Morgunblaðið - 28.07.1987, Síða 18

Morgunblaðið - 28.07.1987, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1987 Treystiröu annarri fílmu fyrir dýrmœtu m i n n in gu nu m þínum? AGFA-f-3 Alltaf Gæðamyndir Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Japan —risa- markadur fyrirfisk eftirLúðvík Börk Jónsson 22 stúdentar frá Sjávarútvegs- háskólanum í Tromsö í Noregi fara til Japans í sumar. Megintil- gangur ferðarinnar er að kynnast Japan sem áhugaverð- asta markaði fyrir fisk frá Norðurlöndum. Undirritaður er einn af þremur íslendingum sem taka þátt í ferðinni. í þessu grein- arkorni ætla ég að fjalla lítillega um Japansmarkað, séreinkenni hans og stöðu íslendinga þar síðustu árin. Málaðu tilveruna með LACOSTE litum LACOSTE Stælt og stolið Það er ekki ýkja langt síðan að Japanir ferðuðust vítt um heim til að skoða framleiðslu og fram- leiðsluaðferðir annarra þjóða. Þeir öfluðu ser kunnáttu sem þeir tóku með sér heim, endurbættu og lög- uðu að japönskum vinnsluvenjum og hugsunarhætti. Útkoman varð stæld söluvara sem seldist betur en fyrirmyndin. í dag er „stælt og stol- ið“ tímabilið liðið. Japanska iðnað- ar- og efnahagsundrið hefur gert landið að stórveldi sem hinn vest- ræni heimur horfír til í leit að þekkingu. Hin mikli uppgangur síðustu 2-3 áratugina hefur stuðlað að auknum kaupmætti hins al- menna borgara. Japan, með sína 120 millj. fbúa er því risamarkaður fyrir vörur sem þarlendir ekki geta framleitt sjálfír. Mikil fiskneysluþjóð Japanir eru mikil fískneysluþjóð, hvergi í heiminum er neysla físks á hvem íbúa jafn mikil. Meðal Jap- aninn spoðrennir 65-70 kg af físki á hvetju ári. Þessi mikla neysla er rótgróin hefð. Bæði fínnst Japönum fiskur góður og einnig era í fískin- um efni t.d. kalsíum, jám og ákveðnar amínósýrar sem lítið er af í öðram hefðbundnum kosti s.s. sojabaunum og hrísgijónum. Til að geta sinnt hinni miklu eftirspum eftir físki hafa Japanir orðið að flytja inn físk í síauknum mæli. Þessi aukning f innflutningi stafar bæði af fólksfjölguninni og skertum VILTUKAUPA 100 ÞÚSUND KRÓNUR ÁRÚMLEGA 75 ÞÚSUND KRÓNUR? ÞAD ER HÆGT MED 'ssmms Ef þú kaupir 100 þús. kr. skulda- bréf Lýsingar hf., sem kostar nú kr. 75.943,- ( miðað við gengi þessa viku), færð þú endur- greiddar kr. 100.000,- eftir 3 ár, auk verðbóta. Búnaðarbanki íslands hefur til sölu örugg skuldabréf Lýsingar hf. sem er í eigu Búnaðarbanka íslands, Landsbanka íslands, Brunabótafélags íslands og Sjóvá hf. Bréfin eru verðtryggð til 3 ára. Þau eru seld með afföllum, sem tryggja kaupendum 36% raun- virðisaukningu á tímabilinu, eða 10,8% raunvexti á ári. Söluverð 27.-31. júlí: 75.943,- í dag er verðmæti hvers bréfs orðið kr. 102.015,- vegna hækk- unar lánskjaravísitölu. BÚNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI Lúðvfk Börkur Jónsson afla heimamanna. Aflaminnkunin stafar af fækkun veiðiheimilda á íjarlægum miðum og ofveiddum stofnum heimafyrir. Aukinn útflutningur íslendingar hafa á síðustu misser- um stóraukið útflutning sinn á fiski til Japans. Á síðasta ári námu heild- arverðmæti þessa útflutnigns rúmlega 1.4 milljarði króna. Þetta er u.þ.b. tvöföldun raunvirðis frá árinu 1984. Pjöldi tegunda var á annan tuginn en uppistaðan í verð- mætunum var þó heilfrosinn fískur, rækja og hrogn. Mest fékkst fyrir heilfrosinn físk eða 42% af heildar- verðmætunum, næst kom rækja með rúm 32% og frosinn hrogn námu 16.4%. Hvalkjöt sem áður var langstærsti hlutinn nam aðeins 12% af verðmætunum 1986. í Noregi nær aukningin í útflutningi til Jap- ans yfír lengra tímabil en hjá okkur. í storam dráttum er um svipaðar tegundir að ræða. Norðmönnum hefur þó gengið betur með síldar- sölu, en þess ber að gæta að þeirra síld er mun stærri en okkar og hentar þess vegna betur. Einnig er eftirtektarverð aukning á útflutn- ingi fersks fisks, aðallega eldisfísks. Sala á hrognum hefur aftur á móti snarminnkað enda er hran norska loðnustofnsins algert. Þetta hefur leitt til aukinnar eftirspumar eftir íslenskum hrognum og höfum við nú stóra markaðshlutdeiid á jap- anska loðnuhrognamarkaðnum. Annars er varla hægt að tala um samkeppni milli Noregs og íslands á Japansmarkaði enda er markaðs- hlutdeild hvors lands um sig svo lítil að hægt er að líkja því við tvo litla dropa í hafíð. Næstu 3 árin ætla Norðmenn hinsvegar að gera stórátak til að bæta stöðu sína á Japansmarkaði og er þegar búið að veita tugum milljóna í markaðs- kynningu og rannsóknir. Mögulegt er að við njótum góðs af þessari starfssemi Norðmanna, sérstaklega varðandi kynningu á Atlantshafs- laxi sem á sér litlar hefðir í Japan. Gæðin eru lykilatriði Verðið sem fæst fyrir físk á Jap- ansmarkaði er oft á tíðum ævin- týralegt en þá verður ströngum kröfum til vörannar að vera full- nægt. Gæðin era lykilatriði og fyrir mörlandann geta japönsk fískgæði verið óskiljanleg. Jafnvel „smá- smugulegustu" atriði eins og brotin löpp á skelfíski, daufur litur eða lítill glans á bolfiski geta valdið mikilli verðlækkun og í versta falli gert vörana ósöluhæfa. Greinilega hafa kröfumar um útlit farið fyrir bijóstið á mörgum enda farið langt fram úr því sem tíðkast á hinum hefðbundnu mörkuðum. Gott dæmi um viðbrögðin við kröfum jap-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.