Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 B 15 Brids Arnór Ragnarsson Bridssamband Reykjavíkur Skráning er hafín í Bikarkeppni Bridssambands Reykjavíkur, sem hefst nú í október. Henni lýkur 13. október. Skráð er hjá BSI og hjá Kristjáni Blöndal í síma 78935 (á kvöldin), auk þess sem skráð er í félögunum (BR, Breiðholti, Breið- firðingum) á spilakvöldum. Þátttökugjald er aðeins kr. 2.000 á sveit. Fyrirkomulag með sama sniði og Bikarkeppni BSÍ (útslátt- ur). Undankeppni fyrir Reykjavíkur- mótið í tvímenningi verður spiluð helgina 28.-29. nóvember og úrslit síðan hálfum mánuði síðar. Aætlað er að spila barometer í bæði undan- rásum og úrslitum. Nánar síðar. Landsbikarkeppni Bridssambandsins Bridssambandið hefur í hyggju að endurtaka Landsbikarkeppni í tvímenningi, sömu spil um land allt og reiknað út sem ein heild, með sama fyrirkomulagi og síðasta ár. Bikarkeppnin í tvímenningi verð- ur spiluð vikuna 19.—24. október (á spilakvöldum hvers félags) og geta fleiri aðilar tekið sig saman (t.d. um helgi) og spilað. Allur ágóði af þessari keppni rennur í fjárvana húsakaupasjóð Bridssambandsins. Þátttökugjald verður aðeins kr. 800 pr. par, en ætlast er til að hvert félag annist framkvæmdina, spilagjöf og útvegun trúnaðar- manns, sem síðan annast skráningu úrslita. Spilað er um bronsstig (tvöfalt fleiri á kvöldinu en annars er) og gullstig fyrir efstu pörin, auk verð- launa frá Bridssambandinu. Tölvugjöf frá Bridssambandinu (til að gefa spilin eftir í héraði) verður send út til hvers félags eftir beiðni frá formönnum þeirra. Bréf þar að lútandi er væntanlegt innan skamms. Skorað er á félögin í landinu að vera með. Skrifstofa Bridssambandsins veitir allar nánari upplýsingar. Bridsfélag Kópavogs Úrslit á 2. spilakvöldi í Hausttví- menningi félagsins: A-riðill: Hafliði Magnússon — Júlíus Sigurðsson 148 Sigurður Sigurjónsson — Haraldur 138 Þorsteinn Berg — Bjami Ásgeirsson 125 B-riðilI: Garðar Þórðarson — Jón Andrésson 127 Gróa Jónatansdóttir — Kristmundur Halldórsson 126 Þröstur Ingimarsson — Ingvaldur Gústafsson 126 Staðan í keppninni eftir 2 kvöld af þremur Þorsteinn Hjaltested — Torfi Axelsson 258 Trausti Finnbogason — Haraldur 254 Hafliði Magnússon — Júlíus Sigurðsson 254 Baldvin Valdimarsson — Guðmundur Hansson 245 Þorsteinn Berg — Bjami Ásgeirsson 243 Gróa Jónatansdóttir — Kristmundur Halldórsson 243 Bridsfélag Reykjavík- ur. DELTA-tvímenningurinn. Efstu pör sl. miðvikuddag (30.9) urðu þessi: N-S pör: Haukur Ingason — Sigurður B. Þorsteinsson 269 Matthías Þorvaldsson — Ragnar Hermannsson 259 ísak Orn Sigurðsson — Sturla Geirsson 255 Hrannar Erlingsson — Svavar Bjömsson 253 Gísli Hafliðason — Ágúst Helgason 253 A—V pör: Sigurður Siguijónsson — Júlíus Snorrason 268 Hrólfur Hjaltason — Bjöm Halldórsson 246 Sigurður Sverrisson — Ásgeir Ásbjömsson 240 Bjöm Eysteinsson — Helgi Jóhannsson 239 Ragnar Magnússon — Aðalsteinn Jörgensen 234 52 pör taka þátt í keppninni, efstu pör eru þessi: Sigurður Siguijónsson — Júlíus Snorrason 507 Haukur Ingason — Sigurður B. Þorsteinsson 504 ísak Öm Sigurðsson — Sturla Geirsson 502 Kristján Blöndal — Valgarð Blöndal 489 Matthías Þorvaldsson — Ragnar Hermannsson 486 Ólafur Lámsson — Hermann Lámsson 486 Öm Amþórsson — Guðlaugur R. Jóhannsson 484 Jón Hilmarsson — Oddur Hj altason 481 Hjalti Elíasson — Jón Ásbjömsson 479 Bjöm Eysteinsson — Helgi Jóhannsson 478 Hrannar Erlingsson — Svavar Bjömsson 475 Sigurður Sverrisson — Ásgeir Ásbjömsson 472 Jón Hjaltason — Hörður Amþórsson 472 Hrólfur Hjaltason — Björn Halldórsson 469 Míele Litlu risarnir eru ætlaðir fyrir fjölbýlishús og stærri vinnustaði. Fyrir 6 kg af þurrum þvotti Einfaldir í notkun, endingargóðir, hagkvæmir írekstri og ódýrir. JÓHANN ÓLAFSS0N & C0 Sundaborg 13, sími 688588 Fararstjóri verður Óttó Jónsson 16.751 / pr. mann* Er ekki kominn tími til að breyta til og skella sér í stutta og góða ferð til Costa del Sol þar sem þú sleik- ir sólina við sundlaugina á fyrsta flokks hóteli, röltir um hin skemmti- legu hverfi Torremolinos og borðar á hinum fjölbreytilegu matsölu- stöðum, auk þess að gera reyfara- kaup í hinu glæsilega vöruhúsi El Corte Ingles í Malaga! ER ÞETTA EKKIEITTHVAÐ FYRIR ÞIG? val SUÐURGÖTU7 -SÍMI624040 Við bjóðum leiguflug þann 13. október og til baka 22. október - 8 dagar á hreint ótrúlegu verði. 4ííbúð kr. 18.750,-pr. mann 3 í íbúð kr. 20.000,- pr. mann 2 í íbúð kr. 22.500,- pr. mann Aðeins fyrsta flokks gistng. Sunset Beach Club, Principito Sol, Benal Beach, Cervantes og Alay. * Miðað við hjón með 2 börn 2-11 ára í íbúð. Ferdaskrifstofa Snorrabraut 29 Sími 26100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.