Morgunblaðið - 25.08.1987, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987
Bretland:
26 knattspyrnu-
aðdáendur fram-
seldir til Belgíu
St. Andrews, frá fréttaritara Morgunblaðsins, Guðmundi Heiðari Frímannssyni
Svitnað í þágn vísindanna
Ferdaskrifstofa Snorrabraut 29 Sími 26100
London
He/garferðir
Verð frá
kr. 16.555,-
á mann.
Vikuferðir
Verð frá
kr. 25.522,-
á mann.
Glasgow
Heigarferðir
Verð frá
kr. 13.670,-
á mann.
Vikuferðir
Verð frá
kr. 24.428,-
á mann.
Amsterdam
Heigarferðir
Verð frá
kr. 19.055,-
á mann.
Hamborg
He/garferðir
Verð frá
kr. 19.380,-
á mann.
Luxemborg
Heigarferðir
Verð frá
kr. 14.110,-
á mann.
Douglas Hurd.innanríkisráð-
herra, hefur ákveðið að fram-
selja 26 áhangendur Liverpool
knattspyrnuliðs.'ns til Belgíu, svo
að hægt sé zZ sækja þá til saka
þar, fyrir óeirðirnar á Heysel
leikvanginum, þar sem 39 manns
létu lífið. Búist er við yfirlýsingu
um þetta nú í vikunni.
Yfirvöld í Belgíu fóru fram á
framsal þessara 26 fyrir löngu.
Áfrýjunarréttur komst að þeirri nið-
urstöðu, að beiðnin um framsai
væri ólögmæt af tæknilegum
ástæðum. I síðasta mánuði úrskurð-
aði Lávarðadeildin, að framsals-
beiðnin væri lögmæt. En endanlegt
vald um framsaí, eða hvort sökudól-
gamir verði dregnir fyrir rétt í
Bretlandi er hjá innanríkisráðher-
ranum.
Ríkisstjómin hefur verið þeirrar
skoðunar, að taka ætti hart á óeirð-
um og ofbeldisverkum á knatt-
spymuvöllum. Nú vill hún sýna vilja
sinn í verki með því að framselja
þessa ofbeldisseggi.
Lögmenn 26- menningahna hafa
haldið því fram að þeir fengju ekki
sanngjaman dóm í Belgiu, vegna
eindregins almenningsálits þar.
Einnig hafa þeir kvartað undan
ummælum formanns UEFA, Evr-
ópska knattspyrnusambandsins,
um að ensk lið fengju ekki aðgang
að Evrópukeppnum í knattspyrnu,
fyrr en búið væri að framselja 26
menningana.
MEIRA en 2000 gagnkynhneigðir
eru taldir hafa fengið alnæmi-
sveiruna við kynmök, samkvæmt
opinberum tölum, sem gefnar
voru út um helgina. Þetta gefur
til kynna - gagnstætt því sem
talið var, að almenningur þurfi
ekki að óttast alnæmi, heldur ein-
ungis samkynhneigðir og eitur-
Colin Moymhan, íþróttamalarað-
herra, gaf félögum í deildarkeppn-
inni ensku nýlega 8 vikna frest til
að sjá til þess, að helmingur áhorf-
endarýmis á hverjum leik væri
einungis fyrir félaga í stuðnings-
félögum. Fyrstu deildar liðið Luton,
krafðist þess á síðasta keppnistíma-
bili, að allir áhorfendur væru
félagar í stuðningsfélögum og
hefðu skírteini upp á það. Enginn
vandræði voru á þeim velli. Yfirvöld
kröfðust þess upphaflega, að sami
háttur yrði hafður á öllum knatt-
spyrnuvöllum, en félögin töldu að
þetta myndi draga svo úr áhorf-
endafjölda, að óviðunandi væri.
Samkomulag varð um, að helming-
ur áhorfendarýmis yrði fyrir félags-
bunda eingöngu.
Upphaf keppnistímabilsins nú í
ár hefur ekki gengið of vel. Óeirðir
urðu í Scarborough fyrir rúmri viku,
þar sem áhangendur Ulfanna
gengu berserksgang og á þriðjudag
í síðustu viku tók lögreglan 21
fastan í Portsmouth, þar sem
áhangendur Chelsea stofnuðu til
átaka við aðdáendur heimaliðsins.
Forsvarsmenn Glasgow Rangers
óttast, að áhangendur Chelsea muni
stofna til óspekta á leik Rangers
og Dynamo Kiev í næsta mánuði.
Enginn vissa er því fyrir því, að
ensk lið fái aðgang að Evrópu-
keppni í knattspyrnu á næsta ári,
en þá rennur bannið á þáttöku
þeirra út.
lyfjasjúklingar.
Upplýsingar frá brezkum sjúkra-
húsum benda til þess, að tíðni
kynsjúkdóma hjá gagnkynhneigðum
fari ekki minnkandi, öfugt við tíðni
kynsjúkdóma hjá samkynhneigðum.
Vísindamenn vara við því, að al-
næmi kunni enn að breiðast út
meðal almennings. í skýrslu frá
Þessi mynd birtist í laugardags-
blaði norska dagblaðsins Aften-
posten og sýnir vísindakonur við
Hill Top rannsóknastofnunina í
Ohio-fylki í Bandaríkjunum anda
að sér hinum náttúrulega svita-
brezka heilbrigðismálaráðuneytinu
segir: „ Allar tölur um fjölda ein-
staklinga, sem hafa alnæmisein-
kennmi nú eru vitnisburður um það
sem gerðist fyrir fimm árum vegna
langs meðgöngutíma alnæmisvei-
runnar. Það er því alltof snemmt
að segja, að alnæmi verði ekki far-
sótt meðal gagnkynhneigðra." Yfir
ilmi karlkynsins. Það eru þó
engar ankannalegar hvatir, sem
liggja að baki, heldur á að fara
að reyna nýjan svitalyktareyði á
þessum íturvöxnu karlmönnum,
sem svitna í þágu vísindanna.
900 gagnkynhneigðra hafa fengið
einkenni alnæmis í Bretlandi. Vitað
er, að 28 fengu veiruna í kynmökum
karls og konu. Nokkur ágreiningur
er um, hve margir þeirra, sem taka
veiruna, fá sjúkdóminn. Sumir giska
á 30 prósent, en aðrir á allt að 100
prósent þeirra sem sýkjast af vei-
runni.
Þig langar í bað þegar
)ú sérð Luxor Pima
íandkiæði frá Martex
[ hvert Luxor Pima handklæði frá Martex®þarf
675,580 lykkjur og 11.4 kílómetra af 100% Supima
bómullarþræði, sem er sérstaklega grannur en sterkur.
Jaðarinn er ofinn á sérstakann hátt svo hann trosni ekki
við mikinn þvott.
Þetta tryggir að hvert handklæði er mjúkt,
drekkur vel í sig og er endingargott. /
Nú fæst Luxor Pima í 15 litum hjá Hagkaup í
Kringlunni. Luxor Pima, amerísk gæðahandklæði fyrir
alla fjölskylduna.
Þau eru falleg, mjúk og litskrúðug.
2000 gagnkynhneigðra taldir sýktir af alnæmi
St. Andrews, Frá fréttaritara Morgunblaðsins, Guðmundi Heiðari Frin