Morgunblaðið - 22.08.1987, Side 36

Morgunblaðið - 22.08.1987, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1987 Sykurmolarnir 1 Efstaleiti Ljósmynd/Ámi Matthíasson Sykurmolarnir héldu tónleika I gær í bíla- var lag Sykurmolanna Ammæli, sem gefið var geymslu rásar tvö og var tónleikunum útvarpað. út á England fyrir skömmu og kom út hér á Hljómsveitin var þar m.a. að vekja athygli á landi fyrir síðustu jól, valið lag vikunnar í einu væntanlegri hljómplötu sinni, en fyrir skömmu stærsta tónlistartímariti landsins. Flóamarkaður FEF þrjá laugardaga FÉLAG einstæðra foreldra held- ur flóamarkað í Skeljanesi 6, í dag, laugardag og næstu tvo laugardaga, 29. ágúst og 5.sept- ember. Markaðurinn hefst í öll skiptin kl 14. eftir hádegi. í frétt frá félaginu segir, að á boð- stólum á markaðnum í dag, 22.ágúst verði meðal annars mikið og gott úrval af bamafötum, göml- um og nýjum tízkukjólum, peysum og blússum og væn karlmannaföt. Þá er að fá glaðlega og fjölbreytta búta, dúka og gardínur, skó og ókjör af bókum. Tvenn sófasett eru til sölu í dag. Næsta laugardag verður bætt við m.a. yfirhöfnum og íþróttafatnaði, leikföngum og skrautvamingi og verður jafnan endumýjað vömúrval fyrir hvern laugardaganna. Eins og fyrri daginn er allt á aldamótaverði og allir geta gert reyfarakaup. i tilkynningu frá FEF segir, að fólki sé bent á á, að koma tímanlega. Strætisvagn númer fimm hefur endastöð við húsið. Ágóði af flóamörkuðunum renn- ur umsvifalaust til að standa straum af afborgunum við annað tveggja neyðarhúsa félagsins. Félagið á og rekur tvö hús fyrir einstæða for- eldra og böm þeirra, í tímabundnum húsnæðisörðugleikum. Húsið í Skeljanesi hefur starfað síðan í apríl 1981 og þar er rými fyrir 11 fjölskyldur. Vegna mikilla hús- næðisvandræða einstæðra foreldra var síðan keypt annað hús, Öldu- gata 11 og tók það til starfa í marz 1986. Þar geta búið 10 fjöl- skyldur samtímis. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar bænastund Fræðslusamvera verður r fund- arsal Þýsk-lslenska, Lynghálsi 10, i dag laugardag kl. 10.00 árdegis. Þorvaldur Halldórssson kennir efnið andi, sál og líkami. Kenning bibliunnar um manninn. Bænastund verður siðan á sama stað kl. 11.00 i framhaldi af kennstunni. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnudag 23. ágúst Kl. 8.00 Þórsmörk, einsdags- ferð. Verð kr. 1000. Kl. 13.00 Strompahellar (Blá- fjallahellar). Sérstæöar hella- myndanir. Hafið ljós með. Verð kr. 600. Frítt f. börn m. fullorðn- um. Brottförfrá BSÍ, bensinsölu. Engin sveppaferð á laugardag. Sveppaferð verður auglýst síðar. Útivist. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins Laugardagur 22. ágúst Kl. 10.00 Berjaferð Tint verður í landi Ingunnarstaöa í Brynjudal. Verð kr. 800 (berja- leyfi innifalið). Sunnudagur 23.ágúst Kl. 8.00 — Þórsmörk — dags- ferð. Verð kr. 1000,- Kl. 10.00 — Afmællsganga nr. 6 Gengiö verður yfir hálsinn milii Flókadals og Reykholtsdals. Létt ganga. Þeir sem vilja geta haldið áfram með rútunni að Rauðsgili i Reykholtsdal og gengið þar um, en Rauðsgil er sérstaklega skoð- unarvert. í Reykholti mun Snorri Jóhannesson segja frá sögu staðarins. Verið með í síðustu afmælisgöngunni. Verð kr. 1000,- Ath.: Kl. 13.00 sunnudag verður engin ferð. Miðvikudagur 26. ágúst Kl. 8.00 — Þórsmörk — dags- ferð. Verð kr. 1000,- Þetta verður siöasta miðviku- dagsferðin á þessu sumri. Notið tækifærið og dveljið milli ferða i Þórsmörk. Brottför i dagsferðirnar er frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðarvið bíl. Fríttfyrir börn i fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. Krossinn Aurtbrckku 2 — kópnvogi Almenn unglingasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar kennsla FJÚLBRAUTASKÓUNN BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Innritun í kvöldskóla Fjölbrautaskólans í Breiðholti fer fram dagana 24., 25. og 26. ágúst í húsa- kynnum skólans við Austurberg kl. 17.00- 20.00. Greiða á gjöld jafnhliða því sem nemendur velja námsáfanga. Mat á fyrra námi svo og sérstök námsráðgjöf er veitt innritunardag- ana. Nemendur eru hvattir til að hafa fæðingarnúmer (kennitölu) sín tiltæk við inn- ritun. Skólagjöld á haustönn 1987 eru kr. 5200,00 og auk þeirra greiðast efnisgjöld í verklegum áföngum. Sími skólans 75600. Skólameistari. þjónusta Málum þök Húsfélög og aðrir húseigendur! Gerum föst verðtilboð. Fagmenn. Sími 54202 eftir kl. 19.00. húsnæöi f boöi | Til leigu í Miðbænum Ca 150 fm húsnæði á 2. hæð í nýju stein- húsi. Hentug fyrir Ijósmynda- eða auglýsinga- stofu. Upplýsingar í síma 24321 á skrifstofutíma og í síma 23989 eftir kl. 20.00. húsnæöi öskast 100-200 f m atvinnuhúsnæði Bráðvantar 100-200 fm atvinnuhúsnæði, helst sem næst gamla miðbænum. Þarf ekki að vera í góðu ástandi en þó þarf að vera i. Ijós og hiti. Upplýsingar í síma 623246 á daginn og 685569 eftir kl. 20.00. Byggðaþjónustan auglýsir eftir 3ja herb. íbúð í Kópavogi, Mos- fellsbæ eða Reykjavík. Reglusemi og góðar greiðslur. Upplýsingar í síma 41021 á skrifstofutíma. Til mjólkurframleiðenda Umsóknarfrestur um aukinn fullvirðisrétt í mjólk á verðlagsárinu 1987/1988, sam- kvæmt 13. og 14. gr., reglugerðarnúmer 291/1987, er til 20. sept. nk. Umsóknir skulu sendar stjórn Búnaðarsam- bands á hverju búmarkssvæði. Framleiðsluráð Landbúnaðarins. Til framleiðenda kindakjöts Bændur Athygli er vakin á því að ærgildi kjöts í full- virðisrétti er 18,2 kg hvort sem kjötið er af dilkum eða fullorðnu fé. Fullvirðisrétturinn nýtist því best með því að leggja inn dilkakjöt í bestu gæðaflokkunum. Minna fer í O flokk sé slátrað snemma í haust. Framleiðsluráð Landbúnaðarins. Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjördæmi verður haldinn laugardaginn 29. ágúst kl. 13.00 i Fellabæ. Stjórnin. Seltirningar Við viljum vekja athygli á ferð út i Viöey laugardaginn 22. ágúst með sjálfstæöisfélögum úr Reykjavík. Sjá auglýsta dagskrá. Einstakt tæki- færi til að kynnast Viðey og hittast. Með sumarkveðju, Stjórnin. Heilbrigðisnefnd SUS Fundur verður haldinn um ályktun 29. SUS-þings um heilþrigðis-, trygginga- og lífeyrismál á heimili formanns nefndarinnar þriðjudag' inn 25. ágúst kl. 20.30 á Tjarnargötu 30. Áhugasamir SUS-félagar velkomnir. Nefndarformaður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.