Morgunblaðið - 05.09.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.09.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1987 31 Leiðtogafundi frönskumælandi ríkja lokið: Samvinna á sviði tæknivísinda og efnahagsmála Quebec-borg, Reuter. FUNDI leiðtog'a frönskumœlandi rikja lauk i Quebec-borg i gær. Aukin samvinna á sviði efnhags- mála og tæknivisinda var helsta umræðuefni fundarmanna. Vandamál þau sem mörg ríkjanna eiga við að etja komu berlega í ljós er fréttir bárust um að valdarán hefði verið framið t Afríkuríkinu Burundi. Madeira: Fangar gera uppreisn Funchal Madeira, Reuter. UM 120 fangar á portúgölsku eyj- unni Madeira hafa neitað að snúa til klefa sinna til að mótmæla illum aðbúnaði og þrengslum i fangels- inu. Mótmæli fanganna hófust á fímmtudag þegar fangar neituðu að hlýðnast skipunum fangavarða og heimtuðu að fá að hafa tal af yfirvöld- um til að ræða aðbúnað í fangelsum. Lögregla segist hafa stjórn á ástand- inu, en fangaverðir halda uppi samningaviðræðum við fangana. Minniháttar árekstrar hafa orðið á milli fanga og fangavarða víða í port- úgölskum fangelsum að undanfömu. Forseti landsins, Jean-Babtiste Bagaza, sat fund leiðtoganna í Kanada. Hann hraðaði sér heim er fréttir bárust af valdaráninu en sendi- menn Burundi sögðu að forsetinn hefði ávallt gert ráð fyrir snúa heim degi áður en fundinum lyki. Að sögn kanadískra embættis- manna sem sátu fundinn voru mannréttindamál ekki tekin til um- ræðu. Samtökin Amnesty Intematio- nal hafa gagnrýnt mannréttindabrot í 30 þeirra ríkja sem eiga aðild að samtökum frönskumælandi ríkja. Gífurleg stjómmálaspenna ríkir víða, til að mynda í Líbanon, Chad og á Haiti, og mörg ríkjanna eiga við veru- lega efnahagsörðugleika að etja. 41 ríki á aðild að samtökum frön- skumælandi ríkja en þau voru upphaflega stoftiuð til að veija franska tungu sem alþjóðamál. Á fundinum í Quebeck voru samþykktar nokkrar ályktanir. Fundarmenn hvöttu til þess að áfram yrði þrýst á stjómvöld í Suður-Afríku um að láta af kynþáttastefnunni. Þá var sam- þykkt tillaga frá Amin Gemayel, forseta Líbanon, þar sem lýst var yfir stuðningi við að haldin verði ráð- stefna um hvemig koma megi á friði í Mið-Austurlöndum. Kanadastjóm gerði einnig heyrinkunnugt að skuld- ir nokkurra Afríkuríkja, sem samtals nema 240 milljónum Bandaríkjadala, hefðu verið afskrifaðar. Næsti fundur samtakanna verður í Senegal 1989. imFMTJP" Francois Mitterrand Frakklandsforseti ræðir við blaðamenn á gönguför um Quebeck-borg. Reuter Sérsaumaðir loðfeldir eru okkar stolt. < </) XI 2 c Opið alla laugardaga 10:00 - 14:00. Greiðslukort - afborganir. EGGERT feldshri Efst á Skólavörðustígnum, sími 11121.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.