Morgunblaðið - 25.08.1987, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987
9
TSí&amalkadutinn
Volvo 240 GL 1986
Blásans, ekinn 15 þ.km. Sjálskiptur, útvarp +
segulband, 2 dekkjagangar o.fl. Verð 650 þús.
Saab 99 GL 1984
Grásans, 41 þ.km. 5 gíra, 2 dekkjagangar.
Verð 400 þús.
Ford Escort 1900 1987
U.S.A. typa, 3ja dyra, ekinn 16 þ.km. Sport-
felgur o.fl. Verð 485 þús.
Subaru 1800 st. 1985
Blás., ekinn 38 þ.km. Topp eintak. V. 525 þ.
Stöðvaleyfi — talstöð — mœlir
Suzuki sendibíll m/gluggum 1984. Hvítur,
ekinn 104 þ.km. (vél uppt. að hluta). Verð
370 þús. Skipti á dýrar fólksbil.
Mazda 323 Saloon 1.3 1986
Rauður, 5 gíra, ekinn 29 þ.km., útvarp +
segulband. Verð 360 þús.
Mazda 626 2000 Coup’e 1984
Grásans, 35 þ.km. Vökvastýri, sóllúga o.fl.
Fallegur bfll. Verð 470 þús.
Subaru 4x4 sendibíll '86
20 þ.km. Gluggar og sæti. V. 420 þ.
Saab 90 1985
32 þ.km. Úrvalsbíll. V. 460 þ.
Nissan Micra DX '85
22 þ.km. sem nýr. V. 295 þ.
M. Benz 230 E 86
14 þ.km. Einn m/öllu. V. 1480 þ.
Cherokee Chief '86
16 þ.km. Sjálfsk. o.fl. V. 1070 þ.
A.M.C. Eagle 4x4 '81
Station bill. Gott eintak. V. aöeins 320 þ.
Peugout 205 GR ’86
27 þ.km. V. 380 þ.
Nýr Lúxus
CAVÍAR
Ný
uppskrift:
Náttúruleg samloöun
hrognanna heldur sér.
Gerilsneyðing tryggir
geymsluþolið.
ICY kavíar með ristuðu brauði
eða kexi, sýrðum rjóma
eða smjöri.
- Það gera Rússarnir.
HEILDSÖLUDREIFIN G:
DUGGUVOGUR 19-104 REYKJAVlK
SÍMI 687441
íslendingar eru jáfnhæfir til þess að
fjalla um varnar- og öryggismál
og aðrar þjóðir
- scgir Kjartan Gunnarsson í viðtali við Stefni.
, Kand+ljfuiK Mcð aukimu þitiiitku i
I untfum hjndaUpunt et f)ru of ftcmvl
áll við að Idcndinfji fylfnt hclui mcð
kcrfinu ytðu fcrðji uftujkji lafMaf
jmr til að afU vítþckkmfjt i þevvum
vvvðum þannif >ð idcnvk U(.WnvC4d
hcfðu jvjlll aðfjnf jð mnfcndn víl-
Itrðiþckkinfu lil þcvv að uyð|jU við f
l*M.A
Vfu. Jafnfumi hcfut hufmyndin vcnð
að Idcndingjr vjaifii lcfðu cifið mal
varnar of örygfivþötf landvmv i
undvclli innlendrat «érft*d.þckking
at. Að d»1mi þcirra vcm hjldiö hafa
I fram þcvvum viðhotfum hcfut þclli
vetið þáltur I juknu ijllfvlr.1i þ|ððar-
| innar of Ityffrof á •laifvakvötðunji-
•cm lilk við Uaifi ulanrikivijðhci
Gcir MaUftfimayní um atamóun
« hcfut hakhð aftam J ulmu htaul f
Gcu of Mallhiav hafa haðir lafl m
að mötkum I þi|U þcirta vj.Snjrmulj
Nii rimm og haifu ah eflit að Kjartan j
Gunnarvuva tcifaði hugmyndir vini
um auknu þámöku Ivlcndmga í vötnur
landunv Wk Slcfni lotvilnt a að v*
hvað áunnivt hcfði siðan Slcfmt t
Kjatlan að máli á iktifuofu hanv I'
höll of ipurði hann fvru hvoti
hlyn uð fylfja aukmm þamöl
ákvörðunanöku aukin þálllaka i I
um kuunaði handalafunv'
Kjartjn vafði að þciia Irnnol
cfntþvIhvcmigánv" * “
Jafnhæfir og aðrir
Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri
Sjálfstæðisflokksins, reifar ýmsar hugmynd-
ir um aukna þátttöku íslendinga í öryggis-
málum landsins í viðtali í nýjasta hefti
tímaritsins Stefnis. Segir hann íslendinga
vera jafnhæfa til þess að fjalla um öryggis-
og varnarmál og aðrar þjóðir.
Aukinn
kostnaður
Kjartan Gunnarsson er
i vidtalinu i Stefni fyrst
spurður að þvi hvort ekki
lújóti að fylgja aukinni
þátttðku i ákvarðanatöku
aukin þátttaka i beinum
kostnaði bandalagsins?
Segir síðan f Stefni:
„Kjartan sagði að
þetta færi nokkuð eftir
þvi hvernig á málin væri
litið. Auðvitað fylgdi þvi
aukinn kostnaður ef
fleiri menn yrðu ráðnir
til starfa af íslands hálfu
við vamar- og öryggis-
málin t.d. á varnarmála-
skrifstofunni. Það væri
hins vegar eðlilegt og
sjálfsagt gjald sem sjálf-
stæð og fullvalda þjóð
yrði að greiða. Raunar
kæmumst við íslendingar
iqjög ódýrt af hvað það
snerfir miðað við aðrar
þjóðir sem legðu veruleg-
an hluta þjóðartekna
sinna til vamar- og ör-
yggismála. En við
hefðum alltaf lagt fram
okkar hlut f sambandi við
reksturskostnað eða
stjómunarkostnað Atl-
antshafsbandalagsins,
það væri gert á svipaðan
hátt og við tækjum þátt
f að greiða kostnaðinn
af starfi Sameinuðu þjóð-
anna og Norðurianda-
ráðs, hvert ríld greiddi
þar ákveðið hlutfall. Við
höfum hins vegar ekki
lagt fé f mannvirlgasjóð
Atlantshafsbandalagsins
sem er notaður til þess
að kosta sameiginlegar
framkvæmdir banda-
lagsins. íslendingar hafa
hins vegar notið góðs af
framlögum úr honum
vegna þess að verulegir
lilutar af framkvæmdum
vamarliðsins hér á landi
em fjármagnaðir úr
þessum sjóði. Kjartan
kvaðst telja koma n\jög
vel til athugunar fyrir
íslendinga að gerast aðil-
ar að þessum sjóði og
greiða í hann. Þá fengj-
um við aðstöðu til þess
að fylgjast alveg frá
frumstigi með öllum hug-
myndum og áætlunum
varðandi Island og hafa
miklu fyrr áhrif á gang
mála heldur en við hefð-
um nú.“
Island ein-
hvers konar
aukaaðili
Enn segir i viðtali
Stefnis við Kjartan
Gunnarsson:
Þvi miður virðist þess
stundum hafa gætt, sagði j
Kjartan, að ísland væri
einhvers konar aukaaðili
að Atlantshafsbandalag-
inu og jafnframt að
öryggis- og vamarmálin
séu svo flókin að við Ís-
lendingar getum ekki
náð tökum á þeim. Þetta
em náttúrulega alröng
sjónarmið. í fyrsta lagi
er Ísland eitt af mikil-
vægustu aðildarlöndum
bandalagsins herfræði-
lega séð þannig að við
getum ekki annað en ver-
ið fullir aðilar að banda-
laginu ef svo má að orði
komast og i öðm lagi þá
em herfræðUeg mál ekk-
ert flóknari eða fjarlæg-
ari íslendingum ef þeir
setjast niður og kynna
sér þau heldur en fjöl-
mörg önnur málefni, sem
við höfum náð mjög góð-
um tökum á.
Þegar tfmaritið spyr
hvers vegna þessi sjónar-
mið hafi átt svo miklu
fylgi að fagna hér á landi
aUt fram á siðustu ár
segir Kjartan að þáttur f
þvi hafl vafalaust verið
tilhneigiug manna til
þess að ýta þessum mál-
um til hliðar. Það hafi
t.d. verið skoðun margra
embættismanna þegar
Geir Hallgrimsson hóf
ýmsar breytingar á fyrir-
komulagi öryggis- og
vamarmála hér á landi
að mikiU póUtískur
ágreiningur yrði um þær.
„Raunin varð sú að
miltil póUtísk samstaða
varð um þessar breyting-
ar eins og t.d. stofnun
og eflingu vamarmála-
skrifstofunnar. Skoðana-
kannanir sýna það llka
og eklti síst hverjar kosn-
ingamar á fætur öðrum
að aUur þorri þjóðarinn-
ar styður mjög eindregið
aðUd okkar að Atlants-
hafsbandalaginu. Sú
hálfvelgja sem þvi miður
hefur oft einkennt ýmsa
þættí samskipta okkar
við bandalagið er þvi
óþörf og er sem betur fer
á hröðu undanhaldi og á
sumum sviðum alveg
horfin.“
Þekking okk-
ar mun aukast
Tímaritið Stefnir spyr
Kjartiui að lokum hvað
hann telji að muni breyt-
ast f þessum efnum á
næstu árum.
Og Kjartan svaran
„Fyrst og fremst sé ég
framhald á þesstim við-
horfsbreytíngum sem ég
hef lýst hér að framan.
í sambandi við aukna
þátttöku okkar i vamar-
samstarfinu tel ég brýnt
að greina í sundur þessa
þátttöku okkar sem fyrst
og fremst miðar við póli-
tíska og fræðUega þátt-
töku ef svo má segja, en
er «11« ekki tillaga um
stofnun íslensks herUðs
eins og sumir hafa reynt
að halda fram. Það hefur
enginn lagt tíl og verður
ekki gert i náinni fram-
tíð.“ Kjartan telur einnig
að auk þátttöku á stjóra-
málavettvanginum séu
fyrirsjáanlegar breyting-
ar á raunhæfri þátttöku
íslendinga, t.d. munu
íslenskir starfsmenn
reka nýju ratsjárstöðv-
amar sem verið er að
reisa á N orð-Austurlandi
og Vestfjörðum. „Þá
mun starfsemi vamar-
málaskrifstofunnar
væntanlega halda áfram
að þróast í þá átt að hún
búi ávallt yfir sem ýtar-
legastri og bestri sér-
fræðiþekkingu á þessum
sviðum. Það tel ég að sé
grundvallaratriði og
nauðsynlegt er að spyma
við fótum ef tilhneiging-
ar eða tilrauna verður
vart til þess að draga úr
þeirri starfsemi eða
grafa undan henni. Og
öUiun ættí að vera það
ljóst að með aukinni
þekkingu getum við Ís-
lendingar betur metíð
vamarþörf landsins og
þannig starfað á fuUum
jafnréttisgrundveUi á
vettvangi Atlantshafs-
bandalagsins. Ég er
sannfærður um að í
framtíðinni mun þekking
okkar á þessum málum
aukast að mikliun mun
frá því sem nú er. Ég er
einnig þeirrar skoðunar
að með aukinni þekkingu
á þessum málum muni
vamimar verða auknar
og samstaðan um aðUd-
ina að Atlantshafsbanda-
laginu og vamarsamn-
ingnum vaxa en eklti
minnka.“
Tíminn er dýimætur við ávöxtun
peninga.
Gæti
Veiðbréfamariæður Iðnaðaibankans
aðstoðað við að nýta hann fyrir þig?
Vextir eru leiga fyrir afnot af peningum. Því
lengri sem leigutíminn er, því hærri verður
leigan.
Ef vextir eru 10% hækka 100 þús. í krónur
110 þúsund á einu ári - en í 200 þús. krónur
á 7 árum og nærri 1.100 þúsund á 25 árum.
Hjá Verðbréfamarkaði Iðnaðarbankans fást
traust skuldabréf með 9-11% vöxtum umfram
verðbólgu. Þannig tvöfaldast peningarnir að
raunvirði á 7 árum og 11-faldast á 25 árum.
Sem dæmi má taka bankabréf Iðnaðarbank-
ans með 9,1-9,8% vöxtum, skuldabréf Glitnis
hf. með 11,1% vöxtum og SJÓÐSBRÉF
Verðbréfamarkaðsins með 11-11,5% ávöxtun
umfram verðbólgu.
Síminn að Ármúla 7 er 68-10-40. Heiðdís,
Ingibjörg, Sigurður B. eða Vilborg eru jafnan
reiðubúin til að veita allar nánari upplýsingar.
Verðbréfamarkaður
Iðnaðarbankans hf.