Morgunblaðið - 25.08.1987, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 25.08.1987, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987 ÚTV ARP / SJÓNV ARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 4SM6.45 ► Ég giftist fyrirsætu (I Marriad A Centerfold). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1984 með Teri Copley, Timothy Daly og Diane Ladd í aðalhlutverkum. Ungur maður sér fagra fyrirsaetu í sjónvarpsþætti og fellur fyrir töfrum hennar. Hann veöjar á vin sinn um að honum muni takast að fá hana á stefnumót með sér. Leikstjóri er Peter Werner. 18.20 ► Knattspyrna — SL-mótið — l.deild. Umsjón: Heimir Karlsson. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 •Q. TT 19.25 ► Fréttaágripá táknmáli. 19.30 ► Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórsson. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Auglýsingarog dagskrá. 20.40 ► Taggart. Fyrsti þáttur. Skosk sakamálamynd í þremur þáttum. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 21.40 ► Rfki fsbjarnarins. Annar þáttur (Kingdom of the lce Bear). Bresk heimildamynd um ísbirni og heimkynni þeirra á noröurslóöum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.35 ► K- astljós. Þáttur um erlend mál- efni. 23.05 ► Taviani-bræður(TheTa- viani Brothers). Heimildamynd um einhverja virtustu kvikmyndahöf- unda samtimans, Taviani-bræð- urna. 23.55 ► Fréttirfrá Fréttastofu 5TÖÐ2 19.30 ► Fráttir. 20.00 ► Miklabraut (Highway to Heaven). Bandarískur fram- haldsþáttur. 4SÞ20.50 ► Molly'O. Italskur framhaldsþátturum unga stúlku sem stundartónlistarnám i Róm. 4. og siöasti þáttur. Bonnie Bianco, Steve March, Sandra Wey og Beatrice Palme. <®t>21.45 ► Ég get það, í þetta sinn (1 will, 1 will . . . For Now). Bandarísk gamanmynd frá 1976 með Diane Keaton, Elliott Go- uld, Victoria Principal og Robert Alda í aöalhlutverkum. Myndin fjallar um ástirfráskildra hjóna. Les Binham (Elliout Gould) fyllist afbrýðisemi þegar hann kemst að því að hans fyrrverandi frú (Diane Keaton) er ekki við eina fjölina felld í ástarmálum. 4BÞ23.25 ► Lúxuslíf (Lifestyles Of The Rich And Famous). 00.10 ► Hringurinn lokast (Full Circle Again). Hörkuspenn- andi bandarísk sjónvarpsmynd með Karen Black og Robert Vaughan. Eiginkona mannsins er honum ótrú og losar hann sig við hana á grimmilegan hátt. En enginn fær flúið örlög sín. <®> 1.50 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvakt í umsjón Hjördisar Finnbogadóttur og Jóhanns Hauks- sonar. Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesiö úr forystugreinum dagblaöa. Til- kynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.00 Fréttir, tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Óþekktarormurinn hún litla systir" eftir Dorothy Edwards. Lára Magnús- dóttir les þýðingu sína (11). 9.20 Morguntrimm, tónleikar. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð, Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir og tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Þáttur frá Akureyri í umsjón Þórarins Stefánssonar. (Þátt- urinn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Dagskrá, tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfréttir, tilkynningar, tónleik- ar. 13.30 Berjatinsla. Umsjón Hildur Torfa- dóttir. Áður útvarpað í ágúst í fyrra. 14.00 Miðdegissagan: „í Glólundi" eftir Mörthu Christensen. Sigríður Thorl- acius les þýðingu sína (7). 14.30 Óperettutónlist eftir Josef Hell- Víðsýni? Um leið og ég þakka Victoríu Guðmundsdóttur fyrir hlý orð í minn garð í laugardagsvelvakand- anum vil ég leiðréttahin harðskeyttu lokaorð frúarinnar: Ólafur vill í hasti hrófla upp sem flestum bjórkrám á sem flestum götuhomum og, takið eftir, sem næst vinnustöðum (allt í lagi að stelast úr vinnunni á krá). Þar á að hittast á kvöldin (allt í lagi með bömin heima, þau geta bara legið fyrir framan sjónvarpið, horft á glæpamynd eða annað siðleysi).“ Eins og þú kannski mannst, Vict- oría, ritaði ég bjórkráapistilinn í sambandi við hinn víðkunna þátt Stöðvar 2 af blaðamanninum Lytton, en einsog ég gat um þá var sá ágæti maður fráskilinn en átti sitt skjól með vinnufélögunum stundarkom að afloknum vinnudegi á kránni. Einn bjór skaðar engan, en annað er uppá teningnum hér á börum borgarinnar, þar sem menn svolgra sterk vín. Slíkir staðir eru ekki fyrir sanna „séntilmenn" en bjórkrárnar geta hins vegar verið hinar ágæt- mesberger, Johann Strauss, Franz Reinl, Robert Stolz og Jacques Offen- bach. 15.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 15.10 Frá Hírósíma til Höfða. Þættir úr samtímasögu. Fimmti þátturendurtek- inn frá sunnudagskvöldi. Umsjón Grétar Erlingsson og Jón Ólafurísberg. 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.05 Dagbókin, dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir, tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi — Rossini og Haydn. a. „Silkistiginn", forleikur eftir Gioac- chino Rossini. Kamersveitin „Orfeus" leikur. (Af hljómdiski.) b. Konsert fyrir knéfiðlu í C-dúr eftir Joseph Haydn. Paul Tortellier leikur meö Kammersveitinni í Wúrtemberg; Jörg Faerber stjórnar. 17.40 Torgiö. Umsjón Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fróttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir og dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Glugginn — Ungir norskir rithöfundar. Umsjón: Haukur Gunnarsson. 20.00 Ensk og frönsk tónlist frá fyrri hluta aldarinnar. a. Strengjakvartett nr. 3 eftir Frank Bridge. Hugh Maguire, David Roth, Patrick Ireland og Bruno Schrecker leika. b. „Don Quichote á Dulcinée", laga- flokkur eftir Maurice Ravel. Gerard ustu menningarmiðstöðvar þar sem fjölskyldan fær sér snarl í hádeginu og fullorðna fólkið svo sem einn bjór með eða bara Svala. Ég fæ nú ekki betur séð en að mörg böm séu hér meira og minna sjálfala og eru þó hvergi bjórkrár. Það fólk sem ber virðingu fyrir heimili sínu og böm- um, situr ekki kneyfandi öl frameftir nóttu á krá fremur en að það neyti sterkra vína í viðurvist bamanna f partíum. En slíkt fólk kýs máski að eiga bjór í ísskápnum svona til að hafa með sjónvarpinu stöku sinnum og nú er ég loks kominn að efninu, þeim öndvegisþætti Um daginn og veginn. Við gleymum því svo alltof oft hvílíkur munaður það er að eiga þess kost að blaðra um allt og ekki neitt í fjölmiðlunum. Tjáningarfrels- ið er homsteinn þjóðskipulags vors og ég er persónulega sannfærður um að á þessum homsteini hvíli ekki bara andlegt frelsi vort heldur og hin efnalega velferð. Lítið bara á A-Evrópu þar sem hinn almenni Souzay syngur við píanóundirleik Dalt- ons Baldwin. 20.40 Málefni fatlaðra. Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður.) 21.10 Ljóðasöngur. Frederica von Stade syngur lög eftir Gabriel Fauré. Jean-Philippe Collard leikur á pianó. 21.30 Útvarpssagan „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser, Atli Magnússon les þýðingu sina, 14. lestur. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Leiklist í New York. Þáttur um bandaríska leikritaskáldið Sam Shep- hard, en leikrit hans, „Myndir" verður flutt í útvarpinu nk. fimmtudagskvöld kl. 20.00. Umsjón: Árni Blandon. 23.10 fslensk tónlist. a. „Sýn" fyrir slagverk og kvenraddir eftir Áskel Másson. Roger Carlson og kvennraddir úr Kór Tónlistarskólans í Reykjavik flytja. Marteinn H. Friðriks- son stjórnar. b. „Burtflognir pappírsfuglar" fyrir blás- arakvintett eftir Gunnar Reyni Sveins- son. Blásarakvintett Reykjavíkur leikur. c. „Sónata VIII" fyrir píanó eftir Jónas Tómasson. d. „Sinfóníetta" eftir Karólínu Eirlks- dóttur. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Paul Zukofsky stjórnar. e. Dúó fyrir fiðlu og selló eftir Jón Nordal. Guöný Guðmundsdóttir og Nina G. Flyer leika. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Þáttur frá Akureyri í umsjón Þórarins Stefánssonar. (End- urtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir og næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. borgari er líkastur viljalausu tann- hjóli í risastóru gangverki flokksvél- arinnar, og hefur ekkert til málanna að leggja, hvorki í ræðu né riti. { þessum löndum ríkir almenn deyfð og vonleysi, híbýlin grotna niður og menn hanga áhugalausir við vinnuna í verksmiðjunum í von um að fylla uppí fímmáraáætlanakvótann. Að- eins flokksbroddamir em fullir áhuga á því að treysta hemaðar- máttinn og þar með eigin valdastöðu. Hugsið ykkur ef þessar lánlausu þjóðir ættu að þátt rásar 1, Um daginn og veginn? Slíkur þáttur má aldrei hvika fyrir léttfleygu tónlistar- útvarpi auglýsingamarkaðarins. Og reyndar hef ég áður gaukað því að sjónvarpsstjómnum að ekki væri svo fráleit hugmynd að gefa hinum al- menna borgara færi á að stíga á stokk í sjónvarpssal og rausa þar um daginn og veginn. Á dögunum ræddi Þorsteinn Matthíasson fyrrverandi kennari um daginn og veginn. Ég hafði mikla ánægju af að hlýða á Þorstein, ekki & RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 6.00 í bítið. Guðmundur Benediktsson. Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00 og 9.00 og á ensku kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur i umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Fréttir sagðar kl. 10.00 og 11.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauksson og Gunnar Svanbergsson. Fréttir sagðar kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. Fréttir sagðar kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Strokkurinn. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. (Frá Akuréyri.) Fréttir sagðar kl. 22.00. 22.05 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salv- arsson. Fréttir sagðar á miðnætti. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendurvaktina til morguns. BYLGJAN 7.00 Páll Þorsteinsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum síst fyrir þá sök hversu fimlega hann beitti sverði og skildi hugsunarinn- ar. Væri úr vegi að fá málsnjalla menn á borð við Þorstein Matthías- son kennara í heimsókn í sjónvarps- sal svona til að minna okkur á þann menningarlega grunn er íslensk tunga hvílir á og á ekki síst rætur að rekja til þess Iífs er hefír dafnað í sveitum landsins um aldir. Nú, en Þorsteinn Matthíasson kom ann- ars víða við í erindi sínu og ræddi m'eðal annars um bjórinn í sambandi við útihátíðir ungmennafélaganna, en Þorsteinn sagði frá því er hann kom við á 30 þúsund manna úti- hátíð í Manitóba í Kanada . . . „Þar sem sá ekki vín á nokkrum manni en þar fékkst bara bjór . . . Hér borguðu hins vegar unglingam- ir 2.800 krónur fyrir að liggja útí haga ofurölvi." Já, það er ekki of- mælt að sumu fólki eykst víðsýni með aldrinum. Ólafur M. Jóhannesson nótum. Afmæliskveöjur og spjall. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há- degi. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 17.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir með tón- list og spjall. Fréttir kl. 19.00 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Dægurtón- list og gestir teknirtali. Fréttirkl. 8.30 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, gamanmál og gluggaö í stjörnufræðin. Fréttir kl. 9.30 og 11.55. 12.00 Rósa Guðbjartsdóttir. Hádegisút- varp. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson.Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 13.30 og 15.30. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Spjallað við hlustendur og verðlaunagetraun. Fréttir kl. 17.30. 19.00 Stjörnutíminn. Ókynnt gullaldar- tónlist. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vinsældalistanum. 21.00 Árni Magnússon. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 23.00. 23.10 Islenskir tónlistarmenn leika sin uppáhaldslög. I kvöld: Sigríöur Bein- teinsdóttir, söngkona. 00.16 Stjörnuvaktin. ÚTVARPALFA 8.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan. 22.15 Tónlist. 24.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 f bótinni. Friðný Björg Sigurðar- dóttir og Benedikt Barðason verða með fréttir af veðri og samgöngum. Auk þess lesa þau sögukorn og fá til sín fólk í stutt spjall; Fréttir kl.08.30. 10.00 Á tvennum tátiljum. Ómar Péturs- son og Þráinn Brjánsson sjá um þáttinn. Þriðjudagsgetraun, uppskrift- ir, óskalög. Fréttir kl. 12.00 og 15.00. 17.00 Gamalt og gott. Pálmi Guð- mundsson spilar lög sem voru vinsæl á árunum 1955-77. Fróttir kl 18.00. 19.00 DagskrárloÞættinum Gamalt og gott framhaldið. Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—19.00 Umsjónarmenn svæðis- útvarps eru Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.