Morgunblaðið - 05.09.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 05.09.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna ■ — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hólakot Verkamenn óskast Taktu eftir! Fóstrur, starfsfólk óskast strax á skóladag- heimilið Hólakot. Upplýsingar í síma 73220. í slippvinnu. Upplýsingar í síma 10123. Slippfélagið í Reykjavík hf. Spennandi uppeldisstarf í boði. Hringdu í síma 33280 milli kl. 8-16 eða á kvöldin í síma 671543 eða 675395. } raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöaugiýsingar Útboð Þórsgata 12 í Reykjavík Tilboð óskast í innanhússmálningu stigahúss að Þórsgötu 12. Stigahúsið er þrjár hæðir og eru aðstæður mjög góðar. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 18822 eftir kl. 19.00 öll kvöld. Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðir og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 08. sept. 1987 kl. 13.00-16.00 i porti bak við skrifstofu vora i Borg- artúni 7, Reykjavik, og viðar: Tegundir Árg. 1 Buick Electra fólksbifr. 1981 1 Mercedes Benz 250 fólksbifr. 1981 1 Chevrolet Malibu fólksbifr. 1980 1 Mazda 929 fólksbifr. 1981 1 Datsun Chevy Van sendibifr. 1981 1 Moskwitch sendibifr. 1981 4Toyota Hi Luz 4x4 bensín 1980-81 2 C.M.C. pick up m/húsi 4x4 bensín 1978-79 1 Chevrolet K-30 4 x4 diesel 1982 1 Scout 4x4 bensín 1978 1 Toyota Land Cruser 4x4 (skemmdur) diesel 1984 3 Volvo Lapplander 4x4 bensín 1981 1 Daihatsu Taft 4 x 4 diesel 1982 1 Land Rover 4x4 bensín 1977 1 Mercedes Benz 309 d. folks.fl. diesel 22 farþ. 1981 1 Mitsubishi Minibus fólks.fl. bensín 8 farþ. 1982 1 Volkswagen Double cab diesel 6 ferþ. 1983 1 Volkswagen Double cab bensín 6 farþ. 1978 1 Toyota Hi Ace bensin 1982 1 Mitsubishi L300 sendibifr. bensín 1981 2 Ford Econoline E150 sendibifr. bensin 1979-80 2 Chevrolet Subervan fólks- og sendib. bensín 1979-80 Chevrolet Van sendibifr. bensín 1979 1 Volvo N84 fólks- og vörubifr. diesel 10farþ. 1966 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Reyðarfirði. 1 Volvo Lapplander 4x4 bensín 1981 Til sýnis hjá Flugmálastjórn Akureyri. 1 Volkswagen 1200 fólksbifr. bensín 1976 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðend- um. Réttur er áskilinn að hafna tilboöum sem ekki tejast viöunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartum 7. simi 26844 %OttoÍ> Sambýli á Selfossi Tilboð óskast í að fullgera 254 fm timbur- hús, fyrir sambýli, fyrir fatlaða að Vallholti 9 á Selfossi. Húsið er fullfrágengið að utan, en verktaki skal einangra það, reisa milliveggi, leggja vatns-, hita- og raflagnir og ganga að öðru leyti að fullu frá húsinu að innan. Auk þess skal reisa garðskála við húsið og ganga frá lóð. Verkinu skal lokið fyrir 15. apríl 1988, nema túnþökum á lóð, sem skal skila frá- gengnum 15. maí 1988. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík og á skrifstofu Svæð- isstjórnar Suðurlands, Eyrarvegi 37, Selfossi, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Innkaupa- stofnunar ríkisins, Borgartúni 7, þriðjudaginn 22. sept. 1987. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS H'. BGAi' IUNI 7 í V-.H44 Tilboð óskast í að reisa og fullgera íbúðar- og aðstöðuhús fyrir veiðimálastofnun ríkisins á Hólum í Hjaltadal. Húsið er tveggja hæða, flatarmál alls 290 fm. Innifalið í verkinu er allt er þarf til að skila byggingunni tilbúinni til notkunar, þar með talin lögun lóðar. Verkinu sé lokið eigi síðar en 1. júlí 1988. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, og hjá Fjölhönnun, Sauðárkróki, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 22. sept. 1987 kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS H. PGAi' H’NI 7 ; .V! - •."44 200-300 f m atvinnuhúsnæði óskast. Æskileg staðsetning við Smiðjuveg í Kópavogi eða í Múlahverfi. Upplýsingar í síma 671916. Hafnarfjörður — húsnæði óskast Kennari óskar að taka á leigu íbúð. Mjög góðri umgengni og skilvísum greiðslum heit- ið. Upplýsingar í síma 52349. Heildverslun í Garðabæ K. Richter hf. óskar eftir að taka á leigu 3ja-4ra herbergja íbúð fyrir einn af starfs- mönnum sínum. Vinsamlegast leggið inn tilboð á augld. Mbl. merkt: „K — 2433“ eða hringið í síma 40900. Erlent sendiráð óskar eftir að taka á leigu húsnæði í Reykjavík. Húsnæðið þarf að vera aðskilið fyrir skrifstofur og íbúð. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Erlent sendiráð — 4630“ fyrir 9. sept. nk. Framhaldsaðalfundur Sendibílastöðvar Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 17. september 1987 kl. 20.00 að Smiðjuvegi 4E. Stjórnin. Heildverslun óskast Óska eftir að kaupa að hluta eða öllu leyti heildverslun í fullum rekstri. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Heildsala — 4629“ fyrir 15. september. Nauðungaruppboð þriðjudaginn 8. september 1987 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00. Hjallabyggö 7, Suðureyri, þinglesinni eign Sveinbjörns Dýrmundsson- ar eftir kröfu Lifeyrissjóðs Vestfirðinga, Veðdeildar Landsbanka íslands og Bjarna Stefánssonar hf. Mánagötu 2, suðurenda, (safirði, þinglesinni eign Þorgríms Guöna- sonar eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka (slands og Lifeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Seljanesvegi 69, ísafirði, þinglesjnni eign Jóns Guðna Péturssonar eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Túngötu 7, Isafirði, þinglesinni eign Böðvars Sveinbjarnasonar eftir kröfu Landsbanka íslands. Miðvikudaginn 9. september 1987. fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins á Pólgötu 2 og hefjast kl. 14.00. Aðalgötu 62, Súðavik, þinglesinni eign Heiðars Guðbrandssonar eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. og Veðdeildar Lands- banka íslands. Annað og siðara. Mb. Arnarnesi Ís42, þinglesinni eign Torfnes hf. eftir kröfu Byggöar- stofnunar og Landsbanka íslands. Hlíðarvegi 29, neöri hæð, ísafirði, talinni eign Bjarndisar Friðriks- dóttur eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og siðara. Sætúni 6, Suöureyri, þinglesinni eign Dagbjartar HrannarGuðmunds- dóttur eftir kröfu Auðuns Karlssonar og Veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Sætúni 10, 1. hæð nr. 2, Suðureyri, þinglesinni eign Suðureyrar- hrepps eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka islands. Sætúni 10, 2. hæð, Suöureyri, þinglesinni eign Suðureyrarhrepps eftir kröfu Veðdeilar Landsbanka íslands. Túngötu 10, Suðureyri, talinni eign menntamálaráðuneytisins og Suðureyrarhrepps eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands. Túngötu 13, 2. hæð t.h., Suðureyri, þinglesinni eign Svanhildar Jó- sefsdóttur og Björns Bergssonar eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka islands. Annað og síðara. Túngötu 13, 2. hæð t.v, Suðureyri, þinglesinni eign Árna Friðþjófsson- ar eftir kröfu Veödeildar Landsbanka islands. Annað og siðara. Föstudaginn 11. september 1987. fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum i dómsal embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00. Brimnesvegi 12a, Flateyri, þinglesinni eign Ragnars Krisjánssonar og Þórunnar Jónsdóttur eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka islands og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Brimnesvegi 16, Flateyri, þinglesinni eign Finnboga Hallgrimssonar eftir kröfu Veödeildar Landsbanka íslands og Lífeyrissjóðs Vesfirð- inga. Annað og sfðara. Drafnargötu 11, Flateyri, talinni eign Þóris Garðasonar eftir kröfu Sparisjóðs Reykjavikur og nágrenni. Ránargötu 2, Flateyri, þinglesinni eign Kristjáns Jóhannessonar eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka fslands. Annað og siðara. Sólvöllum, Flateyri, þinglesinni eign Reynis Jónssonar eftir kröfu inn- heimtustofnunar sveitarfélaga og Lifeyrissjóðs Vestfirðinga. Tvílyftu vörugeymslu- og skrifstofuhúsnæði, Flateyri, þinglesinni eign Hjálms hf. eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs og Byggðarstofnun- ' ar. Annað og siðara. Bæjarfógetinn á Isafirði, Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýsiu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.