Morgunblaðið - 25.08.1987, Side 42

Morgunblaðið - 25.08.1987, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Dagskóli Ath.: Breytta dagsetningu vegna misritunar. Nýnemar komi í skólann til fundar við um- sjónarkennara, þar sem þeir fá m.a. stunda- töflur, laugardaginn 29. ágúst kl. 13.00. Eldri nemar fá stundatöflur afhentar í skólan- um þriðjudaginn 1. september að lokinni skólasetningu. Stundatöflurnar eru afhentar gegn greiðslu pappírsgjalds og gjalds í nemendsjóð, kr. 2.000. Kennsla hefst skv. stundaskrá miðvikudaginn 2. september. Öldungadeild Innritun nýnema, sem ekki hafa þegar skráð sig, fer fram 25. og 26. ágúst kl. 16-18 gegn greiðslu innritunar- og kennslugjalds, kr. 5.500. Eldri nemar fá stundatöflur gegn greiðslu sama gjalds á sama tíma og eftir það á skrif- stofutíma. Kennsla í öldungadeild hefst skv. stundaskrá þriðjudaginn 1. september. Stöðupróf verða á þessum dögum kl. 18 alla dagana: í dönsku þriðjudaginn 25. ágúst; í ensku miðvikudaginn 26. ágúst; ífrönsku og spænsku fimmtudaginn 27. ágúst; í þýsku og tölvufræði föstudaginn 28. ágúst. Kennarafundur verður 28. ágúst kl. 14. Skólasetning verður 1. september kl. 10. Rektor. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngási 7 9 210 Garðaba: S 52193 oq 52194 Frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ Skólinn verður settur þriðjudaginn 1. sept. nk. kl. 9.00. Nemendur fá þá afhentar stundaskrár og bókalista gegn greiðslu nemendafélags- gjalds kr. 2.000,-. Kennarafundur verður haldinn kl. 10.00 í skólanum sama dag. Kennsla hefst skv. stundaskrá miðvikudag- inn 2. sept. Skólameistari. Flensborgarskólinn í Hafnarfiröi Frá Flensborgarskóla Stundatöflur fyrir haustönn 1987 verða af- hentar í skólanum mánudaginn 31. ágúst, og um leið verða innheimt nemendagjöld kr. 2.000. Nýir nemendur skulu koma í skólann kl. 10.00 árdegis, en eldri nemendur kl. 13.00. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflum þriðjudaginn 1. september, bæði í dagskól- anum og öldungadeild. Kennarafundur verður í skólanum föstudag- inn 28. ágúst kl. 10.00. Skólameistari. Lagerhúsnæði óskast Við leitum að lagerhúsnæði til leigu fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Húsnæðið þarf að vera: ★ 1200-2000 fm gólfflötur. ★ 4-6 m lofthæð. ★ Með keyrsludyrum og góðri aðkomu. ★ Frostfrítt. ★ Æskileg staðsetning, iðnaðarhverfin ofan Elliðaáa í Reykjavík. ★ Laust sem fyrst, eigi síðar en innan þriggja mánaða. Leigutaki er mjög traust og gott fyrirtæki. Tilboð sendist til Ráðgarðs fyrir 1. sept. nk. RÁÐGARÐUR STJÓRNUNAROG RF.KSTRARRALXi|ÖF NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)68 66 88 Vistunarheimili — Öskjuhlíðarskóli Vistunarheimili óskast fyrir unga pilta utan af landi, sem verða nemendur í Öskjuhlíðar- skóla skólaárið 1987-88. Upplýsingar um greiðslur og fyrirkomulag hjá félagsráðgjafa í síma 689740. íbúðareigendur ath. Snyrtileg og góð íbúð óskast strax. Nánari upplýsingar hjá B.Ó. verktökum í símum 79320, 74203 og bílas. 985-25412. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist veturinn 1987/88 er til 6. september. Skólastjóri. Lærið vélritun Ný námskeið hefjast 3. sept. Innritun í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími 28040. Skrifstofuhúsnæði til leigu í miðborginni um 70 fm. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Miðborg - 3608“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.