Morgunblaðið - 25.08.1987, Qupperneq 39
MORGUNBLAPIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987
39
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
'g’
Mosfellsbær
Kennarar óskast
að Gagnfræðaskólanum í Mosfellsbæ.
Samfélagsfræði hálf staða, stuðnings-
kennsla hálf staða, þýska 6 stundir.
Einnig vantar gangavörð í hálft starf.
Upplýsingar veita skólastjóri og yfirkennari
í síma 666186 frá kl. 8.00-12.00.
Heildverslun
Okkur vantar starfskraft sem fyrst til
almennra starfa, svo sem útkeyrslu, sjá um
banka og tollafgreiðslu og ýmislegt annað,
svo sem sölumennsku.
Æskilegur aldur 20-30 ára.
ÍSLEPIZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ HF
Prentsmiðja
/bókaútgáfa
vantar starfsfólk í eftirtalin störf:
1. Til innskriftar og starfa við tölvusetningu.
2. Til almennra skrifstofustarfa.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl
merkt: „P — 6076“ fyrir 31. ágúst 1987.
Álfheimabakariið
Afgreiðslustarf
Óskum eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa í
Álfheimabakarí, Álfheimum 6. Vinnutími frá
kl. 8.00-16.00.
Nánari upplýsingar í síma 83277.
Brauð hf.,
Skeifunni 11.
Óskum að ráða
aðstoðarmann (karl eða konu), á blikkdeild.
Matur á staðnum.
Upplýsingar hjá verkstjóra (Garðar).
Garðahéðinn Stórási 6, Garðabæ,
sími 52000.
Kjötiðnaður
Eftirtalin störf eru laus til umsóknar:
1. Umsjón með kjötdeild í kjörbúð.
2. Úrbeining í kjötvinnslu.
3. Aðstoðarstörf í kjötvinnslu.
Allar nánari upplýsingar gefur Björn í símum
99-1426 og 99-2736.
Höfn hf.,
Selfossi.
Starfsmenn óskast
UMBOÐS- & HEII.DVERZLUN
BlLDSHÖFÐA 16 - P.O.BOX 8016
128 REYKJAVÍK - SÍMI 687550
Verksmiðjufólk
Starfsfólk óskast í framleiðslu og pökkun,
framtíðarvinna.
Um er að ræða heilsdags- eða hlutastörf.
Nánari upplýsingar gefa verkstjórar á staðn-
um eða í síma 83277 á milli kl. 10.00-15.00.
Brauð hf.
Skeifunni 11.
Staldraðu við
Hver vill koma og byggja upp með okkur
uppeldisstarfið í vetur?
Nóaborg er nýtt barnaheimili með leikskóla-
deild og dagheimilisdeild. Góð vinnuaðstaða.
Lítið inn, skoðið og spyrjið.
Starfsfólk.
Tískuverslunin
Ping pong
óskar eftir starfsfólki, heilan og hálfan daginn.
Upplýsingar veittar í versluninni í dag og á
morgun, ekki í síma.
Pingpong, Laugavegi 64.
Bandarískt
útgáfufyrirtæki
óskar eftir þremur starfmönnum til þjálfunar
í stjórnun og sölumennsku. Viðkomandi
þurfa að vera enskumælandi og hafa lokið
tveggja ára framhaldsnámi. Æskilegt er að
viðkomandi hafi reynslu af sölumennsku og
eigi bifreið, en það er þó ekki skilyrði. Há
laun í boði fyrir rétta rpenn.
Hringið í mr. Strong í dag í síma 25224, innan-
húsnúmer 109, milli kl. 9.00-14.00.
Mötuneyti
Miklagarðs
Óskum eftir að ráða aðstoðarmann í mötu-
neyti okkar. Vinnutími kl. 8.30-16.30
Um er að ræða heilsdags starf.
Matvörudeild
Miklagarðs
Óskum eftir að ráða starfsfólk í matvöru-
deild okkar. Um er að ræða heilsdags eða
hálfsdags störf.
Afgreiðslukassar
Miklagarðs
Óskum eftir að ráða starfsfólk á afgreiðslu-
kassa okkar. Um er að ræða heilsdags og
hálfsdagsstörf.
Upplýsingar veitir starfmannastjóri Mikla-
garðs, Holtagörðum, í síma 83811.
/WKLIG4RÐUR
MARKADUR VIÐ SUND
doncano
\___/
Framtíðarstarf
Okkur vantar saumakonur til framleiðslu-
starfa á don cano fatnaði. Við erum með
starfsþjálfara sem sér um kennslu fyrir þær
sem eru óvanar saumaskap. Hér er mjög góð
vinnuaðstaða og við erum miðsvæðis í bæn-
um. Starfsmenn fá fatnað á verksmiðjuverði.
Upplýsingar gefa Steinunn eða Kolbrún Edda
í síma 29876, eða á staðnum milli kl. 8.00
og 16.00.
Scana hf.,
Skúlagötu 26,
101 Reykjavík.
Viljum ráða nú þegar menn eða konur til að
þrífa nýja bíla. Fastur vinnutími frá kl. 3.00-
18.00, virka daga. Möguleikar á yfirvinnu.
Góð vinnuaðstaða. Mötuneyti á staðnum.
Uppl. gefur Hjálmar Sveinsson í síma S95680.
Atvinna óskast
Kona sem hefur reynslu og kynnt sér umönn-
un og aðhlynningu lasburða fólks, óskar eftir
slíku starfi. Fleira kemur til greina.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„K - 5323“.
Afgreiðslustörf
Kringlan
Vegna mikillar sölu þurfum við að bæta við
starfsfólki í matvöruverslun okkar í Kringl-
unni. Við viljum ráða starfsfólk í:
1. Fiskborð.
2. Kjötborð.
3. Sælkeraborð.
4. Ávaxtatorg.
5. Uppfyllingu í matvörudeild.
Um er að ræða bæði hlutastörf og heils-
dagsstörf.
Skeifan 15
Viljum ráða starfsfólk í eftirtalin störf í versl-
un okkar Skeifunni 15:
1. Á kassa.
2. Uppfyllingu í matvörudeild.
3. í kjötborð.
4. í byggingarvörudeild.
Um er að ræða bæði hlutastörf og heils-
dagsstörf.
Kjörgarður
Viljum ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa í
matvörudeild. Hlutastörf koma til greina.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri
(ekki í síma), í dag og á morgun kl. 15.00-
18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfsmanna-
haldi.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.