Morgunblaðið - 05.09.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1987
57
Betri myndir í BÍÓHÚSINU
BÍÓHÚSIÐ i
Lœkjargötu. 3'
S(mi 13800
Frumsýnir stórmyndina:
UNDIR ELDFJALLINU
(UNDER THE VOLCANO)
★ ★★ HP.
Hér kemur hin stórkostlega W
mynd „UNDER THE VOL- Q
CANO“ sem er gerð af hinum W
þekkta og dáöa leikstjóra JOHN Q-
HUSTON. 2
ÞAÐ ER HINN FRÁBÆRI LEIK- §
ARI ALBERT FINNEY SEM FER ð
HÉR Á KOSTUM, UNDIR
STERKRI LEIKSTJ. HUSTONS. 8?
UNDERTHE VOLCANO HEFUR
FARIÐ SANNKALLAÐA SIGUR- 3-
FÖR ENDA ER HÉR MERKILEG g
MYND Á FERÐINNI. >5
Erl. blaðaummæli:
Mr. Fiimey er stórkostlegur P
w
o>
cn
*★** NY TIMES.
John Huston er leikstjóri
af Guðs náft * * * ★ USA.
Aðalhlutverk: Albert Finney,
Jacqueline Bisset, Anthony
Andrews og Ignscio Tarso.
Byggð á sögu eftir: Malcolm
Lowry.
Leikstjóri: John Huston.
Sýnd kl. S, 7,9 og 11.05.
SOHQIH J irptiAm uj»a
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
<mj<»
AÐGANGSKORT
Sala aðgangskorta sem
gilda á leiksýningar vetr-
arins stendur nú yfir.
Kortin gilda á eftirtaldar
sýningar:
1. FAÐIRINN
eftir August Strindberg.
HREMMING
eftir Barrie Keefe.
ALGJÖRT RUGL
(Beyond Thcrapy)
eftir Christopher Durang.
4. SÍLDIN KEMUR,
SÍLDIN FER
eftir Iðunni og Kristínu Steins-
dætur, tónlist cftir Valgeir
Guðjónsson.
5 JVTTT ÍSLENSKT VERK
nánar kynnt síðar.
Verða aðgangskorta á 2.-10.
sýningu kr. 3.750. Verð
frumsýningakorta kr.
6.000.
Upplýsingar, pantanir og
sala í miðasölu Leikfélags
Reykjavíkur í Iðnó daglega
kl. 14.00-19.00. Sími 1-66-20.
Einnig símsala með VISA
og EUROCARD á sama
tíma.
FRUM-
SÝNING
Háskólabíó
frumsýnir í dag
myndina
Superman IV
Sjá nánaraugl. annars
slaflar i blaflinu.
p jov0nttl b\
« Metsölublaó á hvetjum degi! 00
Þú svalar lestrarþörf dagsinsy
á síöum Moggans!
Frumsýnir:
VILD’ÐÚ VÆRIR HÉR
GÍNAN
HERDEILDIN
Sýnd kl.9og 11.15.
Sýnd3,7.15,11.15.
ungu leikkonu Emily Uoyd i þessari skemmtilegu mynd.
Þetta er myndin sem þótti of svæsin fyrir Karl prins og Diönu á Cannes i
ár, enda er þetta ekkert venjuleg mynd.
MYNDIN GERIST í ENGLANDI í KRINGUM 1950 OG FJALLAR UM VAND-
RÆÐASTELPUNA LINDU SEM ER SVO KJAFTFOR AÐ HÖRÐUSTU
GÖTUSTRÁKAR ROÐNA EF ÞEIR HEYRA Í HENNI.
EN EFTIR FYRSTU KYNNI HENNAR AF KYNLÍFI FARA HLUTIRNIR AÐ
TAKA ALVARLEGA STEFNU, ÞAR SEM UNDA TEKUR UPP Á ÞVÍ AÐ
HALDA VIÐ BESTA VIN FÖÐUR SÍNS. EN SVONA ER UNDA, HÚN ER
ALDREI EINS OG AÐRIR VIUA HAFA HANA.
„Bresk fyndni f kvikmyndum er aö dómi undirritaðs besta fyndni sem
völ er á ef vel er að baki staðið, er yfirveguð, lúmsk en þrátt fyrir það
beinskeytt. Myndin Vildi þú værir hér er ( þessum hópi. Hún er massff
bresk kómedfa með alvariegum undirtón, eins og þær gerast bestar. —
Vildi þú værir hér er sögð unglingamynd en er ekki síður fyrir þá sem
eldri eru.“ DV. GKR.
★ ★★*/» Mbl. SV. 28/8.
Aðalhlutverk: Emily Uoyd og Tom Bell. Handrit og leikstjórn: David Leland.
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.15.
KVENNABÚRiÐ
jjerr- %6m
Nú má gnginn mÍHiaa1
af hiniim frábæra
grínista ,JFrislend-
ingnum" Ottó.
Endurs. 3.05,5.05,
7.05,9.05,11.15.
-C
Jöfn umferð með
Norrænu í sumar
Ferjan leigð Atlantshafsbandalaginu í október
REKSTUR Norrænu hefur geng-
ið vel í sumar og áfallalaust utan
smábeyg'Ina á einum til tveimur
bilum, að sögn Jónasar Hallgrí-
mssonar framkvæmdastjóra
Austfar hf., sem rekur umboð
fyrir ferjuna.
Hann sagði að svipaður §öldi
hefði ferðast með skipinu í sumar
og í fyrrasumar nema hvað um-
ferðin hefði verið mun jafnari.
Norræna tekur 200 til 250 bfla og
1.000 til 1.050 farþega. Feijan
lagði í sína síðustu ferð frá Seyðis-
fírði á fímmtudaginn og hefur hún
þá farið í ails 14 ferðir í sumar.
Með feijunni I þessari síðustu ferð
komu 277 farþegar til landsins og
með henni fóru um 500 manns.
Norræna hefur flutt um það bil
3.800 farartæki til og frá landinu
í sumar og um 26.000 farþega.
Norræna hefur komið til Seyðis-
Qarðar kl. 8.00 á hveijum fímmtu-
dagsmorgni í sumar og farið úr
höfn um hádegi áleiðis til Þórs-
hafnar í Færeyjum þar sem hún er
á föstudagsmorgni. Þaðan heldur
hún til Hanstholm í Danmörku,
snýr þar við og fer aftur til Þórs-
hafnar. Fer þaðan til Leirvíkur á
Hjaltlandi, sfðan til Bergen og aftur
til Leirvíkur. Til Þórshafnar kemur
hún aftur um miðjan dag á miðviku-
degi og þaðan heldur hún til
Seyðisflarðar.
Skipið er að stærstum hluta í
eigu Færeyinga og um 150 einstakl-
ingar og fyrirtæki, aðallega af
Austijörðum, eiga 600.000 danskar
krónur í því.
Jónas sagði að næg verkefni
væru fyrir feijuna fram að áramót-
um. í þessum mánuði fer skipið í
leigu til Þýskalands með þýska
ferðamenn í skemmtisiglingu upp
með Noregsströndum, inn á Eystra-
salt, meðfram Niðurlöndum og til
Portúgals og Spánar. í október tek-
ur Atlantshafsbandalagið skipið á
leigu og verður það notað til heræf-
inga.