Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 B 27 Brids Arnór Ragnarsson — Bridsfélag- Breiðfirðinga Úrslit í annarri umferð hausttví- mennmgsms: A-riðill — 14 pör: Matthías Þorvaldsson — Þorvaldur Matthíasson 191 Guðlaugur Karlsson — Óskar Þráinsson 185 Ingibjörg Halldórsdóttir - Sigvaldi Þorsteinsson 183 Birgir Sigurðsson — Hjörtur Bjarnason 178 B-riðill — 14 pör: Tómas Sigurjónsson — Baldur Amason 202 Magnús Oddsson — Jón Stefánsson 194 Jónas Elíasson — Jón G. Jónsson 183 Jóhann Jóhannsson — Kristján Sigurgeirsson 171 C-riðill - 10 pör: Sveinn Þorvaldsson 185 Eggert Benónýsson — Sigurður Ámundason 173 Helgi Nielsen — Marinó Kristinsson 173 Síðasta umferðin verður spiluð nk. fímmtudag. Næsta keppni verð- ur sveitakeppni og em fyrirliðar beðnir að skrá sveitir sínar sem fyrst. íslendingar hafa fyrir löngu gert sér Ijóst að fyrir þá sem eiga heimangengt er veturinn besti ferðatfminn. Að vísu er lengra að fara í sól á þessum árstfma en um leið er valið nánast ótakmarkað. Við höfum þegar kynnt Gran Canaria og Florida en nú viljum við nefna fjölmarga aðra spennandi kosti. Bridsdeild Skagfirð- inga Fyrsta spilakvöld deildarinnar var sl. þriðjudag, 29. september, og var spilað í einum riðli. Hæstu skor fengu þessi pör: Elísabet Sigurðardóttir — Leifur Jóhannsson 134 Óskar Karlsson — Madeira 36.555,- Rio de Janero Tenerife Kýpur ísrael Gambía 37.140,- 38.895,- 41.820,- 41.170,- Thailand Honolulu Mexico **""+!+* Þröstur Sveinsson 128 Steingrímur Jónasson — Þorfínnur Karlsson 126 Næsta þriðjudag verður aftur spilaður eins kvölds tvímenningur og jafnframt skráð í þriggja kvölda hausttvímenning sem hefst 12. september. Þar næst hefst aðal- sveitakeppni félagsins. Keppnis- stjóri er Hjálmtýr Baldursson. Spilað er í Drangey, Síðumúla 35. Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag hófst þriggja kvölda hausttvímenningur. Spilað var í tveimur 14 para riðlum og varð röð efstu para þessi: A-riðill: Helgi Skúlason — Loftur Pétursson 181 Sæmundur Jóhannsson — Sigurður Karlsson 177 Magnús Sverrisson — Guðlaugur Sveinsson 167 Eiður Guðjohnsen — Ingunn Berndburg 167 Halldór Magnússon — Valdimar Elíasson 166 B-riðill: Burkni Dómaldsson — Jón I. Ragnarsson 199 Magnús — Friðvin 176 Leifur Karlsson — Bergur Ingimundarson 175 Guðjón Jónsson — Friðrik Jónsson 175 Ámi Már Bjömsson — Guðmundur Grétarsson 172 Næsta þriðjudag heldur keppnin áfram. ALur ÁHREINU MEÐ ®TDK 71.790,- 56.450,- 67.490,- 54.120,- 72.590,- Verð er mjög breytilegt eftir árstfma og tegund gistingar. Petta eru dæmi um verð f nóvember miðað við flug ásamt gistingu f 2 vikur f tveggja manna herbergi á góðu hóteli eða íbúðagistingu. Við höfum enskumælandi farar- stjóra og bjóðum akstur til og frá flugvelli á endastað. Við val á ferðum er þetta haft að leiðarljósi: + Spennandi og fjölbreyttir áfangastaðir. * Vandaðar ferðir hjá traustri erlendri ferðaskrifstofu + Gisting f gæðaflokki. * Viðkoma f heimsborg s.s. London, New York, Amsterdam. * Hagstætt verð. Komið og kynnið ykkur kostina. FERÐASKRIFSTOFAN POLARIS Kirkjutorgi4 Sími622 011

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.