Morgunblaðið - 31.07.1987, Page 35

Morgunblaðið - 31.07.1987, Page 35
v;1 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987 35 Stærðfræðiskor HÍ: Boðið verði upp á stutt starfsmiðað tölvunám í VI - enekkiuppá háskólagráður STÆRÐFRÆÐISKOR Háskóla ísiands mælir gegn því að aðrir hérlendir skólar en HÍ bjóði BS- gráðu í tölvufræði nema tryggt sé að svipaðar kröfur séu gerðar til námsins og við HÍ. Hins vegar mælir stærðfræðiskorin með þvi að komið verði á fót hér á landi stuttu starfsmiðuðu námi í tölvu- fræði líkt og í Köbmandsskolens EDB-skole i Danmörku. í ályktun sem stærðfræðiskorin sendi frá sér vegna fyrirhugaðs tölvuháskóla Verslunarskóla ís- lands segir „Edb-skólamir í Danmörku tengjast verslunarskól- um þar f landi, og heitir Kaup- mannahafnardeildin t.d. „Köbmandsskolens Edb-skole“. Stafímir „edb“ standa fyrir „elektr- onisk databehandling", sem hefur verið þýtt með „gagnavinnslu í tölv- um“ á íslensku. Samkvæmt námsskrám edb-skóla fyrir námsá- rið 1986/87 em þar veitt þrenns konar fullnaðarpróf. Þau heita „ed- b-assistent“, „datanom" og „data- matiker". Þeir sem hafa lokið dönsku stúdentsprófí þurfa eins árs nám til viðbótar til að verða „edb- assistent“, en aðrir þurfa tvö ár. Fyrirhuguð kennsla Verslunarskóla íslands virðist sniðin eftir námsskrá til „edb-assistent“-prófs. Sá sem er „edb-assistent“ eða hefur sambæri- lega undirstöðu getur orðið „dat- anorn" með því að ljúka sex námskeiðum til viðbótar. Til að verða „datamatiker" þarf fímm missera nám að loknu stúdents- prófi. Er það ætlað þeim sem vinna við stærri og flóknari tölvukerfi. Þess má enn geta að í Kanada og Bandaríkjunum er boðið hliðstætt nám, einatt tvö ár að lengd, f svo- nefíidum „Community Colleges". Slfkir skólar eru oft reknir undir handaijaðri nærliggjandi háskóla. Próf frá þeim er nefnt „Associate Degree", og námið er ekki ætlað sem undanfaranám fyrir BS-nám. Hingað til hefur „háskóli" merkt stofnun þar sem veitt er fræðsla á breiðu sviði tæknigreina, raun- vfsinda, hugvfsinda eða lista. Ætlast er til að við háskóla sé unn- ið að fræðastörfum, og mikilvægur hluti verksviðs háskólakennara er að færa út hinar fræðilegu kvíar. í auglýsingu VÍ eftir kennurum er ekki minnst á kröfur um menntun og háskólastörf. Vart getur því ver- ið um „háskóla" í venjulegri merkingu orðsins að ræða. Á liðnum árum hafa spunnist allnokkrar umræður um þörf fyrir nám hér á landi á borð við „edb- assistent“-námið. Hafa reyndar nokkrir íslendingar sótt það nám til Danmerkur, og þykja þeir nýtir starfsmenn. Ef vel tekst til hjá VÍ um kennslu til prófs sem samsvarar „edb-assistent“ má telja víst að fólk sem lýkur því námi komi að góðu gagni í atvinnulífinu. Við HÍ er tölvufræði (tölvunar- fræði) kennd til BS-prófs f stærð- fræðiskor raunvfsindadeildar. Er þar um þriggja ára nám að ræða. Við Kaupmannahafnarháskóla er kennd „datalogi" til embættisprófs. Tekur námið um fímm ár. í Banda- ríkjunum er „computer science" oftast sjálfstætt vfsindanám, sem tekur fjögur ár til BS-prófs fyrir þarlenda. BS-nám f tölvufræði við HÍ hefur verið skipulagt með hlið- sjón af erlendu háskólanámi og innlendum aðstæðum. Um 100 manns hafa útskrifast úr tölvu- fræði, og starfa flestir við innlend fyrirtæki. Þeir sem haldið hafa til ffamhaldsnáms erlendis hafa nær allir staðið sig með prýði. Samtök fagmanna í tölvufræð- um, ACM, hafa beitt sér fyrir því að skilgreina sem best nám í tölvu- fræðum. Fyrir tilstilli þeirra hafa verið samdar námsskrár sem hafðar eru til hliðsjónar af þeim háskólum í Bandaríkjunum sem útskrifa fólk með BS-próf í tölvufræði. Úr þess- um námsskrám má sjá hvaða menntun er talin nauðsynleg fyrir slíkt próf. Námsskrá HI er samin með hliðsjón af þessum námsskrám. Námsskrár ACM eru af ýmsum gerðum, sniðnar að ólíkum áhersl- um háskóla. í öllum er gert ráð fyrir að námið taki fjögur ár. Vegna þess að hér á landi hefja menn háskólanám ári eldri en f Banda- ríkjunum má ætla að þijú ár geti nægt hér, ef vel er staðið að. Óhugs- andi er að tvö ár nægi. Nám til BS-prófs verður að uppfylla það lágmarksskilyrði að útskrifaðir nemendur séu hæfír til frekara náms til MS-prófs, doktorsprófs og sambærilegra prófa. Reynsla nem- enda úr HÍ sýnir að sú menntun sem þar er veitt nægir til frekara náms. Fullvíst er að mikill niður- skurður á fræðilegri undirstöðu þessarar menntunar mundi gera útskrifaða nemendur óhæfa til frek- ara háskólanáms. Ef framhaldsnámið í tölvufræð- um við VÍ á að vera undanfari frekara náms til BS-prófs verður það að vera fræðilegt að sama skapi. En ástæða er til að ætla að með því að gera námið við VÍ að undanfaranámi til BS-prófs skaðist það sem starfsþjálfunamám. Hlut- verk háskóla er að horfa langt fram í tímann. Háskólanám verður að veita þann undirbúning sem nauð- synlegur er til að stunda fræðilegt framhaldsnám og rannsóknir í við- komandi grein. Það getur verið stundarhagur að vanrækja fræði- lega menntun og rannsóknir, en þegar fram i sækir mun það koma atvinnugreininni og þjóðfélaginu í koll. Hin öra þróun í tölvufrælðum veldur því að nám sem stanaast skal tfmans tönn verður að miðast við að veita nemendum sem traust- asta undirstöðu sem nýtist til frekara náms. Engin getur séð fyr- ir þá sérþekkingu sem tölvufrseð- ingar framtíðarinnar verða að kunna skil á, en unnt er að gera sér grein fyrir á hvaða undirstöðu sú sérþekking verður að byggjast. Hún er fræðileg. Þess vegna má háskóli ekki skera niður fræðilegt nám í þágu tækniþjálfunar líðandi stundar. Nám það sem VÍ ætlar að bjóða upp á í tölvufræðum fyllir tómarúm sem verið hefur hér á landi, ef leggja skal megináherslu á tækniþjálfun sem nýtist sam- stundis í atvinnulífínu. Þetta er mikilvægt hlutverk, en meginhlut- verk háskóla er annað." Sumarhátí 20• - 31 júlí Skínandi tilboð Bláber 450g Verd kr. 135,00 Blávlnber pr.kg 219,00 Tómatar pr.kg 119,00 Gúrkur pr.kg 119,00 Kartöflur pr.kg 39,00 Rækjur 200g 110,00 Rækjur 5OOg 265,00 Nautahakk pr.kg 310,00 Ýsusteik 1 raspi pr. kg 268,00 Ýsameðostafyllingu pr.kg 327,00 Þykkvabæjar franskar l.5kg 158,00 Þykkvabæjarfranskar 700g 78,00 Þykkvabæjar strá 700g 78,00 Marineruð slld 850g 129,00 Hangiálegg pr.kg 1.098,00 Malakoff pr.kg 452,00 Veiðipylsa pr.kg 625,00 Rjómalifrarkæfa pr.kg 268,00 Bjórpylsa pr.kg 498,00 Kindabjúgu pr.kg 299,00 Vlnarpylsur pr.kg 310,00 Dalapylsur pr.kg 317,00 Kjötbúðingur pr.kg 280,00 W. 4 *L « g« i RBS Prik þvottaduft 70 dl 213,00 Soiaolla 1ltr. ý’í 90,00 Sólblómaolla 1 Itr. 104,00 Svali 18femupakkning 252,00 Lucernekókómalt 907g 94,00 Lucemekókómalt 453g 57,00 Lucernekakóslróp 680g 75,00 Kjamagrautur, jarðarber 1 Itr 68,00 Libby'stómatsósa 340g 30,00 Libby'stómatsósa 567g ■ 47,00 Gerberbarnamatur 5lþk 85,00 Harpix ilmsteinn 3pk. 112,00 Paxobrauðrasp 5oz 30,00 Seikoananas ’/tds 64,00 DerryDownbleyjur 339,00 Maarud skrúfur 70 g 43,00 Maarudflögur 100g 54,00 Cheerios 7oz 55,00 Cheerios 15oz 114,00 Cocoapufís 12oz 118,00 Cocoapuffs _____ 17oz 159,00 Honey Cheerios '. 20oz 149,00 Trix 8oz 85,00 Wheaters 8oz 69,00 Bugles 175g 78,00 Kjamasultur ' ' 400g 57,00 Lotusbleyjur ' 3-6 kg 40stk. 385,00 Lotusbleyjur 10-18kg 36stk. 509,00 Ritzkex - 200g 45,70 Durrke franskar kartöflur I dós 14oz 199,00 Heinzbakaðarbaunir ’/zds 49,00 Mc. V.Homewheatmilk 300g 58,00 Busy Baker kex, Chocochip 400g 109,00 Eldhúsrúllur 4rl 99,00 Oragrænarbaunir Vids 53,00 Oragrænarbaunir kids 32,00 Malsbaunir ________ ’/tds 89,00 Malsbaunir ’/ids 58,00 Rauðkál 750g 71,00 wS-É Þvol 0.505 Itr. 42,00 Dún 2ltr. 104,00 fva 2,3kg 223,00 Dofri tltr. 62,00 Miltfyrirbarnið 65Og 65,00 Milt fyrirbamið, mýkir 2ltr. 104,00 Prana þvottadult 70 dl 268,00 Botaniq þvottaduft 80 dl 286,00 Orahumarsúpa 30,00 Jaffaorarigedjús 11tr. 44,00 Jaffaepladjús Iltr. 44,00 Maggi kartöflumús 125g 55,00 Riverhrlsgrjón 1lbs 22,00 SS pylsusinnep 20g 31,00 Maggi - aspargus-, blómkáls-, sveppasúpa 23,00 Bragakalfi 250g 69,00 BragaAmerlkukaffi 1kg 253,00 Krydduð lambagríllsteik 354r Maríneruð lambagríllsteik Tec Orbylgjuoln 18 Itr. brúnn 388.- Slaðgreiðsluverð 17.900.- Skátatívolí Reistar hafa verið þrautabrautir og spennandi leiktæki fyriryngri gestina. Opið alla virka daga. Kmkkar, komið að teikna! Á sumarhátíðinni verður teiknimyndasamkeppni fyrir börn. Jff7eiknað veröur á staðnum. Sfp Heilt herbergi fullt ,/* af pappír og litum. Myndefni: 1)Sumarfrfið 2) Sveitin 3) Sumarhátlð í Miklagarði verða verðlaun fyrir 15 bestu myndirnar. Verðlaun frá Playmobil, Lego og Barbie. Karnevalförðun Klukkan 4 alla daga hátfðarinnar verður förðunarmeistari á staðnum. Ævintýralegar andlitsskreytingar fyrir alla aldurshópa. Veitt AIIKUG4RDUR MIKID FYRIR LÍTIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.