Morgunblaðið - 05.09.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 05.09.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1987 57 Betri myndir í BÍÓHÚSINU BÍÓHÚSIÐ i Lœkjargötu. 3' S(mi 13800 Frumsýnir stórmyndina: UNDIR ELDFJALLINU (UNDER THE VOLCANO) ★ ★★ HP. Hér kemur hin stórkostlega W mynd „UNDER THE VOL- Q CANO“ sem er gerð af hinum W þekkta og dáöa leikstjóra JOHN Q- HUSTON. 2 ÞAÐ ER HINN FRÁBÆRI LEIK- § ARI ALBERT FINNEY SEM FER ð HÉR Á KOSTUM, UNDIR STERKRI LEIKSTJ. HUSTONS. 8? UNDERTHE VOLCANO HEFUR FARIÐ SANNKALLAÐA SIGUR- 3- FÖR ENDA ER HÉR MERKILEG g MYND Á FERÐINNI. >5 Erl. blaðaummæli: Mr. Fiimey er stórkostlegur P w o> cn *★** NY TIMES. John Huston er leikstjóri af Guðs náft * * * ★ USA. Aðalhlutverk: Albert Finney, Jacqueline Bisset, Anthony Andrews og Ignscio Tarso. Byggð á sögu eftir: Malcolm Lowry. Leikstjóri: John Huston. Sýnd kl. S, 7,9 og 11.05. SOHQIH J irptiAm uj»a LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 <mj<» AÐGANGSKORT Sala aðgangskorta sem gilda á leiksýningar vetr- arins stendur nú yfir. Kortin gilda á eftirtaldar sýningar: 1. FAÐIRINN eftir August Strindberg. HREMMING eftir Barrie Keefe. ALGJÖRT RUGL (Beyond Thcrapy) eftir Christopher Durang. 4. SÍLDIN KEMUR, SÍLDIN FER eftir Iðunni og Kristínu Steins- dætur, tónlist cftir Valgeir Guðjónsson. 5 JVTTT ÍSLENSKT VERK nánar kynnt síðar. Verða aðgangskorta á 2.-10. sýningu kr. 3.750. Verð frumsýningakorta kr. 6.000. Upplýsingar, pantanir og sala í miðasölu Leikfélags Reykjavíkur í Iðnó daglega kl. 14.00-19.00. Sími 1-66-20. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. FRUM- SÝNING Háskólabíó frumsýnir í dag myndina Superman IV Sjá nánaraugl. annars slaflar i blaflinu. p jov0nttl b\ « Metsölublaó á hvetjum degi! 00 Þú svalar lestrarþörf dagsinsy á síöum Moggans! Frumsýnir: VILD’ÐÚ VÆRIR HÉR GÍNAN HERDEILDIN Sýnd kl.9og 11.15. Sýnd3,7.15,11.15. ungu leikkonu Emily Uoyd i þessari skemmtilegu mynd. Þetta er myndin sem þótti of svæsin fyrir Karl prins og Diönu á Cannes i ár, enda er þetta ekkert venjuleg mynd. MYNDIN GERIST í ENGLANDI í KRINGUM 1950 OG FJALLAR UM VAND- RÆÐASTELPUNA LINDU SEM ER SVO KJAFTFOR AÐ HÖRÐUSTU GÖTUSTRÁKAR ROÐNA EF ÞEIR HEYRA Í HENNI. EN EFTIR FYRSTU KYNNI HENNAR AF KYNLÍFI FARA HLUTIRNIR AÐ TAKA ALVARLEGA STEFNU, ÞAR SEM UNDA TEKUR UPP Á ÞVÍ AÐ HALDA VIÐ BESTA VIN FÖÐUR SÍNS. EN SVONA ER UNDA, HÚN ER ALDREI EINS OG AÐRIR VIUA HAFA HANA. „Bresk fyndni f kvikmyndum er aö dómi undirritaðs besta fyndni sem völ er á ef vel er að baki staðið, er yfirveguð, lúmsk en þrátt fyrir það beinskeytt. Myndin Vildi þú værir hér er ( þessum hópi. Hún er massff bresk kómedfa með alvariegum undirtón, eins og þær gerast bestar. — Vildi þú værir hér er sögð unglingamynd en er ekki síður fyrir þá sem eldri eru.“ DV. GKR. ★ ★★*/» Mbl. SV. 28/8. Aðalhlutverk: Emily Uoyd og Tom Bell. Handrit og leikstjórn: David Leland. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.15. KVENNABÚRiÐ jjerr- %6m Nú má gnginn mÍHiaa1 af hiniim frábæra grínista ,JFrislend- ingnum" Ottó. Endurs. 3.05,5.05, 7.05,9.05,11.15. -C Jöfn umferð með Norrænu í sumar Ferjan leigð Atlantshafsbandalaginu í október REKSTUR Norrænu hefur geng- ið vel í sumar og áfallalaust utan smábeyg'Ina á einum til tveimur bilum, að sögn Jónasar Hallgrí- mssonar framkvæmdastjóra Austfar hf., sem rekur umboð fyrir ferjuna. Hann sagði að svipaður §öldi hefði ferðast með skipinu í sumar og í fyrrasumar nema hvað um- ferðin hefði verið mun jafnari. Norræna tekur 200 til 250 bfla og 1.000 til 1.050 farþega. Feijan lagði í sína síðustu ferð frá Seyðis- fírði á fímmtudaginn og hefur hún þá farið í ails 14 ferðir í sumar. Með feijunni I þessari síðustu ferð komu 277 farþegar til landsins og með henni fóru um 500 manns. Norræna hefur flutt um það bil 3.800 farartæki til og frá landinu í sumar og um 26.000 farþega. Norræna hefur komið til Seyðis- Qarðar kl. 8.00 á hveijum fímmtu- dagsmorgni í sumar og farið úr höfn um hádegi áleiðis til Þórs- hafnar í Færeyjum þar sem hún er á föstudagsmorgni. Þaðan heldur hún til Hanstholm í Danmörku, snýr þar við og fer aftur til Þórs- hafnar. Fer þaðan til Leirvíkur á Hjaltlandi, sfðan til Bergen og aftur til Leirvíkur. Til Þórshafnar kemur hún aftur um miðjan dag á miðviku- degi og þaðan heldur hún til Seyðisflarðar. Skipið er að stærstum hluta í eigu Færeyinga og um 150 einstakl- ingar og fyrirtæki, aðallega af Austijörðum, eiga 600.000 danskar krónur í því. Jónas sagði að næg verkefni væru fyrir feijuna fram að áramót- um. í þessum mánuði fer skipið í leigu til Þýskalands með þýska ferðamenn í skemmtisiglingu upp með Noregsströndum, inn á Eystra- salt, meðfram Niðurlöndum og til Portúgals og Spánar. í október tek- ur Atlantshafsbandalagið skipið á leigu og verður það notað til heræf- inga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.