 19.00—21.00 Flóámarkaður Bylgjunnar í umsjón Önnu Bjarkar Birgisdóttur. Fréttir kl. 19.00 21.00—24.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Sumarkvöld á Bylgjunni. 24.00—07.00 Næturdagskrá í umsjón Bjarna Ólafs Guðmundssonar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. STJARNAN 07.00—09.00 Þorgeir Ástvaldsson í morgunþætti. Fréttir kl. 08.30 09.00—12.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, leikir.Fréttir kl. 09.30 og 11.55. 12.00—13.00 Pia Hanson. Hádegiáút- varp. 13.00—16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistarþáttur Fréttir kl. 13.30 og 15.30. 16.00—19.00 Bjarni Dagur Jónsson. Tónlist, getraun kl. 17.00—18.00 og fréttir kl. 17.30. 19.00—20.00 Stjörnutíminn. Ókynnt tónlist. 20.00—21.00 Stjörnuspil. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vin- sældarlistanum. 21.00—23.00 Árni Magnússon Tónlist- arþáttur. 23.00-23.10 Fréttir. 23.10— 00.00 íslenskir tónlistarmenn leika sín uppáhaldslög. i kvöld; Jóhann Helgason. 00.00—00.14Saga fyrir svefninn. Jóhann Siguröarson, leikari les söguna Hjart- sláttur eftir Edgar Allan Poe. 00.15—07.00 Næturdagskrá í umsjón Gísla Sveins Loftssonar. ÚTVARP ALFA 08.00—08.15 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 08.15-12.00 Tónlist. 12.00-13.00 Hlé. 13.00—19.00 Tónlistarþáttur. 19.00-22.00 Hlé. 22.00—22.15 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan. 22.15-24.00 Tónlist. 24.00—04.00 Næturdagskrá. Dagskrár- lok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 08.00—10.00 í bótinni. Morgunþáttur. Umsjónarmenn Friðný Björg Siguröar- dóttir og Benedikt Barðason. Frétta- yfirlit, sögukorn, viötöl. Fréttir kl. 08.30. 10.00—17.00 Átvennum tátiljum. Ómar Pétursson og Þráinn Brjánsson sjá um þáttinn. Þriöjudagsgetraun, uppskrift- ir, óskalög. Fréttirkl. 12.00 og 15.00. 17.00—18.00 Gamalt og gott. Þáttur Gests E. Jónassonar með tónlist frá 7. áratugnum. 18.00-18.10 Fréttir. 18.10— 19.00 Þættinum Gamalt og gott framhaldið. Dagskrárlok. SVÆÐISUTVARP AKUREYRI 18.03—19.00 Umsjónarmenn svæðis- útvarps eru Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.