Morgunblaðið - 28.07.1987, Side 9

Morgunblaðið - 28.07.1987, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1987 9 Karlmannaföt kr. 5.500 og 7.500. Stakir jakkar kr. 4.500. Terylenebuxur kr. 1.395,1.595 og 1.895. Sumarblússur kr. 1.700. Regngallar kr. 1.265. Skyrtur, nærföt, sokkar o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22A, sími 18250. PSORIASISSJÚKLINGAR — FERÐAMENN! ÓDÝR GISTING í FISKANESI, GRINDAVÍK! Stutt í Bláa lónið! Þeir sem vilja stunda Bláa lónið reglulega geta dvalið í Grindavík og sótt lónið þaðan. Einnig getur fólk dvalið í lengri eða skemmri tíma hjá Fiskanesi og notið þess sem náttúra umhverfis Grindavík býður upp á. Leitið nánari upplýsinga! FISKANES GRINDAVÍK sími 92-68280 BAÐHÚS BLÁA LÓNIÐ 92-68526 (92-68266) TSíltamaíiiadutinn cr4-lattngótu 12-18 MS, Subaru 4x4 1986 Blásans (Ijós). Ekinn 23 þ.km. Splittaö drif, rafm. í rúöum o.fl. Sem nýr. AfmælistilboÖ. Verð 640 þús. 1 ip: Honda Civic Sport 1985 Rauður m/sóllúgu o.fl. Ekinn 38 þ.km. Verð kr. 430 þús. Toyota Corolla Liftback 1987 Grtensans. Ekinn 7 þ.km. 5 gíra, 5 dyra. Verð 500 þús. Honda Prelude '85 Rauöur. Ekinn 52 þ.km. Verö 615 þ. B.M.W. 728i ’82 Blásans. Ekinn 70 þ.km. Verö 850 þ. Toyota Camry DX ’84 Gullsans. Ekinn 71 þ.km. 5 dyra. Verö 590 þ. M.M.C. Colt 1500 ’85 Drapplitaöur. Ekinn 22 þ.km. Verö 370 þ. M. Bens 230 v79 Grænn. Ekinn 119 þ.km. Verö 540 þ. Ford Escort Laiser '85 3ja dyra. Ekinn 12. þ.km. Verð 340 þ. V.W. Golf CL '85 Hvitur. 2ja dyra. Ekinn 30 þ.km. Verð 430 þ. Ford Scorpio '86 RauÖur. Ekinn 69 þ.km. Verð 780 þ. Renault II Turbo '84 Gullsans. Ekinn 32. þ.km. V. 540 þ. Oldsmobile Cuttlas '85 Hvitur. Ekinn 42 þ.km. Verð 810 þ. Volvo 240 DL 1986 Hvitur. Ekinn 20 þ.km. Sjálfsk. Verð 680 þús. Oldsmobile Firemza 1985 Gullsans. Ekinn 21 þ.km. Ýmsir aukahl. Fallegur bill. Verð 625 þús. M.M.C. Lancer GLX 1986 Gullsans. Ekinn 28 þ.km. 5 gira. Útv. + seg- ulb. Verö 420 þús. Ath: Mikið af bílum á 10-24 mán. greiðslukjörum. . ...... - ■ ■■'. -i 'i. .. Hvar er Che Guevara? Á laugardaginn vöktu Staksteinar athygli á grein í Þjóðviljanum, þar sem einn af hugmyndafræðingum blaðsins deildi á viðhorf samherja sinna í vinstri hreyfingunni til „þriðja heimsins". Taldi hann að þeir hefðu tilhneigingu til að styðja einræðis- og kúgun- arstjórnir í þessum ríkjum vegna þess að þær væru upp á kant við Vesturlönd og Bandaríkin sérstaklega. Þessu hugmyndalega uppgjöri var haldið áfram í Þjóðviljanum um helgina og Stakstein- ar vitna þau skrif í dag. fólgnar eru í lausnarorð- Horfinn heimur „Hvar er Che Gue- vara?“ nefhist grein sem ólg. [Ólafur Gíslason?) ritar í Þjóóviljann um helgina. „Hvað er orðið af öllum myndunum af Che Guevara sem eitt sinn nutu álíka mikilla vinsælda meðal unga fólksins og myndimar af John Lennon og Mick Jagger?" spyr greinar- höfundur í upphafi. Og hann heldur áfram: „Che Guevara var á 7. og 8. áratugnum tákn fyrir uppreisn „þriðja heims- ins“ gegn heimsvalda- stefnu og yfirgangi iðnrikjanna. Sem slíkur varð hann lika tákn og hetja æskulýðsuppreisn- arinnar á Vesturlöndum sem leit á píslarvætti hans í fjöllum Bóliviu sem lýsandi fordæmi. Che Guevara var ekki bara tákn fyrir æskulýðs- uppreisnina. Hann ásamt með mönnum eins og Ho Chie Minh, Amilcar Ca- bral, Franz Fanon, Fidel Castro og jafiivel Mao Tse Tung voru jafhframt tákn fyrir pólitíska hreyfingu sem reis hátt á Vesturlöndum á þess- um tima og hafði gífur- leg áhrif.“ Höfundur Þjóðvilja- greinarinnar nefhir þessa hreyfingu „þriðja- heimshreyfinguna". Hann segin „Nú eru Che Guevara-myndimar orðnir fágætir safiigripir og „þriðjaheimshreyf- ingin" virðist hægt og hægt vera að fjara út. Hvað veldur?“ „Eitt er víst,“ skrifar hann, „vandamál þriðja heims- ins hafa ekki verið leyst“. Einfölduðu hlutina Sú spuming vaknar þá, hvort leita megi skýr- ingarinnar til hreyfing- arinnar sjálfrar. Og svarið er óvenju hrein- skilið: „Boðberar „þriðja- heimshreyfingarinnar" á 7. og 8. áratugnum áttu það til að einfalda hlutina fyrir sér. Heimsmyndin var gjaman svart-hvít, og þeir Ho Chie Minh og Che Guevara vom eins og mannkynslausnarar, sem áttu að hafa ráð við öllum vanda. Þessi svart-hvfta heimsmynd fór síðan að molna niður í frumparta sína eftir ósigur Bandaríkjamamia í Víetnam. Hrollvekjan frá Kampútseu og ógnar- stjóm Pol Pots var fyrsta áfallið. í kjölfarið kom innrás Víetnam í Kamp- útseu og innrás Kínvetja í Víetnam. Og ógnar- stjóm klerkaveldisins í Iran eftir fall íranskeis- ara. Hungursneyðin sem gekk yfir hina „sósíal- isku“ Eþíópíu eftir fall keisarans, efiiahagsörð- ugieikamir í Angólu og Mósambique, afþjúpun goðsagnarinnar um „menningarbyltinguna" í Kina og innbyrðis Iijaðn- ingavig Palestínumanna og arabaþjóða, allt varð þetta til þess að opna augu manna fyrir því að vandamál þriðja heims- ins vom ekki eins auð- leyst og margir höfðu haldið. Þriðji heimurinn leystist smátt og smátt upp í frumeiningar sínar og þeir sem höfðu haft raunverulegan áhuga á vandamálinu sáu sntám saman að vandinn var eins margþættur og ríkin em mörg og að þar duga engar heildarlausnir sem um fallinna foringja." Og greinarhöfúndur Þjóðviljans heldur áfram: „Málið var ein- faldlega orðið of flókið til þess að það rúmaðist innan einnar heilsteyptr- ar kenningar um alþjóða- hyggju öreiganna eða kristilegt bróðemi manna. Gleggsta dæmið um þetta sjáum við nú í sameiginlegri viðleitni stjómvalda i Washington og Moskvu til að binda enda á styrjöld írana og íraka við Persaflóann. Það hefði einhvem timann þótt saga til næsta bæjar að þessi ríki ynnu nánast opinskátt i sameiningu að lausn styijaldar S þriðja heim- inum með _ samhljóða ályktun Óryggisráðs Sameinuðu þjóðanna að baki sér.‘.‘ Fordæmi Gorbachevs Ólafiir Ragnar Grimsson á einnig grein í Þjóðviljanum um helg- ina og heldur þar áfram hinu hugmyndalega upp- gjöri á innanlandsvett- vangi. Hann veltir því fyrir sér, hvort Alþýðu- bandalagið eigi framtfð fyrir sér eftir ósigurinn í vor. „Svarið er hvorki einfalt né sjálfgefið. Það felst i vijja til að læra af reynslunni, skoða veröld- ina að nýju með opnum huga, vera reiðubúinn að gera þær breytingar sem þarf og taka áhættuna sem felst í þvf að fara ótroðnar slóðir," segir hann. Og fordæmin em til: Umbætur Gorbachevs í Sovétríkjunum. „Það er að vísu löngu liðin tið að áhugafólk um málefiii Alþýðubanda- lagsins Iftí til Sovétrílq- anna í leit _ að umræðudæmum. Á hinn bóginn gætí það orðið ýmsum [leturbreyting Staksteina] hvatning tíl auldnnar áræðni að fyrst Sovétríkin vom reiðubú- in að segja skilið við höfiiðeinkenni Brezhnév- s-tímans og veha nýjum tílraunum brautargengi, þá ætti Alþýðubandalag- ið ekki að hika við að gera þær breytíngar sem nauðsynlegar em ef flokkurinn á að gegna mikilvægu hlutverki í framtíðarsögu íslensku þjóðarinnar,“ skrifar Ól- afur Ragnar. Það fer víst ekki milli mála við hveija er átt, þegar talað er um „ýmsa“ f Alþýðubanda- laginu, sem ættu að þora að ráðast í breytíngar úr því Kremlveijar gera það. Hér er enn verið að senda eitraðar örvar f innanflokksbaráttunni i Alþýðubandalaginu. VÉLA-TENGI 7 1 2 Allar geröir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengiö aldrei stál — í — stál hafið eitthvaö mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stærðir fastar og frá- tengjanlegar <& ©(q) Vesturgötu 16, sími 13280 Hjá okkur verða hinir sjálfstæðu enn sjálfstæðari. Eftirlaunasjóðir einkaaðila. 9-11,4% vextir umfram verðbólgu. Margir hafa ágætartekjur nú en eiga lítil réttindi í lífeyrissjóðum. Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans býður þjónustu sem hentar sérstaklega sjálfstæðum atvinnurekendum - og gerir þá enn sjálf- stæðari. Reglubundinn sþarnað sem myndar lífeyri síðar á ævinni. Sýniö fyrirhyggju og látiö okkur um að ávaxta peningana. Starfs- fólkið veitir allar upplýsingar. Síminn að Ármúla 7 er 68-10-40. Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans hf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.