Morgunblaðið - 28.07.1987, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1987
Unnarbraut — Seltjnesi
Haganleg 3ja herb. íb. á jarðhæð í þríbýlishúsi.
Sérþvottaherb. Sérhiti og -inngangur.
®621600
Borgartún 29
Ragnar Tomasson hdl
HUSAKAUP
ÞINttlIOLT
— FASTEIGNASALAN —
BANKASTRÆTI S 29455
Seljendur ath.
Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi eða
raðhúsi helst miðsvæðis í Reykjavík.
Unnarbraut
Gott ca 230 fm parhús ásamt 30 fm bílskúr. Séríb.
í kj. Góður garður. Ekkert áhv. Verð 8,0 millj.
Yrsufell
Fallegt ca 140 fm endaraðhús á einni hæð. Góðar
innr. Fallegur garður. Nýtt gler. Bílskúr. Verð 5,9 millj.
Fannafold íbyggingu
Vorum að fá í sölu íbúðarhæð sem er ca 166 fm
ásamt 30 fm bílsk. Skilast fullb. að utan m. gleri og
hurðum en fokh. að innan. Verð 3,9-4,0 millj.
Asparfell
Vorum að fá í sölu mjög góða 5 herb. íb. um 132 fm
á tveimur hæðum m. sérinng. og sérþvottah. Parket
á herb. og stofu. Tvennar suðursv. Bílskúr. Lítið
áhv. Verð 4,8 millj.
Vallarbraut
Mjög skemmtil. efri sérhæð ca 200 fm ásamt bílskúr
í lokuðum botnianga á góðum stað á Seltjarnar-
nesi. Suðursv. Góður garður. Lítið áhv. Útsýni út á
sjó. Ákv. sala. Verð 6,5-6,7 millj.
Hallveigarstígur
Gullfalleg ca 120 fm íb. sem er hæð og ris. íb. er
mjög mikið endurn. Verð 4,5-4,6 millj.
Kleppsvegur
Góð 4ra herb., ca 110 fm íb. á 1. hæð. Góðar innr.
Ekkert áhv. Verð 3,8 millj.
Arnarhraun
Góð ca 120 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Bílskréttur.
Lítið áhv. Verð 3,9 millj.
Engihjalli
Góð 3ja herb. ca 90 fm íb. á 6. hæð. Lítið áhv.
Þvottahús á hæðinni. Tvennar svalir. Verð 3,3 millj.
Furugrund — laus
Góð ca 85 fm íb. á 2. hæð í 2ja haeða fjölbhúsi.
Góðar suðursv. íb. er laus nú þegar. Lítið áhv. Verð
3,3 millj.
Skeljanes
Snotur ca 85 fm risíb. í góðu timburhúsi. Talsvert
endurn. Mjög stórar vestursv. Frábært útsýni. Tal-
svert áhv. við veödeild. Verð 2,3-2,4 millj.
Efstihjalli
Góð 2ja herb. ca 65 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Verð
2,7 millj.
Kríuhólar
Góð 2ja herb. ca 65 fm íb. á 2. hæð. Verð 2,3-2,4 millj.
I Friörik Stefánsson vlðskiptafrœðlngur.
Arkitektafélagið:
Sovéskir arki-
tektar flytja
fyrirlestur
ARKITEKTAFÉLAG íslands
efiiir til fyrirlesturs í kvöld í
Asmundarsal við Freyjugötu 41.
Tveir gestkomandi arkitektar
frá Sovétríkjunum munu kynna
þróun skipulags og íbúðarhús-
næðis þar í landi undanfarin ár
í máli og myndum.
Félagið hefur undanfarin ár stað-
ið fyrir gagnkvæmum heimsóknum
arkitekta ríkjanna tveggja. Annað
hvert ár koma sovéskir arkitektar
til íslands og íslenskir starfsbræður
endurgjalda síðan heimsóknina.
Annar rússanna sem flytja fyrirlest-
urinn er yfirmaður húsnæðisstofn-
unarinnar í Leningrad en félagi
hans vinnur hjá menntastofnun í
Moskvu.
Fyrirlesturinn hefst kl. 20.30 í
kvöld.
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
HVERFISGÖTU 98
(horni Barónsstígs).
Sími 26650, 27380
Við Njörvasund — 3ja herb.
Góð íb. á jarðhæð með sérinng.
Laus 1.9.
Við Miklubraut — 4ra herb.
Ósamþ. risíb. sem þarfnast
standsetn. Hagstætt verð og
kjör. Laus.
Við Borgarholtsbr. — 4ra herb.
Góð íb. í kj. með sérinng. Æskil.
skipti á eign í Hlíðahv. eða nágr.
Við Hraunbæ — 4ra + 2ja
Góð 4ra herb., ca 110 fm íb. á
1. hæð ásamt 2ja herb. íb. i kj.
Seljast saman.
Einbýli — byggingarréttur
Lítið gamalt einbhús sem er
múrhúðaö timburhús á steypt-
um kj. ásamt bílsk. og ca 600
fm lóð við Hlíöarveg, Kóp.
Samþ. teikn. af nýþyggingu.
Ýmsir mögul.
Einbýli — tvíbýli
Gott 225 fm hús við Hjalla-
brekku. Bílskplata. Geta verið
tvær íb. Skipti á hæð í Hliöar-
hverfi mögul.
Vantar góðar 3ja, 4ra og 5
herb. íb. t.d. í Árbæjar-
hverfi, Kópavogi og víðar.
Lögm. Högni Jónsson, hdl.
V
ÖKUM EINS OG MENNI
Drögum úr hraða
-ökum af skynsemi!
y^JFEROAR
GIMLIIGIMLI
Þorsíj.it.i 26 2 h.fó Sm>. s'5099 fP Þjnscj.n,i 26 2 h.t;ð Simi 25099
Bráðvantar eignir
Vantar eftirtaldar eignir fyrir mjög fjársterka
kaupendur:
• Vantar lítið raðhús eða einb. í Mos. eða Kóp.
• 4ra-5 herb. ibúðir í Breiðholti eða Kóp.
• 3ja herb. íbúðir í Breiðholti.
• 3ja herb. íbúðir i Vesturbæ eða Fossvogi.
• 2ja herb. nýi. íbúðir i Breiðholti, Vesturbæ og Kóp.
® 25099
Ámi Stefáns. viöskfr.
Bárður Tryggvason
Eifar Ólason
Haukur Sigurðarson
Raðhús og einbýli
KAMBASEL
Vandað 200 fm raöh. ó tveimur h. Innb.
bílsk. Ákv. sala. Verð 6,6 millj.
AUSTURBÆR
Glœsil. 125 fm parh. á tveimur h. + bílsk.
Afh. fullb. aö utan en tilb. u. trév. að inn-
an. Teikn. ó skrifst. Verð 6,6 millj.
Einnig 111 fm parh. á tveimur h. Afh.
tilb. u. trév. að Innan. Verð 4,6 milij.
NÆFURÁS
Ca 220 fm nýtt raðh. á tveimur h. Mögul.
ó 50 fm risi. Verð 6,2 millj.
HAGALAND - MOS.
Glæsil. 132 fm einb. á tveimur pöllum +
32 fm bílsk. Stór lóö. Húsiö er nær fullb.
Laust 15. sept. Ákv. sala. Verð 6,6 millj.
ÁSBÚÐ
Nýl. ca 200 fm endaraöhús ásamt
40 fm bilak. Fallegur garður og út-
sýni. Ákv. sala. VarS 6,6 mlllj.
ÞINGHÓLSBRAUT
Vandaö 190 fm einb. á tveimur h. Mikiö
endurn. ásamt 90 fm húsn. bílsk. sem
nota má fyrir lóttan iðnað. Verð 6,6 mlllj.
5-7 herb. íbúðir
DVERGHAMRAR
<1,^-^rr!u1'PT|TjTfr
Glæsil. 170 fm efri sórh. ásamt 22 fm
innb. bílsk. Mögul. ó 5 svefnherb. Skilast
fullb. aö utan, fokh. að innan í sept. Teikn.
á skrifst.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
Gullfalleg 130 fm endafb. á 3. h.
Parket. Suðursv. Verð 4,6 mlllj.
MÁVAHLÍÐ
Falleg 130 fm íb. á 2. h. Suöursv. Bílskrótt-
ur. Verð 4,6 millj.
ASPARFELL
Glæsil. 150 fm Ib. á tveimur hæðum
ásamt 20 fm bitek. Parket. 4 stór
svefnherb. Suðursv. Verð 4,8 mlllj.
4ra herb. íbúðir
ENGJASEL
Glæsil. 117 fm fb. á 1. h. ósamt
bílskýli. Nýtt parket. Mjög vandað-
ar innr. Verð 4 mlllj.
RAUÐARÁRSTÍGUR
Glæsil. 110 fm íb. í kj. öll nýstandsett.
Saunaklefi. Ekkert áhv. Verð 3,6 millj.
ÚTHLÍÐ
Gullfaileg ca 120 fm lb., litlð niðurg.,
I góðu stelnhúsi. Nýl. eldh. Glæsil.
garður. Ákv. sala. Verð 3,9 mlllj.
SEUABRAUT
Falleg 120 fm íb. ó tveimur hæðum +
bílskýli. Nýl. eldh. Mögul. á 4 svefnherb.
Verð 3660 þús.
SIGLUVOGUR
Falleg 120 fm efri rishæð ásamt
40 fm bllsk. 3 svefnherb. Nýir
gluggar og gler. Fellegur gerður.
Verð 4,3 mlllj.
LOKASTÍGUR - BÍLSK.
Falleg 115 fm íb. á miöh. í þríbhúsi ósamt
30 fm bílsk. Nýtt eldh. Mikið endurn.
Ákv. sala.
KLEPPSVEGUR
Glæsil. 110 fm íb. á 1. h. Sórþvherb.
Mögul. á 4 svefnherb. Nýlegt parket og
eldhús. Skuldlaus. Verð 3,8 millj.
HÓLAR - LAUS
Falleg 110 fm íb. á 1. h. Suðursv. Laus
strax. Lyklar á skrifst.
í LÆKJUNUM
Falleg 110 fm íb. á jaröhæð. Parket. Ákv.
sala. Verð 3,4 millj.
ÁLFHEIMAR
Góð 110 fm Ib. á 4. h. Ekkert áhv.
Verð 3,9 mlllj.
MIKLABRAUT
Falleg 120 fm sérh. Bílskréttur. Lítið éhv.
Verð 3,9 millj.
3ja herb. íbúðir
NJÁLSGATA
Falleg 3ja-4ra herb. 70 fm íb. ó 1.
h. 2-3 svefnherb. Suöursv. Ákv.
sala. Lítiö óhv. Verð 2,6 mlllj.
GRETTISGATA
Falleg 80 fm fb. í kj. Nýl. eldh. Fallegur
garður. Lítið óhv. Verð 2460 þús.
FURUGRUND — LAUS
Falleg 85 fm ib. á 2. h. i 2ja hæða
blokk. Suðursv. Litið áhv. Verð
3,3-3,4 millj.
SELTJARNARNES
Falleg 95 fm lítið niðurgr. íb. í tvíbhúsi.
Fallegur garður. Verð 3 mlllj.
LAUGAVEGUR
Falleg nýstandsett 70 fm risíb. Allt nýtt.
Verð 2,7 millj.
SÓLVALLAGATA
Glæsil. 110 fm fb. á 2. h. f steinh. Nýtt
parket, glæsil. eldh., stórt stofuplóss, eitt
svefnherb. Eign í algjörum sórfl.
NJÖRVASUND
Falleg 3ja herb. íb. f kj. Nýtt gler og lagn-
ir. Sórhiti og -rafmagn. Verð 2650 þús.
BLIKAHÓLAR
Falleg 90 fm íb. á 3. h. I lítilli blokk. Suð-
ursv. Verð 3,2 mlllj.
2ja herb. íbúðir
VANTAR - 2JA
Höfum fjársterka kaupendur að
nýlegum 2ja harb. úb. i Breiðholti,
Vesturbæ og Kópavogi.
ÆSUFELL
Glæsil. 2ja herb. íb. ó 4. h. Parket. Áhv.
1100 þús. fró veödeild. Ákv. sala. Verð
2,4 millj.
GAUKSHÓLAR
Falleg 65 fm íb. ó 7. h. Suðursv. Ákv.
sala. Verð 2,4-2,6 millj.
TJARNARBRAUT - HF.
Falleg nýstandsett 70 fm íb. I kj. Nýtt
parket á gólfum, sérþvhús i (b. Fallegur
garður. Laus strax. Verð 2,1-2,2 mlllj.
SKÓLASTRÆTI
Falleg nýstandaett 50 fm ib. á 1. h. I timb-
urh. ásamt 25 fm viðbyggingu. Ýmsir
mögul. Verð 2,6 mlllj.
DVERGABAKKI
Góö 70 fm íb. ó 1. h. ósamt 10 fm auka-
herb. í kj. Fallegt útsýni. Sórþvh. Laus fljótl.
Verð 2350 þúe.
ASPARFELL
Falleg 65 fm íb. ó 1. h. Lítið óhv. Verð
2,1 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR
Falleg 60 fm íb. é jarðh. Verð 1,9 mlllj.
SAMTÚN - LAUS
Góð 50 fm Ib. I kj. Verð 1680 þús.
SKEGGJAGATA
Falleg 65 fm fb. Sórinng. Nýtt parket.
Ákv. sala. Verð 1860 þúe.