Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 B 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðsla — verkstæði Okkur vantar starfskraft í afgreiðsluna á verk- stæði okkar. Fjölbreytt starf. Afgreiðsla - miðbær Viljum ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa á kassa í verslun okkar í Kjörgarði. Vinnutími er frá kl. 9.00-18.00. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag kl. 16.00- 18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfsmanna- haldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Uppeldisráðgjafi Rauðakrosshúsið, Tjarnargötu 35, vill ráða starfsmann til vaktastarfa Starfið erfólgið í móttöku og umönnun gesta sem eru börn og unglingar upp að 18 ára aldri, sem eru í vanda stödd. Viðkomandi þarf að geta greint vandann, veitt stuðning og leiðbeint um lausn ýmissa vandamála bæði í síma og á staðnum. Þá þarf viðkomandi einnig að geta sinnt sér- verkefnum er varða starfsemi hússins en við val á slíkum verkefnum er tekið mið af per- sónulegum hæfileikum og reynslu umsækjenda. Menntun og/eða reynsla á sviði uppeldis, kennslu og félags- og/eða sálfræði er nauð- synleg. Umsóknir er tilgreini menntun ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar, fyr- ir 15. okt. nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. CtIJÐNT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF fr RÁÐNl NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. I0l REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Setning - ritvinnsla Okkur vantar setjar á nýja Compugraphic setningartölvu með umbrotsskjá. Viðkomandi þarf hejst að vera vanur setn- ingu eða ritvinnslu. í boði eru góð laun fyrir hæfan starfskraft. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál. Frekari upplýsingar gefur Árni Sörensen (ekki í síma). BRENT ÞJONUSTAN HF. BOLHOLTI 6 SÍMAR: 687760 - 687761 Afgreiðslumaður óskast allan daginn. Æskilegur aldur 20-30 ára. Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska algjört skilyrði. Upplýsingar í versluninni þriðjudaginn 6. okt. kl. 17.00-19.00 (ekki í síma). tískuverslunin Laugavegi 118 Siglufjarðarkaupstaður Lausar stöður 1. Staða félagsmálafulltrúa. Viðkomandi mun hafa með æskulýðs-, íþrótta- og félagsmál að gera, þ.m.t. sjúkrasamlag. Krafist er menntunar á fé- lagssviði. Staðan er laus frá 1. janúar n.k. 2. Staða bókara er laus frá 1. desember n.k. Krafist er góðrar þekkingar á bókhalds- sviði. 3. Staða skrifstofumanns er laus frá 1. des- ember n.k. Starfssvið: Launaútreikningar, skrifstofu- aðstoð við tæknideild o.fl. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af skrifstofustörfum. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 15. október n.k. Bæjarstjórinn Siglufirði. Snyrtifræðingur Snyrtifræðingur óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist versluninni. cLlco- Laugavegi 15. Skrifstofustörf Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann til ritvinnslustarfa og annarra skrifstofu- starfa. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Ð - 3633“. Framleiðslustörf Getum bætt við okkur aðstoðarfólki í fram- leiðslu í verksmiðju okkar, Skeifunni 11. Vinnutími frá kl. 05.00-14.00. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum. Brauð hf., Skeifunni 11. óskar að ráða hjúkrunarfræðinga og sjúkra- liða á sjúkrastöðina Vog. Umsóknar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. október merktar: „SÁÁ - 8295“. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri milli kl. 14.00 og 16.00 virka daga, sími 681615. Atvinna Smiði og verkafólk vantar til starfa sem fyrst. Kyn og aldur skiptir ekki máli. Trésmiðja B.Ó., Dalshrauni 13, Hafnarfirði. REYKJMJÍKURBORG StÖ<MK Droplaugarstaðir, heimili aldraðra, Snorrabraut 58 Starfsfólk óskast í eftirfarandi störf: Hjúkrunarfræðinga á næturvaktir. Allskonar vaktamunstur koma til greina, á 60% næturvaktir eru greidd deildarstjóralaun. Sjúkraliðar. Þetta er orðsending frá félögum ykkar á Droplaugarstöðum. Okkur langar til að benda ykkur á að hingað vantar sjúkraliða til starfa. Hér er mjög góð vinnuaðstaða, skemmtilegt umhverfi, góður starfsandi og staðurinn er miðsvæðis í borginni. Hvernig væri að koma og skoða? Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 9-12 f.h. virka daga. Húsavík Löggiltur endurskoðandi/ viðskiptafræðingur Óskum að ráða löggiltan endurskoðanda eða viðskiptafræðing til starfa á skrifstofu okkar á Húsavík. í boði er fjölbreytt og krefjandi starf við end- urskoðun, reiknings- og skattalega aðstoð fyrir fjölbreyttan viðskiptavinahóp. íbúðarhúsnæði fyrirliggjandi. Umsóknir með nauðsynlegum upplýsingum sendist okkur fyrir 10. október nk. Farið verð- ur með umsóknir sem trúnaðarmál verði þess óskað. Frekari upplýsingar veitir Björn St. Haraldsson í síma 96-41865. Endurskoóunar- mióstöóin hf. N.Manscher Selási 20, Egilsstöðum. Umsjónamaður birgða óskast Við leitum að: 1. Ungum og hraustum starfsmanni. 2. Vandvirkum. 3. Reglusömum. 4. Vönum. Við bjóðum: 1. Góð laun. 2. Góða starfsaðstöðu. 3. Fjölbreytt starf. Viðkomandi þarf að geta hafið starf sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.