Morgunblaðið - 25.08.1987, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987
í DAG er þriöjudagur 25.
ágúst, 237. dagur ársins
1987. Tvímánuður byrjar.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
7.00 og síðdegisflóð kl.
19.12. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 5.47 og sólar-
lag kl. 21.11. Myrkur kl.
22.07. Sólin er í hádegis-
stað í Reykjavík kl. 13.30
og tunglið í suöri kl. 14.18.
i Almanak Háskóla íslands.)
En ég bið til þfn, Drottinn,
á stund náðar þinnar.
Svara mér, Guð, f trúfesti
hjálpræðis þíns sakir mik-
illar miskunnar þinnar.
(Sálm. 69, 14.)
KROSSGÁTA
5
9 10
HÍ2 13
LÁRÉTT: — 1. jurt, 5. sorp, 6.
rauð, 7. til, 8. mannsnafn, 11. ajór,
12. espa, 14. borðar, 16. vitlaua.
LÓÐRÉTT: — 1. fjarstœðukennd,
2. sögustaður, 3. tóm, 4. ferill, 7.
bors, 9. viðurkenna, 10. líkams-
hluti, 13. beita, 1S. ending.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. stekks, 6. fá, 6.
jálkur, 9. ðli, 10. Ra, 11. LD, 12.
err, 13. áni, 17. n&ðina.
LÓÐRÉTT: — 1. spjöldin, 2. efli,
3. kák, 4. súrari, 7. alda, 8. urr,
12. elni, 14. láð, 16. in.
FRÉTTIR
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Kópavogi. Farin verður
skógarferð að Fossá í Kjós
miðvikudaginn 26. ágúst.
Lagt verður af stað frá Fann-
borg 1 kl. 13. Takið nesti með.
FRÁ HÖFNINNI
HEKLA kom til Reykjavíkur
á sunnudag og Helena, leigu-
skip hjá Sambandinu, kom.
Fjallfoss kom og Ásbjöm fór
á veiðar. Askja kom á mánu-
dag. Dorato, leiguskip hjá
Eimskip, kom. Álafoss kom
og Engey kom af veiðum.
Rússneska farþegaskipið
Maxim Gorkí kemur í dag
og Bemard S, leiguskip
Sambandsins, var væntanlegt
í morgun.
Nýtt frímerki
Ný frímerki. Hinn 9. septem-
ber nk. koma út hjá Póst- og
símamálastofnuninni fjögur
ný frímerki. Öll frímerkin eru
með myndum af fuglum.
Frímerkið með branduglunni
kostar 13 krónur, frímerkið
með skógarþrestinum 40
krónur, frímerkið með tjaldin-
um 70 krónur og frímerkið
með stokköndinni 90 krónur.
Hlutabréfin ekki
lengur til sölu
"i|iiw|l"l|lli!!ii!|!!i|[i|i|ÍOT
70oo , [Sl.ANl)
.lilllHIIMIH'Hlli
Nei nei, þú ert ekki lengnr inni í myndinni Kristján minn . . .
Þessar stúlkur efndu til hlutaveltu til styrktar Krabba-
meinsfélagi íslands og söfnuðust 420 krónur. Aðstand-
endur hlutaveltunnar voru Hrönn Hjartardóttir,
Þorbjörg Sæmundsdóttir og Katrín Harðardóttir.
Þessar ungu stúlkur, Hildur Gottskálksdóttir t.v. og
Kolbrún Edda Gísladóttir, efndu til hlutaveltu í Ljár-
skógum 27 til styrktar byggingu Seljakirkju. Ágóðann,
kr. 1.050, hafa þær afhent byggingasjóðnum.
Kvöld-, nœtur- og halgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 21. ógúst til 27. ógúst, aö bóöum dög-
um meötöldum er í Qarös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúö-
in löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230.
Borgar8pftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Siyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuvemdarstöö Raykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.-
Krabbamain. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sahjamamas: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu i síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Kaffavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sóiar-
hringinn, s. 4000.
Satfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akrsnas: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö bömum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika. einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,
símsvari.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SíÖu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (sím8vari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þó er 8ími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sólfræöistööin: Sólfræöileg róögjöf s. 623075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Tíl
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15—12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Snngurkvanna-
daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hrlngaina: Kl. 13-19
alla daga. öldninarlasknlngadaild Landapltalana Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn f Fossvogl: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grenaáa-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadaild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaalið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftall:
Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsepftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli i Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
lœknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja.
Slmi 14000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfóum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl -
sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeíld aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusfmi fró kl.
22.00 - 8.00, sfmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hha-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsvehan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbóka&afn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal-
ur 9-19. Útlónasalur (vegna heimlóna) 13-16. Handrita-
lestrarsalur 9—17.
Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ
mónudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Ámagaröur: Handritasýning stofnunar Árna Magnússon-
ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 tll
ágústloka.
Þjóöminjasafniö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram ó vora daga“.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjaiasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mónudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, sími
36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg-
arbóka&afn í Geröubergi, Geröubergj 3—5, sími 79122
og 79138.
Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem
hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofsvallasafn verður lokaö fró 1. júlí til 23. ógúst. Bóke-
bflar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ágúst.
Norræna húslö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10—18.
Ásgrfm8safn Bergstaöastræti 74: OpiÖ alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Einars Jónssonsr: Opiö alia daga nema mónu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11.00—17.00.
Hús Jóns Slgurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miÖ-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 tíl 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Néttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íalands Hafnarfiröi: OpiÖ alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 06-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundrtsðlr [ Reykjavflc: Sundhöllin: Opln mánud.—föstud.
kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl.
8—14.30. Sumartími 1. júní— 1. sept. s. 14059. Laugardals-
laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fré
kl, 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj-
arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb.
Breiðholti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard.
frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmáriaug ( Moafallaavah: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvannatlmar eru þriöjudaga og mlövlku-
daga kl. 20-21. Sfminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seftjamameu: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 9-17.30.