Morgunblaðið - 31.07.1987, Page 57

Morgunblaðið - 31.07.1987, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987 57 KNATTSPYRNA / ÍSLANDSMÓTIÐ 1. DEILD Fyrsti sigur KR gegn Fram í 3 ár LEIKIR Fram að undanförnu hafa verið mjög fjörugir og ekki hef ur vantað mörkin — 18 mörk í síðustu þremur leikjum í deildinni og 10 mörk ítveimur leikjum bikarkeppninnar. En þó Framarar hafi mjög sterku liði á að skipa og leiki skemmtileg- an sóknarbolta lengst af, er varnarleikurinn þeirra höfuð- verkur — eins og reyndar KR-inga. Framarar yfirspiluðu KR-inga í fyrri hálfleik, léku eins og meisturum sæmir, allt spil var þeirra og forystan tvö mörk í hléi. í seinni hálfleik snerist dæmið við, heimamenn komu tvíefldir til leiks, gestimir áttu í vök að veijast og svo fór að fyrsti sigur KR gegn Fram í þijú ár var stað- reynd. Öll mörkin voru glæsileg og komu eftir gott spil. Framarar léku vei saman og sóknir þeirra voru mark- vissar í fyrri hálfleik. Pétur Ormslev var potturinn og pannan í fyrra marki þeirra, hljóp upp vinstri kantinn, lék á Þormóð og Ágúst Má við endamörkin, gaf á Ormar, er hann nálgaðist mark- teiginn; Ormarr náði ekki boltanum, en það gerði Einar Ásbjöm, sem einnig var á auðum sjó, og hann Steinþór Guðbjartsson skrifar skoraði örugglega upp í þaknetið, hans fyrsta mark í deildinni í sumar. Seinna markið var mjög glæsilegt hjá Guðmundi. Ormarr sendi á hann KR-Fram 3:2 KR-völlur 1. deild, fímmtudaginn 30. júlí 1987. Áhorfendur: 1645. Mörk KR: Rúnar Kristinsson (48.), Ágúst Már Jónsson (54.), Willum Þór Þórsson (81.). Mörk Fram: Einar Ásbjöm ólafsson (17.), Guðmundur Steinsson (24.). Gult spjald: Þorsteinn Halldórsson KR (33.), Kristinn Jónsson Fram (77.). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Eysteinn Jónsson 5. Lið KR: Páll ólafsson 2, Þormóður Egilsson 2, Ágúst Már Jónsson 2, Jó- steinn Einarsson 2, Þorsteinn Halldórs- son 2 (Júlíus Þorfínnsson vm. á 78., lék of stutt), Gunnar Skúlason 2, Rúnar Kristinsson 3, Andri Marteinsson 2, Willum Þór Þórsson 2, Bjöm Rafnsson 1 (Stefán Steinsen vm. á 78., lék of stutt), Pétur Pétursson 2. Samtals: 22. Lið Fram: Friðrik Friðriksson 2, Þor- steinn Þorsteinsson 1, Janus Guðlaugs- son 2, Ormarr Öriygsson 3, Viðar Þorkelsson 2, Kristján Jónsson 1 (Óm- ar Valdimarsson vm. á 70. 1), Einar Ásbjöm Ólafsson 2, Pétur Amþórsson 1 (Kristinn Jónsson vm. á 67. 1), Pétur Ormslev 3, Guðmundur Steinsson 3, Ragnar Margeirsson 2. Samtals: 22. frá hægri, Guðmundur sneri sér framhjá Ágústi Má í rúman hálf- hring með boltann sem stæði hann á tíeyringi og hamraði í netið. Rúnar kom KR á bragðið með frábæru marki. Andri hljóp Pétur Ormslev af sér á vinstri kantinum, gaf á Rúnar, sem var utan við teig, og hann skaut upp í vinkilinn nær — fyrsta mark Rúnars í sumar. Ágúst Már skoraði einnig sitt fyrsta mark. Andri tók aukaspymu, Jó- steinn skallaði á Ágúst Má, sem henti sér fram og skallaði í netið af stuttu færi. Willum gerði síðan út um leikinn með með góðu skoti frá hægri rétt við vítateigshomið, boltinn í Andra og inn. KR-ingar voru vægast sagt slakir í fyrri hálfleik, en allt annað var að sjá til liðsins í þeim seinni. „Ef við skorum fljótlega eftir hlé vinn- um við ieikinn," sagðist Gordon Lee hafa sagt við sína menn og það vom orð að sönnu. En þrátt fyrir góðan seinni hálfleik var vöm liðs- ins ekki traustvekjandi. Framarar em með sterkt og reynt lið, sem á að geta haldið út í 90 mínútur, en þeir gáfu eftir í seinni hálfleik og töpuðu fyrir bragðið. Ef liðið leikur eins og í fyrri hálf- leik stenst ekkert lið þeim snúning, en að bakka er sama og tap. Eysteinn dómari hefur oft dæmt Morgunblaöiö/Einar Falur Ingólfsson. Barátta Ragnar Margairsson til vlnstrl sækir hér aö Jóstalni Einarssynl f leiknum é KR-velli I gærkvöldi. Framarar byrjuöu betur og éttu fyrri hálfleik, en dæmiA snerlst vlA í þelm seinnl. betur. Hann var óákveðinn, sleppti augljósum brotum, en stöðvaði sfðan leikinn á stundum, þannig að sá brotlegi hagnaðist. Fyrsti sigur Víðis í deildinni VÍÐISMENN unnu sinn fyrsta deildarleik á keppnistímabilinu í Garðinu í gærkvöldi í söguleg- um leik. Andstæðingarnir voru FH-ingar og urðu þeir að leika einum færri mestan hluta leiks- ins. Markverði þeirra, Halldóri Halldórssyni, var vikið af lei- kvelli í fyrri hálfleik fyrir gróft brot. Halldór missti stjórn á skapi sínu er hann gekk í hús og braut rúðu í útidyrum á íþróttavallarhúsinu. Eftir leik- inn veittust svo nokkrir stuðn- ingsmenn Fh að dómaranum og var framkoma þeirra ekki til fyrirmyndar. Við lögðum allt í sigur í þessum leik og það tókst," sagði Hauk- ur Hafsteinsson, þjálfari Viðis, í gærkvöldi. Talsverð úrkoma var og gg^g^^H glerháll völlurinn Frá Bimi setti mark sitt á Blöndali leikinn. Víðismenn Garðinu sóttu meira og ko- must yfír með skallamarki Svans Þorsteinssonar eftir fyrirgjöf. En fögnuður þeirra var skammvinnur því á næstu mínútu jafnaði Guðjón Guðmunds- son fyrir FH með skalla eftir fyrirgjöf. Þá var komið að vendi- punkti leiksins er Halldór Halldórs- son fékk að líta rauða spjaldið. Grétar Einarsson komst inn fyrir vöm FH, Halldór fór í úthlaup og hljóp Grétar gróflega niður. Dómar- inn, Gisli Guðmundsson, var ekki í neinum og vísaði Halldóri af lei- kvelli. Varamarkvörður FH kom inn á og sóknarleikmaðurinn Kristján Hilmarsson fór út af. Skömmu síðar fengu Víðismenn vítaspymu, Vil- berg komst í gegn eftir laglega 1. DEILD KVENNA Tæpt hjáVal TVEIR leikir fóru fram í 1. deild kvenna í gærkvöldi. Valur vann Þór á Akureyri 3:2 og Stjarnan vann ÍBK4:1. Þórsstúlkumar stóðu í íslands- meistumm Vals, sem þó vom ætíð fyrri til að skora og komust í 2:0, en staðan var 2:1 í hálfleik. Margrét Óskars- dóttir skoraði fyrst, síðan Ingibjörg Jónsdóttir, en Ingi- gerður Júlíusdóttir minnkaði muninn fyrir hlé. Ragnheiður Víkingsdóttir skoraði þriðja mark Vals, en Kolbrún Jóns- dóttir annað mark Þórs skömmu fyrir leikslok. Stjaman var 3:0 yfír í hálfleik gegn ÍBK, en jafnræði var með liðunum í þeim seinni. Erla Rafnsdóttir og Guðný Guðnadóttir skiptu mörkum Stjömunnar jafnt á milli sín, en Stefanía Magnúsdóttir skoraði fyrir ÍBK. Frá Emu Lúðviksdóttur 1. deild KR - FRAM VÍÐIR - FH 3:2 5 : 2 sendingu frá Daníel Einarssyni, honum yar bmgðið og vítaspyma dæmd. Úr henni skoraði Daníel ör- ugglega. FH-ingar tóku áhættu í síðari hálf- leik og lögðu allt í að jafna metin. Víðismenn sóttu meira fyrir bragðið en FH-ingar áttu nokkrar hættuleg- ar sóknir og úr einni slíkri fengu þeir vitaspymu. Markvörður Víðis braut á sóknarmanni FH sem kom- inn var i gegn og úr vítinu skoraði Guðmundur Hilmarsson ömgglega. Viðismenn áttu svo síðustu orðin í þessum leik og Grétar Einarsson sendi boltann tvívegis í mark FH- inga eftir herfíleg vamarmistök þeirra. Dómari var Gísli Guðmundsson. Stóð hann sig ágætlega og hafði kjart til að taka erfíðar ákvarðanir. Víðis - FH 5 : 2 Garðsvöllur 1. deild, fimmtudaginn 30. júlí 1987. Mörk Víðis: Svanur Þorsteinsson (29.), Daníel Einarsson (víti 40.), Grét- ar Einarsson (43., 77., 81). Mörk FH: Gu^jón Guðmundsson (30.), Guðmundur Hilmarsson (víti 74.). Gult spjald: Hörður Magnússon, FH (62.), Guðjón Guðmundsson, Víði (68.), Jón Eriing Ragnarsson (78.), Sævar Leifsson Víði (80.). Rautt spjald: Halldór Halldórsson, FH (35.). Áhorfendur: 780. Dómari: Gísli Guðmundsson, 7. Lið Víðis: Jón Örvar Arason 2, Bjöm Vilhelmsson 3, Vilhjálmur Einarsson 2, Svanur Þorsteinsson 2, Danfel Ein- arsson 2, Guðjón Guðmundsson 2, Vilberg Þorvaldsson 3, Ólafur Róberts- son 2, Grétar Einarsson 3, Gísli Eyjólfsson 2, Sævar Leifsson 3. Samtals: 26. Lið FH: Halldór Halldórsson 1 (Friðrik H. Jónsson, vm. á 35. mín., 1), Grétar Ævarsson 2, Henning Henningsson 2 (Ólafur Kristjánsson, vm. á 45. mín., 2), Pálmi Jónsson 3, Ian Flemming 3, Guðmundur Hilmarsson 2, Hörður Magnússon 2, Gudjón Guðmundsson 2, Jón Eriing Ragnarsson 2, Magnús Pálsson 2, Kristján Hilmarsson 2. Samtals: 23. HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Leiklr U j T Mörfc u J T Mörk Mörfc Stig VALUR 12 4 2 0 15: 5 3 2 1 7 : 4 22: 9 25 KR 12 5 1 0 16 : 3 1 3 2 6 : 7 22: 10 22 PÓR 12 4 1 1 17 : 7 3 0 3 6 : 11 23: 18 22 ÍA 12 4 0 2 11 : 9 2 2 2 9: 9 20: 18 20 FRAM 11 1 2 2 7: 9 3 1 2 10: 9 17: 18 15 KA 12 2 1 3 10: 6 2 1 3 4: 6 14: 12 14 VÖLSUNGUR 11 1 2 3 7 : 8 2 1 2 4 5 11 : 13 12 ÍBK 12 1 2 3 5 : 7 2 1 3 13 : 18 18: 25 12 VlÐIR 12 1 3 2 8: 8 0 4 2 2: 13 10: 21 10 FH 12 2 1 3 5 : 7 1 0 5 8 19 13: 26 10 1. deild kv. ÞÓRAK. - VALUR STJARNAN - IBK 2:3 4 : 1 HEIMALEIKIR UTILEIKIR SAMTALS Lalkir u J T Mörk u J T Mörk Mörfc Stlg VALUR 11 4 1 0 13: 1 5 1 0 18: 4 31 : 5 29 ÍA 10 5 0 1 14: 3 3 1 0 7 : 3 21 : 6 25 STJARNAN 10 3 0 1 8 : 7 3 1 2 7: 6 15: 13 19 KR 10 1 2 1 7: 2 3 0 3 7 : 4 14: 6 14 KA 10 2 2 2 5: 8 0 1 3 3: 7 8: 15 9 ÍBK 10 1 1 4 5 13 1 1 2 3: 10 8: 23 8 ÞÓRAK. 10 1 0 4 6: 7 1 0 4 6: 19 12: 26 6 UBK 9 1 0 3 5: 10 0 i 4 0: 10 5: 20 4 Breskur þjálfari til Keflavíkur um helgina BRESKUR þjálfari er væntan- legur til Keflavíkur um helgina til viðræðna við knattspyrnur- áðsmenn. Sem kunnugt er, var samkomulag um að Peter Keel- ing hætti, en hann hafði þjálfað 1. deildarlið ÍBK frá því í vor. Keflvikingar hafa í tveimur síðustu leikjum verið með íhlaupamenn til að stjórna lið- inu. Krislján Ingi Helgason, formað- ur knattspymuráðs sagði að Bretinn héti Frank Upton og hefði verið hjá Aston Villa. Hann hefði misst starf sitt, þeg- FráBimi ar nýr fram- Blöndal kvæmdastjóri tók ÍKefíavik við af Taylor. „Upton hafði sam- band við vin sinn Halldór Einarsson „Henson", sem síðan kom okkur í samband við hann.“ Kristján sagði að Ian Ross, þjálfari Vals, þekkti til Uptons og mælti með honum. „Við erum að vona að samkomulag takist og Upton verði með liðið það sem er eftir af keppn- istímabilinu, en það kemur væntan- lega í ljós um helgina, hvort honum líst á okkur og okkur á hann,“ sagði Kristján enn fremur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.