Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 Ritstjórar Æskunnar, Eðvarð Ingólfsson (t.v.) og Karl Helgason (t.h.). Morgunbiaðií/Þorkeil Mjög* skemmtilegt að starfa með krökkunum Rætt við ritstjóra Æskunnar í tilefni af nítíu ára afmæli blaðsins 4g\ Á morgun, 5. október, verður Barnablaðið Æskan nítíu ára. Fyrsti ritstjóri var Sigurður Júlíus Jóhannesson. Æskan er þriðja elsta barnatímarit á Norðurlöndum, að sögn núver- andi ritstjóra, Eðvarðs Ingólfs- sonar og Karls Helgasonar. Á 7. ársþingi Stórstúku íslands árið 1897 kom fram svohljóðandi nefndarálit Unglingareglunefnd- an „ . . . að æskilegt væri að koma á fót unglingablaði, helst með myndum, er bæði snerti bind- indi með vínföng og tóbak, og væri líka að öðru leyti lagað handa æskulýðnum, bæði til að efla gott siðferði og aðrar framfarir og menntun unglinga yfirhöfuð." „Heilbrigt lífemi og bindindi á áfengi og tóbak hefur ávallt verið meginboðskapur blaðsins, með útgáfu Æskunnar vinnur Stór- stúka íslands ákveðið forvamar- starf í vímuefnamálum, m.a. með því að miðla skemmtilegu og fróð- legu lesefni og opna þannig huga ungmenna fyrir heilbrigðum tóm- stundavenjum. Útgáfa blaðsins hefur uppeldislegt gildi." Sögðu þeir ritstjórar, Eðvarð og Karl. Þeir kváðust reyna að ná til krakka á aldrinum sjö til fjórtán ára. „Það er mjög skemmtilegt að starfa með krökkunum, þau eru ófeimin við að skrifa og segja hvað þeim fínnst um blaðið. — Og þau eru ekki síður ófeimin við að láta í ljós óskir um efni í næsta blað." Ritstjóramir sögðust auð- vitað taka mið af hinum margví- slegu áhugamálum bama og unglinga, þar væri af nógu að taka: Dægurtónlist, íþróttir, og ekki mætti gleyma hinum vinsæla málaflokki „draumaprinsar og prinsessur" en þar væri smekkur lesenda íjölbreytilegur. Síðan 1984 hefur það verið venja að hafa mynd í miðju blaði sem les- endur geta rifíð úr og hengt upp á vegg. Lesendur hafa mjög ákveðnar skoðanir á því hvaða hetjur eða fyrirmyndir þeir vilja fá. Mætti t.a.m. nefna söngkon- una Madonnu, Bubba Morthens og Ragnhildi Gísladóttur, Hólm- friði Karlsdóttur og Einar Vil- hjálmsson. Teiknimyndaflokkur- inn um Bjössa bollu er enn á sínum stað. „Bjössi bolla er sígilt efni, krakkamir lesa Bjössa, for- Æskan 1987. eldranir lásu og lesa Bjössa og hið sama gildir um afa og ömmu.“ Spumingar og þrautir eru einn- ig vinsælar. Á síðasta ári stóð blaðið, í samvinnu við rás 2 og Flugleiðir fyrir smásagna- og spumingakeppni. í fyrra var spurt um umferðarmál en nú í ár verða spumingamar um tónlist. Ritstjóramir kváðust leggja mikla áherslu á gott málfar í blað- inu. „Við prófarkalesturinn njót- um við dyggrar aðstoðar Ólafs Hauks Ámasonar áfengisvarna- ráðunauts og íslenskukennara. Hann hefur verið okkur afskap- ■■3 rs' ■ ÆSKAN. '.Kfé- Barnablað nieð myndum. Ceíið út af Stór-Stúku Jslands. I. árg. |{«ivk.j;ivik, okiólx-r 1. tb 'F> Lirö ta barnablaðið. S K A X er lyrsiu bsirim- l'lnúió, srin •frlið «-r ú|" 5i Íslsunli. Í nðniiii l'.n.lum eru vidsi golin úi niör«; Itsirnsibl.’id ..g 11111; i Jiim öll lí.jr.g miklsi úil.iviðslu: vjer vmniinsi ]>ví lil, sið J.ertsi liilsi l.liið verði «“.11- iim l».riiiim kri'rkominii ircsiur «>*í vcrði v«‘l i. kið, vi v.jcr ernm .^:u 1111;* rðii* um |>sið. ;ið li.'.rniii Islmi'li eru eius liV.ðleiksl'ús og mimtrs- tsiðsir. Al |.vi Slð ]..‘ll:i l'lnð «T okki tfolið úi lil •ess ;nð epjrða li |.\í eðii liiil’si ].;ið lyrir m- iiuiiiveir, eins «>«r liin M'.ðiii. |>ú gctiini vjer sili |>nð svonsi ó.lvri: siuðviisið ssiiui með j.vi n’.ti. ;ið m.kkiið msireir k;ui|.i ].aö. \ jer vitum ]>;ið vel. ;ið mi.re li.irii eru sv«> i'itjek, :ið |>nn e,.t;i ekki ke\ |.l ]>;ið, sem «lýit r«ð;i l'..rel.lr;ir J.eina iisimlii |ieim «>e ].að er inkiim J.ess vognsi. sið vjer li.il'nm blaðið voim i'nlýri, lil |>ess að se.m llest sil’ ts'næk- im li.’.nuiiii e<.ti kevj.i ]>að. Vjer vonumsi til, ið liöniuiium |>yki oamau sið Jivi, sið lá stllt af •ittlivað nýtt «>o skemmtile^t lil sið lesa: |>au Iata sjaMau »a^n sif |>v«, som er í liiuum l.iðnuum, ]>að cr’vsiiinlcgn of ]>uugt ,og ciu- áviiiniiioiir Íýfir kaii|. Mi.luriia sjállá. ]>v sisekkar |.að eða kemur «>(•>sn* úi, áu ]>«*s að |.að verði ilýrara. iMyuilirnar verða va SVO e.’.ðar, sein li;eo| \ erður, ]>e«í:iriil k«• i ««» vjer viium. aö iiöniuiium J.ykir allt ssf» siii að falle«rum myii.Iiiiii. Kl‘kaii|.eii.lur v mar^ir. |.á kemur myiul i liverju l.laði, aiinars i .".ðrulivoru. 1 liven skij.ii, sem ]>ið láið ..^Kskuna*4 ið ].ið að lesa liansi með silliyoli og cf skil.jið ekki eilllivað, |.á skuluð ]>ið lá s iiigu* á |.vi lijá l’iillorðmi r.'.lkinu, t. «1. f«.r« iiiii ykkar. Kf ]>að er i-in l.arn, sem kst ...Kskuiisi”. en lleirf lnörn eru á lieimiliuti ci«ið ]>ið að' lofa |.eim s.ð lesa liaua líka lesa liaiia lýrir |.au, en liel/.t eigið |>ið ]• kau|»» lisina öll í Ijelnoi ,,<* um fram all koina ykkur vel samsin um liana: ef ]>ið I. il. Ijö^ur o^j eiiíið sina limmiáii au liveri, |.;i ^eiið |«ið ekki varið ]>eim I lýrir nokkurii lilui aiiiian en að kauj.a ... Ullil". l>«*oar irámi* komsi i ...Kskmini", ]>á i 1-ið að liu«£ssi iii.i |»er sjált, siit i liverju nff reyiia að ráöa |.;er, án ]>ess að látil J orðna fólkið lijs'tl|>st ykkur; sv«> skulnð I skril'a ii|.|. lijá ykkur ráðnin^ar ]>a*r, ev yi ! detia i liu«r, •r«*vmii |>ser ]>;mjrað lil i ! I>lsið kcmur l.era ]>á ssimsiii lil ]>e j viia livort ]>ið lialið ráðið rjeti. Kiti er ]>að, soiii ]>ið skuluð rakn vel j Æskan 1897. Morgunblaðið/Þorkell Bergþóra Bergsdóttir innheimtustjóri við störf. lega hjálplegur. Reyndar byggðist útgáfan lengst af á velvild og starfí sjálfboðaliða en nú stendur Æskan undir sér íjárhagslega." Aðspurðir sögðu þeir að upplag blaðsins væri 8.500 eintök þar af færu 8.000 til áskrifenda. Æskan kemur út níu sinnum á ári, en á næsta ári verða tíu blöð gefín út. Stórstúka íslands hefur verið útgefandi Æskunnar frá byijun en Bjöm Jónsson ritstjóri ísafold- ar og síðar ráðherra íslands annaðist og kostaði útgáfu fyrstu tölublaðanna. Aðalbjöm Stefáns- son og Siguijón Jónsson sáu sameiginlega um útgáfuna á eigin kostnað, árin 1910-22, og Sigur- jón síðan einn fram til ársloka 1927 en upp frá því hefur Stór- stúka íslands haft útgáfuna á sínum höndum. Á löngum ferli hafa margir, auk Sigurðar Júlíus- ar Jóhannessonar, orðið til þess að ritstýra Æskunni, t.d. æsku- lýðsleiðtoginn séra Friðrik Frið- riksson. 1956 tóku þeir Ólafur Haukur Ámason og Grímur Eng- ilberts við ritstjóminni. Ólafur Haukur hætti eftir eitt ár en Grímur var ritstjóri fram til 1985 er núverandi ritsjórar tóku við. Afganistan: Getum bœtt viÖ okkur góðum söngmönnum Haföu samband viÖ GuÖmund í síma 40911 eÖa Bjarna í síma 26102. Karlakór Reykjavíkiir Nýi leiðtoginn breytir nafni sínu aftur Islamabad, Reuter. NAJIB leiðtogi Afgana, sem út- nefndur var á miðvikudag, hefur ákveðið að breyta nafni sínu aft- ur í Najibullah að islömskum sið. Opinbera fréttastofan Bakhtar sendi tilkynningu til afganskra fjöl- miðla þess efnis að héðan í frá skyldi ávarpa leiðtogann „félagi Dr. Najibullah". Najib tekur við af Kar- mal sem verið hefur leiðtogi Afgana í sex ár en fór frá vegna heilsu- brests í maí sl. og dvelur nú í Sovétríkjunum. Hinn nýi leiðtogi er mjög trúaður og hafa sést af honum myndir í sjónvarpi þar sem hann biðst fyrir. Hingað til hefur skæruliðahreyfingin í Afganistan notað múhameðstrúna sem sitt vopn í baráttunni við stjómvöíd. PSORIASES - sjúklingar Kanaríeyjaferðir Höfum fengið sérstök kjör í tvær Kana- ríeyjaferðir. Brottfarardagar eru: 1. nóvember, 27 dagar og 27. nóvember, 21 dagur. Hafið samband við skrifstofu okkar milli kl. 13 og 17 í síma 25880. Notfærið ykkur þetta tækifæri að komast í sólina á ódýran máta. Samtök Psoriases og exemsjúklinga, Baldursgötu 12, 101 Reykjavík, SÍmi 25880----

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.