Morgunblaðið - 25.08.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.08.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lagermaður óskast Lagermaður óskast til alhliða lagerstarfa hjá traustu iðnfyrirtæki, ekki yngri en 25 ára. Umsóknir leggist inná auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 16 föstudaginn 28. ágúst merkt: „Traust fyrirtæki — 4622“. Bankastörf Banki á höfuðborgarsvæðinu óskar að ráða starfsfólk til framtíðarstarfa. Reynsla í skrif- stofustörfum æskileg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 2. september merktar: „Banki — 2311“: Starfskraftur óskast Óskum eftir að ráða starfskraft í verslun okkar á Laugavegi 33. Upplýsingar í verslun- inni eða í síma 622688 frá kl. 10.00-18.00. HNETUBARINN LAUGAVEGI 33 S. 622688 Drífandi fólk Okkur vantar röska menn til starfa í bók- bandi, bæði bókbindara og aðstoðarmenn. Mikil vinna því jólabókaflóðið er hafið. Vinsamlega hafið samband við verkstjóra milli kl. 16.00 og 18.00 næstu daga. m\ Prentsmiðjan Oddi hf. Höfðabakka 7, 112 Reykjavík. Sími83366. Starfsstúlka óskast í verslun okkar allan daginn. Þarf að vera stundvís og áreiðanleg. Æskilegur aldur 23-30 ára. Upplýsingar á staðnum í dag og á morgun milli kl. 17.00-19.00. Tískuverslunin Liija, Laugavegi 19. Bakaranemar Óskum eftir að taka á samning nema í bakara- iðn. Reglusemi og stundvísi áskilin. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Brauð hf., Skeifunni 11. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra á vakt og til aksturs. Þurfa að hafa réttindi til aksturs strætisvagna. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Kennarar Að Dalvíkurskóla vantar kennara í íslensku og stærðfræði. Skólinn er grunnskóli með um 300 nemendur. Við skólann er starfrækt skipstjórnarbraut I og II. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96-61380 eða 96-61491. Stýrimenn — skuttogari Réttindamann vantar á Arnar Hu-1 til afleys- inga. Framtíðarstarf fyrir réttan mann. Upplýsingar í síma 95-4690. Skagstrendingur hf, Skagaströnd Hárgreiðslusveinar — nemar Hárgreiðslustofan Valhöll hf. óskar eftir að ráða hárgreiðslusvein. Ennfremur óskum við eftir að ráða nema í hárgreiðslu. Upplýsingar í síma 22138 á vinnutíma og 681452 utan vinnutíma. VALHÖLLl HÁRGREIÐSLUSTOFA ÓÐIHSGÖTU 2, REYlíJAVÍK ■ SÍM1:22138 ■ Frá grunnskóla Njarðvíkur Enn vantar einn kennara við grunnskóla Njarðvíkur. Óskað er eftir kennara í raun- greinum en annað kemur þó til greina. Upplýsingar veitir Gylfi Guðmundsson skóla- stjóri í síma 92-14380 (hs.) eða 92-14399 (vs.) Skólanefnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.