Morgunblaðið - 25.08.1987, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 25.08.1987, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRDEXJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987 ÓVÆNT STEFNUMÓT HP. ★★★ A.I.Mbl. ★ ★★ N.Y. Times ★ ★ ★ ★ USAToday ★★★★ Walter (Bruce Willis), var prúður, samviskusamur og hlédrægur þar til hann hitti Nadiu. Nadia (Kim Basinger) var falleg og aðlaðandi þar til hún fékk sér í staup- inu. David (John Larroquette) fyrrverandi kærasti Nadiu varð morðóður þegar hann sá hana með öðrum manni. Gamanmynd í sér- flokki — Úrvalsleikarar Bruce Wlllls (Moonllghtlng) og Kim Basinger (No Mercy) f stórkostlegrl gamanmynd f lelkstjórn Blake Ed- wards. Sýnd kl. 5,7,9og11. DOLBY STEREO | Endursýnd vegna miklllar eftlr- spurnar kl. 7 og 11. WISDOM Aðalhlutverk: Emilio Estevez og Demi Moore. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Hópferðabílar Allar stærðir hópferðabíla í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson, sfmi 37400 og 32716. LAUGARAS = = ----- SALURA ------- Barna- og fjölskyldumyndin: VALHÖLL Ævintýramynd úr Goöheimum með íslensku tali Ný og spennandi teiknimynd um ævin- týri í Goöheimum. Myndin er um víkingabörnin Þjálfa og Röskvu sem numin eru burt frá mannheimum til að þræla og púla sem þjónar guöanna i heimkynnum guðanna, Valhöll. Myndin er með fSLENSKU TALI. Helstu raddir: Kristinn Slgmundsson, Laddi, Jóhann Sigurðsson, Eggert Þorleifsson, Páll Úlfar Júlfusson, Nanna K. Jóhannsdóttir o. fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Miðaverð kr. 250. CE[ DOLBY STEREO | ------ SALURB -------- FOLINN Bradley er ósköp venjulegur strákur, — allt of venjulegur. Hann væri til í aö selja sálu sina til aö vera einhver annar en hann sjálfur og raunar er hann svo heppinn aö fá ósk sina upp- fyllta. Útkoman er sprenghlægileg. Aöalhlutverk: John Allen Nelson, Steve Levitt og Rebeccah Bush. Sýnd kl. S, 7,9 og 11. Miöaverð kr. 220. SALURC - ANDABORÐ Sýndkl.S, 7,9og11. Miðaverö kr. 220. Þú svalar lestrarþörf dagsins á söum Moggans! Vinningstölumar 22. ágúst 1987. Heildarvinningsupphæð: 7.172.421,- 1. vinningur var kr. 4.435.150,- þar sem enginn fékk fyrsta vinning, færist hann yfir á fyrsta vinning í næsta útdrætti. 2. vinningur var kr. 822.825,- og skiptist hann á milli 345 vinningshafa, kr. 2.385,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.914.446,- og skiptist á milli 9.718 vinn- ingshafa, sem fá 197 krónur hver. GÍNAN Gamanmynd í sérflokki. Er hann geggjaður, snillingur eða er eitthvað yfirnáttúrulegt að gerast ???? Þegar þau eru tvö ein er aldeil- is líf í henni og allt mögulegt. — Gamanmynd eins og þær gerast bestar — Lelkstjórl: Michael Gottlleb. Aðalhlutverk: Andrew McCarthy (Class, Pretty in Pink), Kim Cattrall. Sýnd kl. 7, 9og 11. mt DOLBY STEREO | LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 AÐGANGSKORT Sala aðgangskorta fyrir leikárið 1987-1988 hefst þriðjudaginn 1. september. Frá þeim degi verður miðasalan í Iðnó opin daglega frá kl. 14.00- 19.00. Sími 1-66-20. Sýningar á DJÖFLAEYJUNNI hcfjast að nýju 11. september i Leikskemmu Leikfélags Reykjavíkur við Meistaravelli. Sýningar hefjast í Iðnó 19. sept- ember. FRUM- SÝNING Háskólabíó frumsýnir í dag myndina Gínan Sjá nánar augl. annars staÖarí blaöinu. A Sími 11384 — Snorrabraut 37 F rumsýnir topp grín- og spennumynd ársins TVEIR Á TOPPNUM Jæja, þá er hún komin hin stórkostlega grín- og spennumynd LETHAL WEAPON sem hefur verið kölluð „ÞRUMA ÁRSINS1987“ í Bandarikjunum. MEL GIBSON OG DANNY GLOVER ERU HÉR ÓBORGANLEGIR f HLUT- VERKUM SÍNUM, ENDA ERU EINKUNNARORÐ MYNDARINNAR GRÍN, SPENNA OG HRAÐI. VEGNA VELGENGNI MYNDARINNAR f BANDARÍKJUNUM VAR ÁKVEÐ- IÐ AÐ FRUMSÝNA MYNDINA SAMTlMIS ITVEIMUR KVIKMYNDAHÚS- UM I REYKJAVÍK, EN ÞAÐ HEFUR EKKI VERIÐ GERT VIÐ ERLENDA MYND ÁÐUR. Aðalhlutverk: MEL GIBSON, DANNY GLOVER, GARY BUSEY, TOM ATKINS. Tónlist: ERIC CLAPTON, MICHAEL KAMEN. Framleiðandi: JOEL SILVER. Leikstjóri: RICHARD DONNER. CE[ DOLBY STEREO Bönnuð bömum. Sýnd kl.5,7,9og 11. SÉRSVEITIN ★ * * * L.A. Times ★ ★ ★ USA Today „MÆLI MEÐ MYNDINNI FYRIR UNN- ENDUR SPENNUMYNDA." H.K. DV. NICK NOLTE FER HÉR A KOSTUM, EN HANN LENDIR i STRfÐI VIÐ 6 SÉRÞJÁLFAÐA HERMENN. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Synd kl.5,7.10 og 9.20. BLAABETTY ★ ★★★ HP. HÉR ER ALGJÖRT KONFEKT Á FERÐ- INNI FYRIR KVIK- MYNDAUNNENDUR. SJÁÐU UNDUR ÁRSINS. SJÁÐU BETTY BLUE. p lnrgiwl u Ib œ Metsölublad á hverjum degi! Er hann geggjaður ?? Er hún raunveruleg ?? Þegar þau eru tvö saman getur allt gerst. GAMANMYND í SÉRFLOKKI.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.