Morgunblaðið - 28.07.1987, Side 55

Morgunblaðið - 28.07.1987, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1987 55 1 7<••■••>>!>! Félagssvæði Ármanns við Sigtún. Morgunblaðið/Þorkell Félagssvæði Fylkis í Árbæjarhverfi. Félagssvæði KR við Frostaskjól, . ibjL' ’ t i+ÍJaX í i - iiiiM 1 H Félagssvæði Vals við Hlfðarenda. Félagssvæði Fram í Safemýri. Félagssvæði Leiknis við Austurberg. Morgunblaðið/Þorkell Félagssvæði Víkings við Hæðagarð. Félagssvæði IR f RQóddinni. Morgunblaðið/Þorkell nýjum bílastæðum og heildarskipulagi alls svæðisins. Knattspyrnufélagið Víkingnr Framkvæmdir á félagssvæðum Víkings á þessu ári hafa verið í algjöru lágmarki að sögn Jóns Valdimarssonar varaformanns félagsins. Jón sagði að styrkur borgarinnar á þessu ári hefði numið 400 þúsund krónum og væri sú fjárhæð tilkomin vegna uppgjörs á framkvæmdum við grasvöll Víkings á síðasta ári. Jón sagði að í sumar hefðu verið búin til bílastæði við félagsheimili Víkings í Hæða- garði og á næstu vikum væri ætlunin að maibika þau. Einnig hefði verið gróðursett og snyrt til í kringum félagsheimilið. Jón kvaðst vonast til að Víkingur fengi góðan styrk á næsta ári til að koma sér upp bað- og búningsaðstöðu á félagssvæðinu. Knattspyrnufélagið Þróttur Tryggvi E. Geirsson formaður Þróttar sagði að á árinu hefði félagið fengið 3,5 milljónir frá Reykjavíkurborg til að hefja framkvæmdir við grasvöll og endurbyggja malarvöll við Sæviðarsund. Tryggvi sagði að lagfæringu á malarvellinum og frágangi í kringum hann væri að ljúka og um mán- aðamótin ágúst september yrði boðin út gerð grasvallarins. Til stæði að gera völlinn tilbúinn undir tyrfingu næsta vor. HÞI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.