Morgunblaðið - 25.08.1987, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987
63
Austurgata 40, fyrir uppbyggingu gamals garðs og húss, þar sem
glæsileiki ríkir. Eigendur Siguijón Pétursson og Þóra Hrönn Njáls-
dóttir.
Breiðvangur 41, 43 og 45, raðhús fyrir gott samræmi við aðkomu
húsa og fallega vel hirta garða. Eigendur Eygló Einarsdóttir, Magn-
ús Einarsson, Guðrún Þ. Jóhannsdóttir, Jóhann Jóhannesson og
Sóley Sveinsdóttir.
Hverfisgata 8, fyrir nýuppbyggðan garð i gömlu hverfi, þar sem
ekki eru farnar troðnar slóðir og hraunið nýtt á smekklegan hátt.
Eigendur Sverrír Júliusson og Bryiýa Árnadóttir.
Smyrlahraun 22, fyrir snyrtilegan garð við tvibýlishús. Eigendur
Jón V. Halldórsson og Birna H. Olsen, Kjartan Fríðbjarnarson og
Alida O. Jónsdóttir.
Fjölbýlishúsið Suðurvangur 8 til 14, fyrir snyrtOegan garð og ræktun.
Nönnustígur 1, fyrir fallega endurbyggingu á gömlu húsi. Eigendur
Ellert Borgar Þorvaldsson og Erna Björnsdóttir.
Móabarð 27, fyrir fallegan og smekklega uppbyggðan garð í árarað-
ir. Eigendur Siguijón Ingvarsson og Sigrún Sigurðardóttir.
Morgunblaðið/BAR
Lindarberg við Hlébergsveg, fyrir faUegan garð með uppsprettu-
lind, þar sem náttúruvemd er höfð f fyrrirúmi og fslenska flóran
fær vel notið sfn. Eigendur era Þórður Reykdal og Jóna Reykdal.
Suðurgat'i 14, atvinnuhúsnæði fyrir nýbyggingu sem fellur vel að
gömlu nverfi og snyrtilega frágenginni lóð. Eigendur Gjaldheimtan
og Skattstofa Reykjanesumdæmis.
Foreldra- og kennarafélag Engidalsskóla, fyrir gott framtak við
fegrun skólalóðar.
pgyNSL^
pjO'
nusta
Pei(K|NG
FÁLKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8
SÍMI 84670