Morgunblaðið - 05.09.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.09.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1987 39 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs Vetrarstarfsemin hefst 10. sept- ember með tvímenningskeppni og byijar kl. 19.45. Spilað er í Þing- hól, Álfhólsvegi 11. Sumarbrids ’87 Mjög góð þátttaka var í Sum- arbrids sl. þriðjudag. 56 pör mættu til leiks og var (að venju) spilað í ijórum riðlum. Urslit urðu (efstu pör): A) Gunnar Þorkelsson — Lárus Hermannsson 188 Eggert Benónýsson — Sveinn Sigurgeirsson 185 Alfreð Kristjánsson — Ámi Bragason 183 Ólína Kjartansdóttir — Þorsteinn Erlingsson 175 Aldís Schram — Soffía Theodórsdóttir 172 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Sigrún Pétursdóttir 172 B) Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 192 Sigrún Steinsdóttir — Haukur Harðarson 181 Sigríður Ottósdóttir — Ingólfur Böðvarsson 180 Amar Ingólfsson — Magnús Eymundsson 169 Frank Guðmundsson — Sigurður ólafsson 164 C) Rúnar Lámsson — Guðmundur Thorsteinsson 192 Friðrik Jónsson — Guðlaugur Sveinsson 178 Ámína Guðlaugsdóttir — Bragi Erlendsson 177 Hjördís Eyþórsdóttir — Páll Valdimarsson 177 Hjálmar S. Pálsson — Sveinn Þorvaldsson 171 D) Hjálmtýr Baldursson — Steingrímur G. Pétursson 190 Kristján ólafsson — Rögnvaldur Möller 182 kl. 11. Sr. Sigurður Helgi Guð- mundsson. FRÍKIRKJAN f Hafnarfirði: Guðs- þjónusta kl. 14. Orgel og kórstjórn Orn Falker. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jóaefaspftala: Há- messa kl. 10. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Stóru- Vogaskóli settur. Bergsveinn Auðunsson skólastjóri flytur raeðu. Kór Kálfa- tjarnarskóla syngur. Organisti Frank Herlufsen. Sr. Bragi Friöriks- son. YTRI- NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Altarisganga. Hjónin Dave og Ada Dorn, sem eru (forsvari fyrir hjónahreyfingunni Lutherian Marr- iage Encounter verða í messunni og á samveru með hjónum úr hreyfingunni f safnaðarheimilinu að messu lokinni. Nk. þriðjudag verður bænasamkoma kl. 20.30. Sr. örn Bárður Jónsson. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Frank Herlufsen. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson. KOTSTRANDAKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 10.30. Organisti Jón Ól. Sigurös- son. Ar. Björn Jónsson. HALLGRÍMSKIRKJA f Saurbæ: Hátíðarmessa kl. 20.30. Minnst verður 30 ára afmælis kirkjunnar. Og fióölýsing kirkjunnar tekin í notkun. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup pródikar. Einnig verður ein- söngur og samleikur á orgel og fiðlu. Kaffi verður borið fram f fó- lagsheimilinu á Hlöðum aö lokinni messu. Sr. Jón Einarsson. Hildur Helgadóttir — Karólína S veinsdóttir 172 Jacqui'McGreal — Þorlákur Jónsson 172 Ragnar Jónsson — Þórður Bjömsson 165 Og keppni efstu manna fer harðnandi. Hjónin Hulda og Þórar- inn úr Firðinum. sækja að Jacqui með þá félaga Svein, Gunnar og Lárus í humátt. Efstir eru: Jacqui McGreal 359, Hulda Hjálmarsdottir og Þórarinn Andrewsson 432, Sveinn Sigur- geirsson 339, Lárus Hermannsson og Gunnar Þorkelsson 232. Þorlák- ur Jónsson 303 og Jón Stefánsson 290. Sumarbrids lýkur fímmtudaginn 10. september, í næstu viku. Þá verða m.a. afhent verðlaun fyrir spilamennsku sumarsins. Frá Bridssambandi íslands Mikið §ör hefur verið í Bikar- keppni sambandsins síðustu daga. í þriðju umferð sigraði sveit Svav- ars Bjömssonar sveit Grettis Frímannssonar, nokkuð örugglega. í fjórðu umferð áttu svo menn Svav- ars við sveit Ásgríms Sigurbjöms- sonar frá Siglufírði. Norðanmenn sigmðu þann leik, í sviptingasömum spilum. Þá sigraði sveit Flugleiða sveit Guðmundar Sveinssonar, en þeir síðamefndu var nóg boðið eftir 30 spil (af 40) og fóm heim. Sveit Sigurðar Þ. Þorsteinssonar Reykjavík sigraði sveit Úlfars Am- ar Friðrikssonár Kópavogi, eftir basl. Og loks sigraði sveit Arnar Amþórssonar Reykjavík, sveit Sig- fúsar Þórðarsonar Selfossi. Dregið hefur verið til undanúr- slita í Bikarkeppni BSÍ. Þá mætast: Ásgrímur Sigurbjömsson Siglufirði gegn Sigurði B. Þorsteinssyni Reykjavík, og Öm Amþórsson Reykjavík gegn sveit Flugleiða Reykjavík. Undanúrslitin verða spiluð laugardaginn 12. september nk. í Sigtúni 9 ;g hefst spila- mennska kl. 13. Spilaðar verða 4x12 spila lotur milli sveita. Daginn eftir, sunnudaginn 13. september, em svo úrslit á dagskrá, á sama stað og hefst spilamennska þá kl. 10 árdegis. Þá verða spiluð 64 spil. Nv. bikarmeistarar er sveit Sam- vinnuferða/Landsýnar en megin- uppistaða þeirrar sveitar er nv. sveit Flugleiða með Jón Baldursson í far- arbroddi. Arsþing' Bridssam- bandsins Ársþing Bridssambands íslands 1987 verður haldið laugardaginn 31. október að Sigtúni 9 (húsi Bridssambands íslands). * Islandsmót kvenna og yngri spilara í tvímenning’ íslandsmót kvenna og yngri spil- ara f. 1963 og síðar, í tvímenning, fer fram aðra helgi í október, 10.—11. október. Skráning er hafin hjá Bridssam- bandinu, í s: 91-689360 (Ólafur). Allar nánari upplýsingar em einnig veittar á skrifstofunni. AJÝÍ VANSSHÓUNN Innritun hefst Innritun og upplýsingar virka daga kl. 13-19. Símar 38830 og 51122. mánudaginn 7. sept. / \jP F.Í.D. U STIÐNAÐUR- GJAFAVARA FRÁ FRAMLEIÐEN DU M SEM ÞEKKTIR ERU FYRIR FAGUN OG LISTILEGT HANDBRAGÐ HOLME GAARD OF COPENHAGEN GLERVARA •' Q,íOR0 \ BORDBVMÐUR HNIFAR & BORDBÚNADUR DftEIZACK SOLINGEN -Spring- I SWlTZt RLAND CU ELDIMARAHÖLD £7 FIGGJO N( )K\\'AV MATAR- OGEAFFISTELL KUNIC3UND Skólavörðustíg 6 SÉRVERSLUN MEÐ GJAFAVÖRUR Sími 13469 EURO KREDIT GREIÐSLUSKILMÁLAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.